Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JULI 1987 41 jffleööur á morgun sér hag af því að ögra íslendingum með kjamorkuvopnum „átylltu til að hafa slíkar ögranir í frammi" og hann kynni „að kalla gífulega hættu yfir þjóðina, ef friðarkerfið, sem við höfum tekið þátt í að móta, brysti". Þetta eru stór orð og af því að nafn mitt og Williams Arkins eru sérstaklega tilgreind í þessu sam- bandi get ég ekki annað en mótmælt því að vera nánast gerður persónulega ábyrgur fyrir hugsna- legri kjamorkuáras á ísland. Þessar dylgjur Staksteinahöfundar em ein- faldlega rakalaust bull. Á hveiju byggist „friðarkerfið" sem Morgun- blaðið hefur tekið þátt í að móta, ef ekki gangkvæmum ögmnum kjarnorkuveldanna? Sá orwellski tvískinnungur sem einkennt hefur málflutning íslenskra ráðamanna um öryggis- mál okkar íslendinga er hættulegur lýðræði okkar og sjálfstæði og vissulega til þess fallinn að grafa undan tiltrú manna. Því miður virð- ast íslenskir blaðamenn upp til hópa ekki hafa þann faglega metnað að setja sig nægilega vel inn í þessi mál til að veita stjómmálamönnun- um það aðhald sem lýðræinu er nauðsynlegt. Það er hættulegt hvemig reynt hefur verið að drepa niður alla vitræna umræðu um dvöl erlends herliðs hér á landi. Van- hæfni þeirra embættismanna eða ráðgjafa, sem töldu forsætisráð- herra þjóðarinnar trú um að mannvirkjasjóður NATO væri eins- konar vetrarhjálp sem gæti útvegað skagfirskum sveitamönnum fj’ar- magn til að gera „alþjóðaflugvöll", er hættuleg öryggi okkar. Það er sorglegt að gamla sagann um asn- ann og gullið virðist eiga einkar vel við þegar vamarmál okkar íslend- inga em annars vegar, eins best hefur komið í ljós í vönduðum frét- taflutingi Alþýðublaðsins að undanförnu um þrefaldan og jafn- vel fimmfaldan eðlilegan kostnað á öllum hemaðarframkvæmdum hér á landi. Ég þakka fyrir birtinguna. Höfundur er sagnfræðingur að mennt. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 11. Organisti Snorri Bjarna- son. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúla- son. DÓMKIRKJAN: Prestsvígsla kl. 11. Sigurður Guðmundsson bisk- up vígir kandídata í guðfræði: Guðmund Guðmundsson til starfa æskulýðsfulltrúa þjóðkirkj- unnar, Huldu Hrönn M. Helga- dóttur til Hríseyjarprestakalls í Eyjafjarðarprófastsdæmi og Ægi Fr. Sigurgeirsson til Höfðakaup- staðarprestakalls í Húnavatns- prófastsdæmi. Vígsluvottar: Sr. Arngrímur Jónsson, dr. Einar Sig- urbjörnsson prófessor, sem lýsir vígslu, sr. Friðrik Hjartar og sr. Gunnþór Ingason. Altarisþjón- ustu annast sr. Hjalti Guðmunds- son dómkirkjuprestur ásamt biskupi. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa í Strandarkirkju kl. 14. Ræðuefni: „Fundarlaun gleðinn- ar“. Lagt af stað frá Fríkirkjunni kl. 12 á hádegi. Upplýsingar og skráning I s. 14579. Sumarleyfi Fríkirkjuprests hefst 12. júlí. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson leys- ir af safnaðarprest s. 21558 og 689095. Sr. Gunnar Björnsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fermd verður Thelma Marinós- dóttir, Las Vegas, Bandaríkjun- um, p.t. Selbraut 30, Seltjarnar- nesi. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrir- bænamessa kl. 10.30. Beðiðfyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11. Fermdur verður Ragnar Jónsson, Goðheimum 10. Organisti Jón Stefánsson. Prest- ur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugar- dag 4. júlí: Guðsþjónusta í Hátúni 10b, 9. hæð kl. 11. Sunnudag: Guðsþjónusta í kirkiunni kl. 11. Guðlaug Helga Asgeirsdóttir guðfræðinemi prédikar. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Nk. miðvikudag kl. 18.20 er rirbænamessa. Sr. Guðmundur skar Ólafsson. Guðspjall dagsins: Lúk. 15.: Hinn týndi sauður. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Prestur Solveig Lára Guðmundsdóttir. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 11. Sóknarprestur. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Bragi Friöriks- son. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friðriks- son. STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Gunnar Björnsson Fríkirkjuprestur messar og kór Fríkirkjunnar syngur. Organisti Pavel Smid. Sr. Tómas Guð- mundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Sigfús Ólafsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Morgun- messa kl. 9. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Siguróli Geirs- son. Sóknarprestur. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Fermdur verður Dawn Omar White frá Kaliforníu, Narfakoti í Njarðvík. Organisti Siguróli Geirsson. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Nk. þriðjudag kl. 20.30: Sönghópurinn Celebrant Singers frá Bandaríkjunum heldur sam- komu með söng, hljóðfæra- slætti, vitnisburðir og prédikum. Sr. Örn Bárður Jónsson. afsláttur Íjúníog júlí veitum við 15% staðgreiðsluafslátt af öllum bremsuklossum í Volksvagen, Mitsubishi og Range Rover bifreiðar. Kynntu þér okkar verð, það getur borgað sig. SÍMAR: 91-695500 91-695650 91-695651 SEMKIS íslensk nýjung! viðgerðarefni ■ múrblöndur ■ íblöndur SEMKÍS V ^ 3 tegundir einstakra viðgerðarefna fyrir steinsteypu. Fljót- og hægharðnandi, með og án trefja. SEMKIS M 7 tegundir múrblandna til viðgerða og múrhúðunar úti og ' inni, úr völdum íslenskum hráefnum. Tilbúnar til notkunar í hentugum umbúðum. SEMKÍS I fek. íblöndunarefnið MÚRMÉLA er fínt kalksteinsduft og not- ast sem bætiefni í venjulegar múrblöndur, úti og inni. Minnkar vatnsdrægni og sprungumyndun múrsins. SEMKÍS - efnin em áiangur margra ára þróunarstarfs. SEMKÍS - efnin hafa staðist prófanir opinherra rannsóknastofnanna. SEMKÍS - efnin eru framleidd undir ströngu eftirliti. SEMKÍS — efnin eru til sýnis hjá Byggingaþjónustunni Hallveigarstíg 1 Heildsöludreif ing: Amór Hannesson, Garðabæ 91-689950 Hallur Bjamason, Akranesi S 93-12457 ÍSLENSKA JARNBLENDIFELAGIÐ HF. SEMENTSVERKSMIÐJA RIKISINS Útsölustaðir: BYKO ■ Húsasmiðjan ■ JL húsið ■ BB byggingavörur ■ Byggingavöruverslunin GOS ■ Byggingavöruverslun Sambandsins ■ Málningarbúðin Akranesi ■ Málning- arþjónustan Akranesi ■ KB Borgamesi ■ KEA Akureyri og helstu byggingavöruverslanir landsins. KALMANSVELLIR 3 AKRANESI S 93-13355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.