Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987 45 Frá sýningu íslensku óperunnar á Aidu. Aida við Giza-pýramídana Ítalska leikfélagið Teatro Petruzzilli mun væntanlega sýna óperuna Aidu, eftir Giuseppe Verdi, í Egyptalandi nú í haust. Óperan er þar sett upp í raunverulegu umhverfi sögunnar, sem fjallar um ástir egypsks hermanns og ambáttar. í baksýn er Sphinxinn og Giza-pýramídamir. Gert er ráð fyrir átta sýningum á óperunni og verða þær í lok september. Sýningin er geysilega viðamikil og verður risastórt svið byggt undir berum himni og fjöldi hesta og kameldýra verður flutt á staðinn til að taka þátt í lokaatriðinu, „Gloria all’Egitto". Gert er ráð fyrir að reisa áhorfendapalla fyrir 5000 áhorfendur. Verdi samdi Aidu eftir pöntun frá Ismail Egyptalandskonungi til að fagna opnun Suezskurðarins 1869. Óperan var ekki tilbúin á réttum tíma en var frumsýnd í Kaíró 1871. Hún var síðast sett upp í Egyptalandi nú í maí af V^terkurog KJ hagkvæmur auglýsingamióill! Veróna-óperunni og söng þá Aida var sýnd hér á íslandi Placido Domingo aðalhlutverið, nú í vetur sem leið af íslensku Ramades. óperunni. Foringjadansleikur í ÁRNESI laugardagskvöld 30. hver gestur fær spóluna Vímulaus æska. Sveitaball ársins TÖRÍNGmml\ Komdu á sveitabaU Það verður öðruvísi! Heimsnýjung áfUAfíDt! PINULITIÐ ROKK PÍNULÍTILL PÍNULÍTILL PÍNULÍTIÐ DISCO ALDURSTAKMARK 20 ÁRA m (Skilríki nauðsynleg) SNYRTILEGUR KLÆÐIMAÐUR BAR-DANS-ORIENTALMATUR. S10312. Laugav.116. OPIÐ ALLA DAGA- ÖLL KVÖLD. Slakaðu á. þmterað koma! Hin frábæra hljómsveit KARMA í kvöld Nú er ljúft að renna yfir heiðina. Inghóll, Selfossi, sími 99-1356 Tríó Andra Backmann leikur létta danstónlist frá kl. 22.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.