Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987 13 Gægjugat eftir Gunnar Hersvein TUNGLIÐ heitir nýtt útgáfu- og menningarfélag sem stofnað var 1. júlí. Það hefur þegar gefið út eina bók en tvœr aðrar eru vænt- anlegar næstu daga. Starfsemi Tunglsins verður margþætt en hver hún verður hveiju sinni mun tíminn leiða í ljós. Bókin sem Tunglið var að gefa út nefnist Gægjugat og er ljóðabók eftir Gunnar Hersvein. Bókin er hvít á hörund og inniheldur 21 ljóð. Hún er til sölu og sýnis í Bókaversl- un Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Máls og menningar. Þetta er fyrsta ljóðabók höfundar en ljóð hafa sést eftir hann á síðum tíma- rita. (Fréttatilkynning) Það verður öðruvísi! XJöföar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! AFMÆUSTILBOÐ FRÁ CUROÉN: rtilefni 40 ára afmælis Globus hafa frönsku CITROÉN verksmidjurnar ákveöið að veita okkur sérstakan afmælisafsláttátakmörkuðum fjöidaaf CITROÉNAX. Afmælistilboð Lækkun AX 10 RE 298.000.- 31.900.- AX 11 RE 322.000.- 27.500.- Greiösluskilmálar við allra hæfi. Þú finnur ekki sambærilegan bíl á þessu verði. CITROÉN AX sem fékk viðurkenninguna „Gullna &29&0OQ stýrið“, erbylting í hönnun smábíla hvað varðar aksturseiginleika, rými og sparneytni. Fáðu þér CITROÉN AX strax - þú hættir ekki fyrr! Opið laugardag og sunnudag frá kl. 13.00-17.00. G/obusr Lágmúla 5 Sími 681555 YDDA F3d2.8/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.