Morgunblaðið - 30.05.1987, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 30.05.1987, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987 61 Sýnikennsla í postulíns- málun HINGAÐ til lands kemur laugar- daginn 30. maí nk. postulínsmál- ari frá Royal Copenhagen-postu- línsverksmiðjunum í þeim tilgangi að vera með sýnikennslu í postulínsmálun. Sýnikennslan fer fram í versluninni Kúnigúnd við Skólavörðustíg. Postulínsmálarinn heitir Jytte Krogfsboll og hefur hún ferðast um heiminn og sýnt postulínsmálun. Sýningin í Kúnigúnd verður laug- ardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag kl. 10.00-12.00 og 14.00-18.00. Jytte Krogsboll, postulínsmálari frá Royal Copenhagen-postu- línsverksmiðjunum, verður með sýnikennslu í versluninni Kúni- gúnd. Siglufjörður: Góður afli á grásleppu Siglufirði GRÁSLEPPUVERTÍÐIN í ár er ein besta vertíð, sem komið hef- ur á miðunum við Siglufjörð síðastliðin tíu ár að sögn grá- sleppukarla sem gera þaðan út. Sem dæmi um góð aflabrögð má nefna að Aldan hefur fengið 175 tunnur af hrognum síðan 4. apríl síðastliðinn en nokkuð er far- ið að draga úr veiðinni. Fréttaritari Félag frímerkja- safnara: Frímex ’87 á Loftleiðum FÉLAG frímerkjasafnara verður 30 ára 11. júní nk. í tilefni af- mælisins efnir félagið til frímerkjasýningar sem hlotið hefur nafnið Frímex '87 og verð- ur hún opnuð i dag, laugardaginn 30. maí kl. 14.00 i Kristalssal Hótels Loftleiða og stendur til mánudagsins 1. júní. Sýningin verður í fjórum deild- um, þ.e. heiðursdeild, samkeppnis- deild, kynningardeild og bókmenntadeild. í heiðursdeild verða sýnd íslensk frímerkjabréf í eigu Þjóðskjalasafns Islands, í samkeppnisdeild verða sýnd íslensk, dönsk og norsk söfn og í kynningardeild verða sýnd öll íslensk frímerki sem komið hafa út. Sérstakt pósthús verður opið á sýningunni alla dagana og þar verð- ur riotaður sérstakur póststimpill. Sýningin verður opin laugardag kl. 14.00-20.00, sunnudaginn 31. maí kl. 14.00-22.00 og mánudaginn 1. júní kl. 14.00-20.00. Elfar Guðni málar eitt af verkum sinum. Sýnir á Selfossi ELFAR Guðni Þórðarson opnar sýningu í dag, laugardaginn 30. maí, kl. 14.00, í Listasafni Ámes- sýslu á Selfossi. Á sýningunni verða 40 olíumálverk. Þetta er 15. einkasýning Elfars Guðna en áður hefur hann sýnt á Stokkseyri, Selfossi, í Hveragerði, Reykjavík og Keflavík. Sýningin á Selfossi er opin um helgar kl- 14.00-22.00 og virka daga kl. 20.00-22.00 og iýkur henni 8. júní nk. . M \ SUNIMUD31 MAI KL 21 FORSAIA SKIFAN KARNABŒB&GRAMMID _flK_ troaie ipuJu ★ * <OT Tónleikar á Broadway sunnudaginn 31. maí Miðaverð kr. 850 — Húsið opnað kl. 21 ^Tia77uniml~i Skáia fell eropiö öllkvöld leikur og syngur. flugle,da hotbl Gömlu dansarnir / kvöld ífélagsheimili HREYFILS kl. 21.00-02.00. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkönan Arna-Þorsteinsdóttir. Stanslaust fjör. Aðgöngumiðar í síma 685520 frá kl. 18.00. Miðasala íkvöld. EK. ELDING. j I I ( t l Eftir miðnætti í kvöld kemur HALLA MARGRÉT ÁRNADÓTTIR í heimsókn og syngur nokkur valinkunn lög með hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. ásamt söngkonunni Ernu Gunnarsdóttur leikur fyrir dansi GILDIHF BINGO! Hefst kl. 13.30 Aöalvinningur að verðmaeti _________kr.40bús._________ ki m 7/ Heildarverðmaeti vinninga ________kr.180 þús._______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.