Morgunblaðið - 17.07.1987, Síða 3

Morgunblaðið - 17.07.1987, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1987 3 Hunting High and Low Scoundrel Days og lagifi „The Living Dayiight" komið Missið ekki af einstakri lífsreynslu og tryggið ykkur miða og plötu. Húsið opnað kl. 20.30 í beinni útsendingu Bylgjunnar og hljómleikarnir byrja kl. 10.00. ~p» HITS6 Það er ekkert sumar án góðrar safnplötu og nú er hún komin safnplata sumars- ins, Hits6. 28 lög meðA-Ha, Madonnu, Johnny Logan, Kim Wilde, Nick Kamen, Georg Micheal ogArethu Franklin, Bruce Springsteen, Alison Moyet, o.fl. Ótrúlegt verð: Kassetta kr. 799.- LP899.-CD 1.299.- ECHO &THE BUNNYMEN Loksins eftir langa bið er hún komin. Nýja og nafnlausa plata Echo & the Bunnymen er ein af þessum plötum sem ekki verður lýst með orðum. Þú verður að hiusta einu sinni og þú verð- ur óður af ánægju og hlustar aftur og afturogafturog... GEORGE BENSON & EARLE KLUGH Þessir tveir gítarsnillingar laða fram það besta hvor hjá öðrum. Meiriháttar grip- ur fyrir alla unnendur Funk-tónlistar. 16S0ULCLASSICS Otis Redding/Sitting On the Dock of the Bay - Drifters/Under the Boardwalk - Ben E. King/Stand by me - Wilson Pic- kett/ln the Midnight Hour - Percy Sledge/When a Man needs a Woman - Eddy Floyd/Knock on Wood ásamt 10 öðrum klassiskum soul lögum. Ynd- Isieg og ómissandi plata. Við erum að taka upp heilafi helling af nýjum og góðum plötum, kas- settum og geislaplötum. Einnig nýjar tólf tommur- Madonna/Who’s thatGiri, Desireless, Trance Dance, Errol Brown, TheSystemo.fi. SAMMYHAGAR SAMMY HAGAR Að sjálfsögöu gleymast þunga- rokkararnir ekki. Sammy Hagar sér fyrirþví. Jafnframt því að vera söngvar: í vinsælustu þunga- rokksveit heimsins, Van Halen, hefur hann ástundað ár- angursrikan sólóferil eins og þessi plata sannar áþreifanlega. Súellen með hljómleika á Lækjartorgi kl. 5 í dag og árita nýju plötuna íverslunum okkar straxáeftir. Opið í Austurstræti tilkl. 14 á morgun laugardag Póstkröfusími 91-11620 sloinorhf Austurstræti 22 - Rauðarárstíg 16 - Glæsibæ v/Álfheima - Strandgötu 37, Hafnarfirði. T

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.