Morgunblaðið - 04.07.1987, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 04.07.1987, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987 13 Gægjugat eftir Gunnar Hersvein TUNGLIÐ heitir nýtt útgáfu- og menningarfélag sem stofnað var 1. júlí. Það hefur þegar gefið út eina bók en tvœr aðrar eru vænt- anlegar næstu daga. Starfsemi Tunglsins verður margþætt en hver hún verður hveiju sinni mun tíminn leiða í ljós. Bókin sem Tunglið var að gefa út nefnist Gægjugat og er ljóðabók eftir Gunnar Hersvein. Bókin er hvít á hörund og inniheldur 21 ljóð. Hún er til sölu og sýnis í Bókaversl- un Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Máls og menningar. Þetta er fyrsta ljóðabók höfundar en ljóð hafa sést eftir hann á síðum tíma- rita. (Fréttatilkynning) Það verður öðruvísi! XJöföar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! AFMÆUSTILBOÐ FRÁ CUROÉN: rtilefni 40 ára afmælis Globus hafa frönsku CITROÉN verksmidjurnar ákveöið að veita okkur sérstakan afmælisafsláttátakmörkuðum fjöidaaf CITROÉNAX. Afmælistilboð Lækkun AX 10 RE 298.000.- 31.900.- AX 11 RE 322.000.- 27.500.- Greiösluskilmálar við allra hæfi. Þú finnur ekki sambærilegan bíl á þessu verði. CITROÉN AX sem fékk viðurkenninguna „Gullna &29&0OQ stýrið“, erbylting í hönnun smábíla hvað varðar aksturseiginleika, rými og sparneytni. Fáðu þér CITROÉN AX strax - þú hættir ekki fyrr! Opið laugardag og sunnudag frá kl. 13.00-17.00. G/obusr Lágmúla 5 Sími 681555 YDDA F3d2.8/SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.