Morgunblaðið - 30.05.1987, Page 53

Morgunblaðið - 30.05.1987, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987 53 VERÐKÖNNUN Á STANGVEIÐIVÖRUM - hæsta og lægsta verð Hæsta Lægsta Mismunur verð verð í % KASTSTANGIR ABU matic junior stangarsett 5,5 fet 1565 1560 0.3% Mitchell Amigo 180 (glass fiber) 6 fet 1150 890 29,2% Sllstar svört 3501-180 (glass fiber) 6 fet 903 762 18,5% Hercon 80 (glass fiber) 8 fet 3737 3330 12,2% Mitchell Amigo 270 (glass fiber) 9 fet 1927 1670 15,4% Hercon 90 (glass fiber) 9 fet 3870 3430 12,8% ABU Garcia Admiral Atl 390-3M (glass fiber) 9 fet 2100 2100 0% Silstar svört 3501-270 (glass fiber) 9 fet 1910 1829 4,4% Mitchell Furia 270 (graphite) 9 fet 3980 3550 12,1% ABU Garcia Conolon Atl 1090-3M (graphite) 9 fet 4530 4530 0% Silstar Graph. 3550-270 (graphite) 9 fet 4140 3675 12,7% FLUGUSTANGIR Mitchell 866 (graphite) 8,5 fet 4980 4230 17,7% ABU Garcia Custom Grap GF9078 (graphite) 9 fet 4690 4100 14,4% Silstar 3750-285 (graphite) 9,5 fet 3760 3510 7,1% SPINNHJÓL Mitchell 300 2370 1970 20,3% Mltchell 3550 4520 3930 15,0% ABU Garcia Cardinal 555 2150 1795 19,8% ABU Garcia Cardinal 955 3990 3665 8,9% Silstar 2100-240 1665 1490 11,7% LOKUÐ HJÓL Royal 65 1050 765 37,3% Mitchell 8430 1190 1040 14,4% Abumatic 270 989 895 10,5% Shakespeare 2600-002 1740 1690 3,0% FLUGUHJÓL Mitchell 758 2550 2090 22,0% ABU Garcia Diplomat 178 2325 1980 17,4% LÍNUR 100METRAR Turbo0,30mm 11 Ibs 166 100 66,0% Platil0,30mm15lbs 190 180 5,6% Abulon Top 0,30 mm 17 Ibs 160 143 11,9% Trilene XLP12 Ibs 353 240 47,1% Hæsta verð Lægsta verð Mismunur í% FLUGULÍNUR Cortland 444 1965 1695 15,9% Shakespeare Glider 930 875 6,3% BOX Bonnand 278 mag flugubox 428 295 45,1% Wheatley 2601 clip flugubox 850 710 19,7% Wheatley1401 Fflugubox 685 576 18,9% Wheatley 4655 Tube flugubox 980 860 14,0% Bonnand 279 spúnabox 180 140 28,6% Bonnand 271spúnabox 95 75 26,7% Bonnand, maðkabox í belti 264 149 77,2% FLOTHOLT Aflöng15g 60 40 50,0% Aflöng 30 g 105 65 61,5% Kúlur 40 mm 59 40 47,5% Kúlur45 mm 89 43 107,0% SÖKKUR Spiral'3 (5 stk. í poka) 98 61 60,7% Spiral 2 (5 stk. í poka) 95 68 39,7% Lóöca. 14 g 20 12 66,7% Lóð ca. 28 g 22 17 29,4% SPÚNAR Island 2 115 86 33,7% T-12svartur 115 84 36,9% Salam 16Zebra 171 90 90,0% ABU Droppen 2-12 g 118 100 18,0% ABU Salar7-15g 110 100 10,0% ABUToby7-12g 118 100 18,0% ABUToby18-28g 140 130 7,7% FLUGUR Silungafluga1 60 45 33,3% Laxafluga, Black doctor 120 80 50,0% Laxafluga, Blue charm 120 80 50,0% Laxafluga, Black sheep 130 100 30,0% Áf engisvarnaráð: • • Olgerðar- menn gegn áfengi í FRÉTT frá Áfengisvarnaráði er vakin athygli á því að hin þekkta breska ölgerð, Guinnes, hefur hafið bruggun á nýrri teg- und óáfengs öls og kallar það Kaliber. Til að vekja athygli á öli þessu í auglýsingum sneiða þeir bresku heldur betur að hefðbundinni fram- leiðslu sinni, áfengum bjór, segir í frétt Áfengisvarnaráðs. Þar segir meðal annars: 1. íþróttafólk getur slakað á og fengið sér ölglas fyrir keppni án þess að það komi niður á við- bragðsflýti og hæfni. 2. Þér er óhætt að drekka og aka síðan af stað — ef þú drekkur Kaliber. 3. Foreldrar geta notið bragðs af ósviknu öli þegar þeir fara að skemmta sér með börnum sínum — og eigi að síður ekið öruggir heim að skemmtun lokinni. 4. Kaupsýslufólk, sem oft á annríkt, sljóvgar ekki dómgreind sína í hádegisverðarboðinu — ef það drekkur Kaliber. 5. Þungaðar konur geta glaðst yflr bragðinu ósvikna án þess að stofna afkvæmi sínu í voða. Ekki hefur tíðkast hingað til að áfengisgerðarmenn tjái svo óhikað og undanbragðalaust að betra sé að neyta annarra drykkja en áfengra. En hér á landi virðist enn þrífast manntegund sem er ka- þólskari en páfínn og rær að því öllum árum að koma áfengum bjór í íslendinga. (Fréttatilkynning frá Áfengisvarnaráði.) Frá 1775 hefur Konunglega danska postulínið verið í hópi fágætustu listaverka. Nú býðst þér að fylgjast með postulínsmálun eins og hún gerist best í heiminum því málarifrá hinu Konunglega œtlar að vera með sýningu í málun á postulíni í versluninni Kúnígúnd. Sýnt verður meðal annars málun á hinufrœga Tranquebar matarstelli sem hefur verið framleitt afhinu Konunglega allar götur frá 1912. Missið ekki af þessum einstaka listviðburði. Jytte Krogsboll Postulínsmálari hins konunglega. Sýningardagar í Kúnígúnd: Laugardaginn 30. maí Sunnudaginn 31. maí Mánudaginn 1. júní Priðjudaginn 2. júní kl. 10-12 og 14-18 KÚNÍGÚND SÉRVERSLUN MEÐ GJAFA VÖRUR Skólavörðustíg 6 Sími 13469 a ö

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.