Morgunblaðið - 04.07.1987, Page 52
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987
IÞROTTIR UNGLINGA Umsjón/Andrés Pétursson
HRAFH
W 12
Suðurnesjamótið í knattspyrnu yngstu flokkanna:
Áhuginn og einbeitnin
skfn úr hverju andliti
Grindavík.
SUÐURNESJAMÓTIÐ í knatt-
spyrnu í 5. og 6. flokki hófst f
Sandgerði sunnudaginn 21. júnf,
en leiknar eru fjórar umferðir.
Það er íþróttasamband Suður-
nesja sem hefur haft frumkvæðið
að mótshaldinu í nokkur ár og
hefur það verið mikil lyftistöng fyr-
ir yngri flokka félaganna sem eiga
þátttökurótt.
Að þessu sinni taka þátt í mót-
inu lið frá Ungmennafélagi
Grindavíkur, Ungmennafélagi
Njarðvíkur, Knattspyrnufélaginu
Reyni, Sandgerði og Knattspyrnu-
félaginu Víði, Garði.
Úrslit leikja í fyrstu umferð eru
þessi:
5. flokkur A:
UMFG — Víðir 6-3
UMFN - Reynir 0-2
Víðir — UMFN 5—2
Reynir — UMFG 0—6
UMFG-UMFN 4—2
Víðir — Reynir 0—5
5. flokkur B:
UMFN — Reynir 2—1
Reynir — UMFG 0-5
UMFG-UMFN 4—2
6. flokkur A:
UMFG — Víðir 4—1
UMFN - Reynir 0—3
Víðir-UMFN 5-1
Reynir — UMFG 2-0
UMFG-UMFN 10-0
Víðir — Reynir 0-4
6. flokkur B:
UMFG — Víðir 4—0
UMFN - Reynir 0—7
Víðir — UMFN 0—2
Reynir —UMFG 1-0
UMFG-UMFN 2-1
Víðir — Reynir 0-6
- Kr.Ben.
Morgunblaðið/Kr. Ben.
• Grindvíkingar burstuðu Njarðvfkinga í 6. flokkl A, 10:0. Hér er eitt markið að verða til. Þrumuskot og
mark.
Stúlkurnar gefa strákunum ekkert eftir eins og sést á þessari mynd
úr leik UMFG og Reynls f S. flokki A.
Margir leiknir einstaklingar komu fram á þessu móti og fá tækifæri
á að spreyta sig. Á myndinni geysist einn Sandgerðingurinn f 6. flokki
fram með boltann og fylgir varnarmaður VÍðis honum fast á eftir.
í leik Reynis frá Sandgerði og Víðis úr Garði f 6. flokki A sáust oft skemmtileg tilþríf enda leikið af full-
um krafti. Reynir sigraði 4:0.
Markl Markmaður Njarðvfkinga f 6. flokki B réð ekkert við háan bolta sem kom á
markið og f netinu lá boltinn.
Sigurmarkið í leik f 6. flokki B, UMFG—UMFN. Grindvíkingurinn er annar frá hægri,
aðþrengdum Njarðvíkingum tókst að renna knettinum í netið.