Morgunblaðið - 30.05.1987, Page 72

Morgunblaðið - 30.05.1987, Page 72
VJterkurog k3 hagkvæmur auglýsingamiðill! '^L- Viðlaga þjónusta LAUGARDAGUR 30. MAI 1987 VERÐ I LAUSASOLU 50 KR. Endurnýjun flugvéla Flugleiða: Allt bendir til að Boeing-737 400 verði valin ENN LIGGUR ekki fyrir endan- leg ákvörðun stjórnar Flugleiða Búvöruverð hækkar 4,1 - 4,9% hækkun til jneytenda BÚVÖRUVERÐ hækkar um 3,4% til bænda og frá 4,1 til 4,9% til neytenda frá og með 1. júní næst- komandi. Dilkakjöt í heilum skrokkum hækkar um 4% til neytenda, mjólkin hækkar um 4,6% og rjómi um 4,2%, smjör hækkar um 4,9% og ostur um 4,3%. Eftir þessa hækkun kostar einn lítri af mjólk 42,80 í lítraumbúðum. Sexmannanefnd ákvað búvöru- verðhækkun til framleiðenda en fimm manna nefnd með verðlags- stjóra sem oddamann ákvað hækkun- ina til neytenda. Skipverjar á Eyr- arfossi játa smygl SKIPVERJAR á Eyrarfossi hafa játað smygl á um 3000 flöskum af áfengi og um 300 lengjum af vindlingum á síðasta ári. Rannsóknarlögregla ríkisins og tollgæslan hafa í sameiningu unnið að rannsókn málsins. Upphaf þess var að starfsmenn tollgæslunnar grunaði að áfengi væri smyglað með iyrarfossi. Þeir fengu upplýsingar frá starfsbræðrum sínum erlendis um áfengiskaup áhafnarinnar, sem og áfengiskaup skipveija á Álafossi, sem fyrir skömmu játuðu smygl á 14-1500 flöskum af áfengi. Þegar Eyrarfoss kom til landsins síðastlið- inn mánudag voru skipveijar boðaðir til yfírheyrslu hjá rannsóknarlög- reglunni. Rannsókn málsins er nú lokið og verður það sent ríkissak- sóknara á næstunni. hf. hvaða flugvélategund verður fyrir valinu þegar ákveðið verð- ur hvaða tvær vélar leysi af hólmi Boeing-727 þotur Flug- leiða í Evrópuflugi félagsins, en allt bendir nú til þess, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, að það verði Boeing-737 400 véíarn- ar. Stjórn félagsins fundaði um málið í gær, en endanleg ákvörð- un verður tekin á hátíðafundi félagsins á Akureyri þann 3. júní nk. þegar 50 ár eru liðin frá því atvinnuflug hófst hér á landi. Valið að undanfömu hefur eink- um staðið á milli Boeing-737 þotanna, sem taka 158 farþega, og Airbus Á 320 sem taka 162 far- þega. Væntanlega mun það ráða nokkru um endanlega afgreiðslu málsins að Boeing-verksmiðjumar treysta sér til þess að afhenda vél- amar tvær 1989, en Airbus mun ekki sjá sér fært að afhenda vélam- ar fyrr en árið 1992. Hér er um mikla flárfestingu að ræða, því áætlað er að hvor vél kosti um 1,2 milljarða. ILAUSU LOFTI ? Morgunblaðið/Helena Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokks: Vill sljóm með Fram- sókn og Alþýðuflokki Útilokar samstarf við Borgaraf lokk ÞORSTEINN Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins skilaði af sér umboði til stjórnarmyndunar til forseta Islands í gær. Ekki er vitað hverjum forsetinn felur umboðið næst, en líklegt er talið að hún bíði einhverja daga og gefi þannig á nýjan leik svigrúm til óformlegra viðræðna syóra- málaflokkanna. Eins og komið hefur fram í Morg- unblaðinu eru framsóknarmenn ekki ginnkeyptir fyrir samstarfí við Alþýðuflokk, en þó mun niðurstaða skoðanakönnunar sem gerð var á þingflokksfundi þeirra í gær hafa verið sú að annað hvort beri að reyna samstjóm Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Alþýðu- flokks, eða tveggja fyrrgreindu flokkanna með Borgaraflokki. Mun skiptingin vera nokkuð jöfn í flokknum hvom kostinn beri að reyna. Morgunblaðið hefur heimild- ir fyrir því úr forystusveit Fram- sóknarflokksins, að verði fyrra stjórnarmynstrið reynt, sé það háð því skilyrði af hálfu framsóknar- manna að Steingrímur Hermanns- son verði forsætisráðherra, þótt hann fullyrði annað opinberlega. Þorsteinn Pálsson var spurður Hagfræðingar ASÍ o g VSÍ: -Lögbinding lægstu launa takmarkar samningsrétt Hinn frjálsi markaður fyndi sínar eigin leiðir með launaskriði segir formaður Iðju LÖGBINDING lágmarkslauna og jafnframt veruleg hækkun þeirra, sem var skilyrði Kvenna- listans í stjóraarmyndunarvið- ræðum við Sjálfstæðisflokk og "^Alþýðuflokk, myndi á skömmum tíma hafa áhrif á allan launastig- ann. Ef koma ætti í veg fyrir slíkt gæti það kallað á víðtæka takmörkun á samningsrétti ef lögbinding er ekki niðurstaða af samningum. Þetta eru meðal annars niðurstöður sem Björn ^J^jömsson hagfræðingur Al- þýðusambands Islands og Vil- hjálmur Egilsson fyrrverandi hagfræðingur Vinnuveitenda- sambands íslands komast að í álitsgerð til Þorsteins Pálssonar formanns Sjálfstæðisflokksins. Morgunblaðið spurði Guðmund Þ. Jónsson formann Iðju, félags verksmiðjufólks, álits á þessari nið- urstöðu hagfræðinganna. Guð- mundur sagðist sammála því að lögbinding lægstu launa væri hæpin því taka þyrfti tillit til mjög margra þátta. „I desembersamningunum voru starfsaldurshækkanir afnumd- ar en núna er verið að taka þær inn aftur í fastlaunasamningum því fólk á vinnustöðunum var ekkert ánægt með að þessum hækkunum var kippt út. Það liggur einnig í augum uppi að hækkun lágmarkslauna myndi fara upp eftir launastiganum að einhveiju leyti, hinn fijálsi mark- aður fyndi sínar eigin leiðir með launaskriði þótt ríkið reyndi að spoma gegn því,“ sagði Guðmund- ur. „Ég deili ekki við Kvennalista- konur eða nokkurn annan um að hækka þarf lægstu launin. Það ligg- ur í augum uppi. En ef banna á samningsréttinn jafnhliða með því að lögbinda lægstu laun og koma í veg fyrir að hækkunin færi upp eftir launastiganum erum við komn- ir í hring því kvennalistakonur börðust ásamt öðrum gegn lögun- um frá 1983 þegar samningsréttur- inn var nánast afnuminn," sagði Guðmundur Þ. Jónsson. Sjá greinargerð hagfræðing- anna í heild bls. 10-11. álits á vangaveltum framsóknar- manna um samstarf við Borgara- flokk: „Eg sé bara einn kost til að mynda nægjanlega sterka ríkis- stjóm og það er samstjórn Sjálf- stæðisflokks, Framsóknarflokks og Alþýðuflokks. Ástæðan fyrir því að ég lét ekki á það reyna er að ég fann að hugur framsóknarmanna var við annað. Ég tel þennan kost sem Framsóknarflokkurinn er að stinga upp á núna vera of veikan kost og ég minni á að það er skammt síðan það varð klofningur í Sjálfstæðisflokknum. Við viljum láta þau sár gróa og þau verða að gróa. Ég á ekki von á því að tillaga af þessu tagi fengist samþykkt í þingflokki Sjálfstæðisflokksins, eins og sakir standa.“ Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að Steingrímur Hermanns- son hafi boðið Þorsteini Pálssyni forsætisráðuneytið á fundi þeirra í fyrradag, ef þeir mynduðu minni- hlutastjórn með stuðningi Stefáns Valgeirssonar. Þorsteinn mun hafa tekið þeirri hugmynd fálega. Jón Baldvin Hannibalsson og Steingrímur Hermannsson ræddust við í forsætisráðuneytinu í gær- morgun kl. 11. Samkvæmt heimild- um Morgunblaðsins greindi Steingrímur Jóni Baldvin frá fáleik- um framsóknarmanna í garð Alþýðuflokks og að útilokað mætti teljast að þeir vildu mynda ríkis- stjórn með Sjálfstæðisflokki og Alþýðuflokki, nema undir forsæti Steingríms. Sjá fréttir á bls. 39. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.