Morgunblaðið - 30.05.1987, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987
61
Sýnikennsla
í postulíns-
málun
HINGAÐ til lands kemur laugar-
daginn 30. maí nk. postulínsmál-
ari frá Royal Copenhagen-postu-
línsverksmiðjunum í þeim
tilgangi að vera með sýnikennslu
í postulínsmálun. Sýnikennslan
fer fram í versluninni Kúnigúnd
við Skólavörðustíg.
Postulínsmálarinn heitir Jytte
Krogfsboll og hefur hún ferðast um
heiminn og sýnt postulínsmálun.
Sýningin í Kúnigúnd verður laug-
ardag, sunnudag, mánudag og
þriðjudag kl. 10.00-12.00 og
14.00-18.00.
Jytte Krogsboll, postulínsmálari
frá Royal Copenhagen-postu-
línsverksmiðjunum, verður með
sýnikennslu í versluninni Kúni-
gúnd.
Siglufjörður:
Góður afli á grásleppu
Siglufirði
GRÁSLEPPUVERTÍÐIN í ár er
ein besta vertíð, sem komið hef-
ur á miðunum við Siglufjörð
síðastliðin tíu ár að sögn grá-
sleppukarla sem gera þaðan út.
Sem dæmi um góð aflabrögð
má nefna að Aldan hefur fengið
175 tunnur af hrognum síðan 4.
apríl síðastliðinn en nokkuð er far-
ið að draga úr veiðinni.
Fréttaritari
Félag frímerkja-
safnara:
Frímex ’87
á Loftleiðum
FÉLAG frímerkjasafnara verður
30 ára 11. júní nk. í tilefni af-
mælisins efnir félagið til
frímerkjasýningar sem hlotið
hefur nafnið Frímex '87 og verð-
ur hún opnuð i dag, laugardaginn
30. maí kl. 14.00 i Kristalssal
Hótels Loftleiða og stendur til
mánudagsins 1. júní.
Sýningin verður í fjórum deild-
um, þ.e. heiðursdeild, samkeppnis-
deild, kynningardeild og
bókmenntadeild.
í heiðursdeild verða sýnd íslensk
frímerkjabréf í eigu Þjóðskjalasafns
Islands, í samkeppnisdeild verða
sýnd íslensk, dönsk og norsk söfn
og í kynningardeild verða sýnd öll
íslensk frímerki sem komið hafa út.
Sérstakt pósthús verður opið á
sýningunni alla dagana og þar verð-
ur riotaður sérstakur póststimpill.
Sýningin verður opin laugardag
kl. 14.00-20.00, sunnudaginn 31.
maí kl. 14.00-22.00 og mánudaginn
1. júní kl. 14.00-20.00.
Elfar Guðni málar eitt af verkum
sinum.
Sýnir á
Selfossi
ELFAR Guðni Þórðarson opnar
sýningu í dag, laugardaginn 30.
maí, kl. 14.00, í Listasafni Ámes-
sýslu á Selfossi. Á sýningunni
verða 40 olíumálverk.
Þetta er 15. einkasýning Elfars
Guðna en áður hefur hann sýnt á
Stokkseyri, Selfossi, í Hveragerði,
Reykjavík og Keflavík.
Sýningin á Selfossi er opin um
helgar kl- 14.00-22.00 og virka
daga kl. 20.00-22.00 og iýkur henni
8. júní nk.
.
M
\ SUNIMUD31 MAI KL 21 FORSAIA SKIFAN KARNABŒB&GRAMMID _flK_
troaie ipuJu
★ *
<OT
Tónleikar á Broadway sunnudaginn 31. maí
Miðaverð kr. 850 — Húsið opnað kl. 21
^Tia77uniml~i
Skáia
fell
eropiö
öllkvöld
leikur og syngur. flugle,da hotbl
Gömlu dansarnir
/ kvöld ífélagsheimili
HREYFILS kl. 21.00-02.00.
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar
og söngkönan Arna-Þorsteinsdóttir.
Stanslaust fjör.
Aðgöngumiðar í síma 685520 frá kl. 18.00.
Miðasala íkvöld.
EK. ELDING.
j
I
I
(
t
l
Eftir miðnætti í kvöld kemur
HALLA MARGRÉT
ÁRNADÓTTIR í heimsókn og syngur
nokkur valinkunn lög með hljómsveit
Magnúsar Kjartanssonar.
ásamt söngkonunni
Ernu Gunnarsdóttur
leikur fyrir dansi
GILDIHF
BINGO!
Hefst kl. 13.30
Aöalvinningur að verðmaeti
_________kr.40bús._________
ki
m
7/
Heildarverðmaeti vinninga
________kr.180 þús._______
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010