Morgunblaðið - 04.07.1987, Síða 45

Morgunblaðið - 04.07.1987, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987 45 Frá sýningu íslensku óperunnar á Aidu. Aida við Giza-pýramídana Ítalska leikfélagið Teatro Petruzzilli mun væntanlega sýna óperuna Aidu, eftir Giuseppe Verdi, í Egyptalandi nú í haust. Óperan er þar sett upp í raunverulegu umhverfi sögunnar, sem fjallar um ástir egypsks hermanns og ambáttar. í baksýn er Sphinxinn og Giza-pýramídamir. Gert er ráð fyrir átta sýningum á óperunni og verða þær í lok september. Sýningin er geysilega viðamikil og verður risastórt svið byggt undir berum himni og fjöldi hesta og kameldýra verður flutt á staðinn til að taka þátt í lokaatriðinu, „Gloria all’Egitto". Gert er ráð fyrir að reisa áhorfendapalla fyrir 5000 áhorfendur. Verdi samdi Aidu eftir pöntun frá Ismail Egyptalandskonungi til að fagna opnun Suezskurðarins 1869. Óperan var ekki tilbúin á réttum tíma en var frumsýnd í Kaíró 1871. Hún var síðast sett upp í Egyptalandi nú í maí af V^terkurog KJ hagkvæmur auglýsingamióill! Veróna-óperunni og söng þá Aida var sýnd hér á íslandi Placido Domingo aðalhlutverið, nú í vetur sem leið af íslensku Ramades. óperunni. Foringjadansleikur í ÁRNESI laugardagskvöld 30. hver gestur fær spóluna Vímulaus æska. Sveitaball ársins TÖRÍNGmml\ Komdu á sveitabaU Það verður öðruvísi! Heimsnýjung áfUAfíDt! PINULITIÐ ROKK PÍNULÍTILL PÍNULÍTILL PÍNULÍTIÐ DISCO ALDURSTAKMARK 20 ÁRA m (Skilríki nauðsynleg) SNYRTILEGUR KLÆÐIMAÐUR BAR-DANS-ORIENTALMATUR. S10312. Laugav.116. OPIÐ ALLA DAGA- ÖLL KVÖLD. Slakaðu á. þmterað koma! Hin frábæra hljómsveit KARMA í kvöld Nú er ljúft að renna yfir heiðina. Inghóll, Selfossi, sími 99-1356 Tríó Andra Backmann leikur létta danstónlist frá kl. 22.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.