Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987 IÞROTTIR UNGLINGA Umsjón/Andrés Pétursson HRAFH W 12 Suðurnesjamótið í knattspyrnu yngstu flokkanna: Áhuginn og einbeitnin skfn úr hverju andliti Grindavík. SUÐURNESJAMÓTIÐ í knatt- spyrnu í 5. og 6. flokki hófst f Sandgerði sunnudaginn 21. júnf, en leiknar eru fjórar umferðir. Það er íþróttasamband Suður- nesja sem hefur haft frumkvæðið að mótshaldinu í nokkur ár og hefur það verið mikil lyftistöng fyr- ir yngri flokka félaganna sem eiga þátttökurótt. Að þessu sinni taka þátt í mót- inu lið frá Ungmennafélagi Grindavíkur, Ungmennafélagi Njarðvíkur, Knattspyrnufélaginu Reyni, Sandgerði og Knattspyrnu- félaginu Víði, Garði. Úrslit leikja í fyrstu umferð eru þessi: 5. flokkur A: UMFG — Víðir 6-3 UMFN - Reynir 0-2 Víðir — UMFN 5—2 Reynir — UMFG 0—6 UMFG-UMFN 4—2 Víðir — Reynir 0—5 5. flokkur B: UMFN — Reynir 2—1 Reynir — UMFG 0-5 UMFG-UMFN 4—2 6. flokkur A: UMFG — Víðir 4—1 UMFN - Reynir 0—3 Víðir-UMFN 5-1 Reynir — UMFG 2-0 UMFG-UMFN 10-0 Víðir — Reynir 0-4 6. flokkur B: UMFG — Víðir 4—0 UMFN - Reynir 0—7 Víðir — UMFN 0—2 Reynir —UMFG 1-0 UMFG-UMFN 2-1 Víðir — Reynir 0-6 - Kr.Ben. Morgunblaðið/Kr. Ben. • Grindvíkingar burstuðu Njarðvfkinga í 6. flokkl A, 10:0. Hér er eitt markið að verða til. Þrumuskot og mark. Stúlkurnar gefa strákunum ekkert eftir eins og sést á þessari mynd úr leik UMFG og Reynls f S. flokki A. Margir leiknir einstaklingar komu fram á þessu móti og fá tækifæri á að spreyta sig. Á myndinni geysist einn Sandgerðingurinn f 6. flokki fram með boltann og fylgir varnarmaður VÍðis honum fast á eftir. í leik Reynis frá Sandgerði og Víðis úr Garði f 6. flokki A sáust oft skemmtileg tilþríf enda leikið af full- um krafti. Reynir sigraði 4:0. Markl Markmaður Njarðvfkinga f 6. flokki B réð ekkert við háan bolta sem kom á markið og f netinu lá boltinn. Sigurmarkið í leik f 6. flokki B, UMFG—UMFN. Grindvíkingurinn er annar frá hægri, aðþrengdum Njarðvíkingum tókst að renna knettinum í netið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.