Morgunblaðið - 30.05.1987, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 30.05.1987, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987 53 VERÐKÖNNUN Á STANGVEIÐIVÖRUM - hæsta og lægsta verð Hæsta Lægsta Mismunur verð verð í % KASTSTANGIR ABU matic junior stangarsett 5,5 fet 1565 1560 0.3% Mitchell Amigo 180 (glass fiber) 6 fet 1150 890 29,2% Sllstar svört 3501-180 (glass fiber) 6 fet 903 762 18,5% Hercon 80 (glass fiber) 8 fet 3737 3330 12,2% Mitchell Amigo 270 (glass fiber) 9 fet 1927 1670 15,4% Hercon 90 (glass fiber) 9 fet 3870 3430 12,8% ABU Garcia Admiral Atl 390-3M (glass fiber) 9 fet 2100 2100 0% Silstar svört 3501-270 (glass fiber) 9 fet 1910 1829 4,4% Mitchell Furia 270 (graphite) 9 fet 3980 3550 12,1% ABU Garcia Conolon Atl 1090-3M (graphite) 9 fet 4530 4530 0% Silstar Graph. 3550-270 (graphite) 9 fet 4140 3675 12,7% FLUGUSTANGIR Mitchell 866 (graphite) 8,5 fet 4980 4230 17,7% ABU Garcia Custom Grap GF9078 (graphite) 9 fet 4690 4100 14,4% Silstar 3750-285 (graphite) 9,5 fet 3760 3510 7,1% SPINNHJÓL Mitchell 300 2370 1970 20,3% Mltchell 3550 4520 3930 15,0% ABU Garcia Cardinal 555 2150 1795 19,8% ABU Garcia Cardinal 955 3990 3665 8,9% Silstar 2100-240 1665 1490 11,7% LOKUÐ HJÓL Royal 65 1050 765 37,3% Mitchell 8430 1190 1040 14,4% Abumatic 270 989 895 10,5% Shakespeare 2600-002 1740 1690 3,0% FLUGUHJÓL Mitchell 758 2550 2090 22,0% ABU Garcia Diplomat 178 2325 1980 17,4% LÍNUR 100METRAR Turbo0,30mm 11 Ibs 166 100 66,0% Platil0,30mm15lbs 190 180 5,6% Abulon Top 0,30 mm 17 Ibs 160 143 11,9% Trilene XLP12 Ibs 353 240 47,1% Hæsta verð Lægsta verð Mismunur í% FLUGULÍNUR Cortland 444 1965 1695 15,9% Shakespeare Glider 930 875 6,3% BOX Bonnand 278 mag flugubox 428 295 45,1% Wheatley 2601 clip flugubox 850 710 19,7% Wheatley1401 Fflugubox 685 576 18,9% Wheatley 4655 Tube flugubox 980 860 14,0% Bonnand 279 spúnabox 180 140 28,6% Bonnand 271spúnabox 95 75 26,7% Bonnand, maðkabox í belti 264 149 77,2% FLOTHOLT Aflöng15g 60 40 50,0% Aflöng 30 g 105 65 61,5% Kúlur 40 mm 59 40 47,5% Kúlur45 mm 89 43 107,0% SÖKKUR Spiral'3 (5 stk. í poka) 98 61 60,7% Spiral 2 (5 stk. í poka) 95 68 39,7% Lóöca. 14 g 20 12 66,7% Lóð ca. 28 g 22 17 29,4% SPÚNAR Island 2 115 86 33,7% T-12svartur 115 84 36,9% Salam 16Zebra 171 90 90,0% ABU Droppen 2-12 g 118 100 18,0% ABU Salar7-15g 110 100 10,0% ABUToby7-12g 118 100 18,0% ABUToby18-28g 140 130 7,7% FLUGUR Silungafluga1 60 45 33,3% Laxafluga, Black doctor 120 80 50,0% Laxafluga, Blue charm 120 80 50,0% Laxafluga, Black sheep 130 100 30,0% Áf engisvarnaráð: • • Olgerðar- menn gegn áfengi í FRÉTT frá Áfengisvarnaráði er vakin athygli á því að hin þekkta breska ölgerð, Guinnes, hefur hafið bruggun á nýrri teg- und óáfengs öls og kallar það Kaliber. Til að vekja athygli á öli þessu í auglýsingum sneiða þeir bresku heldur betur að hefðbundinni fram- leiðslu sinni, áfengum bjór, segir í frétt Áfengisvarnaráðs. Þar segir meðal annars: 1. íþróttafólk getur slakað á og fengið sér ölglas fyrir keppni án þess að það komi niður á við- bragðsflýti og hæfni. 2. Þér er óhætt að drekka og aka síðan af stað — ef þú drekkur Kaliber. 3. Foreldrar geta notið bragðs af ósviknu öli þegar þeir fara að skemmta sér með börnum sínum — og eigi að síður ekið öruggir heim að skemmtun lokinni. 4. Kaupsýslufólk, sem oft á annríkt, sljóvgar ekki dómgreind sína í hádegisverðarboðinu — ef það drekkur Kaliber. 5. Þungaðar konur geta glaðst yflr bragðinu ósvikna án þess að stofna afkvæmi sínu í voða. Ekki hefur tíðkast hingað til að áfengisgerðarmenn tjái svo óhikað og undanbragðalaust að betra sé að neyta annarra drykkja en áfengra. En hér á landi virðist enn þrífast manntegund sem er ka- þólskari en páfínn og rær að því öllum árum að koma áfengum bjór í íslendinga. (Fréttatilkynning frá Áfengisvarnaráði.) Frá 1775 hefur Konunglega danska postulínið verið í hópi fágætustu listaverka. Nú býðst þér að fylgjast með postulínsmálun eins og hún gerist best í heiminum því málarifrá hinu Konunglega œtlar að vera með sýningu í málun á postulíni í versluninni Kúnígúnd. Sýnt verður meðal annars málun á hinufrœga Tranquebar matarstelli sem hefur verið framleitt afhinu Konunglega allar götur frá 1912. Missið ekki af þessum einstaka listviðburði. Jytte Krogsboll Postulínsmálari hins konunglega. Sýningardagar í Kúnígúnd: Laugardaginn 30. maí Sunnudaginn 31. maí Mánudaginn 1. júní Priðjudaginn 2. júní kl. 10-12 og 14-18 KÚNÍGÚND SÉRVERSLUN MEÐ GJAFA VÖRUR Skólavörðustíg 6 Sími 13469 a ö
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.