Morgunblaðið - 04.07.1987, Page 41

Morgunblaðið - 04.07.1987, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JULI 1987 41 jffleööur á morgun sér hag af því að ögra íslendingum með kjamorkuvopnum „átylltu til að hafa slíkar ögranir í frammi" og hann kynni „að kalla gífulega hættu yfir þjóðina, ef friðarkerfið, sem við höfum tekið þátt í að móta, brysti". Þetta eru stór orð og af því að nafn mitt og Williams Arkins eru sérstaklega tilgreind í þessu sam- bandi get ég ekki annað en mótmælt því að vera nánast gerður persónulega ábyrgur fyrir hugsna- legri kjamorkuáras á ísland. Þessar dylgjur Staksteinahöfundar em ein- faldlega rakalaust bull. Á hveiju byggist „friðarkerfið" sem Morgun- blaðið hefur tekið þátt í að móta, ef ekki gangkvæmum ögmnum kjarnorkuveldanna? Sá orwellski tvískinnungur sem einkennt hefur málflutning íslenskra ráðamanna um öryggis- mál okkar íslendinga er hættulegur lýðræði okkar og sjálfstæði og vissulega til þess fallinn að grafa undan tiltrú manna. Því miður virð- ast íslenskir blaðamenn upp til hópa ekki hafa þann faglega metnað að setja sig nægilega vel inn í þessi mál til að veita stjómmálamönnun- um það aðhald sem lýðræinu er nauðsynlegt. Það er hættulegt hvemig reynt hefur verið að drepa niður alla vitræna umræðu um dvöl erlends herliðs hér á landi. Van- hæfni þeirra embættismanna eða ráðgjafa, sem töldu forsætisráð- herra þjóðarinnar trú um að mannvirkjasjóður NATO væri eins- konar vetrarhjálp sem gæti útvegað skagfirskum sveitamönnum fj’ar- magn til að gera „alþjóðaflugvöll", er hættuleg öryggi okkar. Það er sorglegt að gamla sagann um asn- ann og gullið virðist eiga einkar vel við þegar vamarmál okkar íslend- inga em annars vegar, eins best hefur komið í ljós í vönduðum frét- taflutingi Alþýðublaðsins að undanförnu um þrefaldan og jafn- vel fimmfaldan eðlilegan kostnað á öllum hemaðarframkvæmdum hér á landi. Ég þakka fyrir birtinguna. Höfundur er sagnfræðingur að mennt. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 11. Organisti Snorri Bjarna- son. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúla- son. DÓMKIRKJAN: Prestsvígsla kl. 11. Sigurður Guðmundsson bisk- up vígir kandídata í guðfræði: Guðmund Guðmundsson til starfa æskulýðsfulltrúa þjóðkirkj- unnar, Huldu Hrönn M. Helga- dóttur til Hríseyjarprestakalls í Eyjafjarðarprófastsdæmi og Ægi Fr. Sigurgeirsson til Höfðakaup- staðarprestakalls í Húnavatns- prófastsdæmi. Vígsluvottar: Sr. Arngrímur Jónsson, dr. Einar Sig- urbjörnsson prófessor, sem lýsir vígslu, sr. Friðrik Hjartar og sr. Gunnþór Ingason. Altarisþjón- ustu annast sr. Hjalti Guðmunds- son dómkirkjuprestur ásamt biskupi. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa í Strandarkirkju kl. 14. Ræðuefni: „Fundarlaun gleðinn- ar“. Lagt af stað frá Fríkirkjunni kl. 12 á hádegi. Upplýsingar og skráning I s. 14579. Sumarleyfi Fríkirkjuprests hefst 12. júlí. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson leys- ir af safnaðarprest s. 21558 og 689095. Sr. Gunnar Björnsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fermd verður Thelma Marinós- dóttir, Las Vegas, Bandaríkjun- um, p.t. Selbraut 30, Seltjarnar- nesi. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrir- bænamessa kl. 10.30. Beðiðfyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11. Fermdur verður Ragnar Jónsson, Goðheimum 10. Organisti Jón Stefánsson. Prest- ur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugar- dag 4. júlí: Guðsþjónusta í Hátúni 10b, 9. hæð kl. 11. Sunnudag: Guðsþjónusta í kirkiunni kl. 11. Guðlaug Helga Asgeirsdóttir guðfræðinemi prédikar. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Nk. miðvikudag kl. 18.20 er rirbænamessa. Sr. Guðmundur skar Ólafsson. Guðspjall dagsins: Lúk. 15.: Hinn týndi sauður. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Prestur Solveig Lára Guðmundsdóttir. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 11. Sóknarprestur. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Bragi Friöriks- son. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friðriks- son. STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Gunnar Björnsson Fríkirkjuprestur messar og kór Fríkirkjunnar syngur. Organisti Pavel Smid. Sr. Tómas Guð- mundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Sigfús Ólafsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Morgun- messa kl. 9. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Siguróli Geirs- son. Sóknarprestur. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Fermdur verður Dawn Omar White frá Kaliforníu, Narfakoti í Njarðvík. Organisti Siguróli Geirsson. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Nk. þriðjudag kl. 20.30: Sönghópurinn Celebrant Singers frá Bandaríkjunum heldur sam- komu með söng, hljóðfæra- slætti, vitnisburðir og prédikum. Sr. Örn Bárður Jónsson. afsláttur Íjúníog júlí veitum við 15% staðgreiðsluafslátt af öllum bremsuklossum í Volksvagen, Mitsubishi og Range Rover bifreiðar. Kynntu þér okkar verð, það getur borgað sig. SÍMAR: 91-695500 91-695650 91-695651 SEMKIS íslensk nýjung! viðgerðarefni ■ múrblöndur ■ íblöndur SEMKÍS V ^ 3 tegundir einstakra viðgerðarefna fyrir steinsteypu. Fljót- og hægharðnandi, með og án trefja. SEMKIS M 7 tegundir múrblandna til viðgerða og múrhúðunar úti og ' inni, úr völdum íslenskum hráefnum. Tilbúnar til notkunar í hentugum umbúðum. SEMKÍS I fek. íblöndunarefnið MÚRMÉLA er fínt kalksteinsduft og not- ast sem bætiefni í venjulegar múrblöndur, úti og inni. Minnkar vatnsdrægni og sprungumyndun múrsins. SEMKÍS - efnin em áiangur margra ára þróunarstarfs. SEMKÍS - efnin hafa staðist prófanir opinherra rannsóknastofnanna. SEMKÍS - efnin eru framleidd undir ströngu eftirliti. SEMKÍS — efnin eru til sýnis hjá Byggingaþjónustunni Hallveigarstíg 1 Heildsöludreif ing: Amór Hannesson, Garðabæ 91-689950 Hallur Bjamason, Akranesi S 93-12457 ÍSLENSKA JARNBLENDIFELAGIÐ HF. SEMENTSVERKSMIÐJA RIKISINS Útsölustaðir: BYKO ■ Húsasmiðjan ■ JL húsið ■ BB byggingavörur ■ Byggingavöruverslunin GOS ■ Byggingavöruverslun Sambandsins ■ Málningarbúðin Akranesi ■ Málning- arþjónustan Akranesi ■ KB Borgamesi ■ KEA Akureyri og helstu byggingavöruverslanir landsins. KALMANSVELLIR 3 AKRANESI S 93-13355

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.