Morgunblaðið - 17.07.1987, Side 6

Morgunblaðið - 17.07.1987, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1987 ÚTYARP/SJÓNVARP SJÓNVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.30 ► Nllli Hólmgeirsson. 24. þáttur. 18.55 ► Litlu Prúðulelkararnir. Ellefti þáttur. 19.15 ► Adöfinni. 19.25 ► Fréttaágrip á táknmáli. 4BÞ16.45 ► Betra seint en aldrei (Long Time Gone). Bandarlsk sjónvarps- mynd með Paul Le Mat, Will Wheaton og Ann Dusenberry I aðalhlutverkum. Nick yfirgaf konu sína og tveggja ára son til þess að lifa hinu Ijúfa lífi. Þegar fyrrverandi eiginkonu hans býðst starf i Miðausturlöndum kemur það í hans hlut að sjá um soninn. Þeir lenda í hinum ýmsu aevintýrum sem verða til að styrkja samband þeirra. 18.46 ► Knattspyrna SL-mótið— Ldeild. Umsjón: Heimir Karls- son. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► - 20.00 ► Fréttir og veður. Rokkarnir 20.35 ► Auglýsingarog geta ekki dagskrá. þagnað. 20.40 ► Meistari að eilffu. Hljómsveitin Mynd eftir Sigurbjörn. J. Aðal- Súellen kynnt. steinsson. 20.50 ► Á hljómleikum með Beny Rehman. Skemmtiþáttur með svissneska tónlistarmanninum Beny Rehman og hljómsveit hans. Þeir kappar hafa m.a. skemmt á Broadway í Reykjavik fyrr á þessu ári. 22.35 ► Derrick. Níundi þáttur um Derrick lögregluforingja sem HorstTappert leikur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 23.30 ► Auðna rœðuröllum hag (La Mitad del Cielo). Spænskverð- launamynd. Leikstjóri: Manuel Gutierrez Aragon. 00.40 ► Fróttir útvarps f dag- skrárlok. 19.30 ► Fréttir. C9Þ20.50 ► Hasarleikur 20.00 ► Sagan af Harvey Moon (Shine On (Moonlighting). Bandarískur Harvey Moon). Breskurframhaldsmyndaflokkur framhaldsþáttur með Cybill með Kenneth Granham, Maggie Steed, Elisabeth Shepherd og Bruce Willis i Spriggs, Linda Robson og Lee Whitlock í aðal- hlutverkum. aðalhlutverkum. <®21.40 ► Einn á móti milijón (Chance in a million). <®22.05 ► Greifynjan og gyðingarnir (Forbidden). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985, sem gerist í Þýska- landi á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. 4SÞ23.55 ► Hefndin (Act of Vengeance). Bandarísk sjónvarpsmynd með Charles Bronson og Ellen Burstyn. 4SÞ01.25 ► Hungrið (Hunger). Hryllingsmynd frá árinu 1983. 4KÞ02.55 ► Dagskrárlok. UTVARP 0 RÍKISÚTVARPIÐ 06.45—07.03 Veðurfregnir. Bæn 07.03—09.00 Morgunvaktin í umsjón Hjördísar Finnbogadóttur og Óðins Jónssonar. Fréttir kl. 08.00 og veöur- fregnir 08.15. Lesiö úr forustugreinum dagblaða og fréttayfirlit kl. 07.30. Til- kynningar. Daglegt mál Þórhalls Bragasonar kl. 07.20 og fréttir á ensku kl. 08.30. 09.00—09.05 Fréttir og tilkynningar. 09.05—09.20 Morgunstund barnanna. Herdís Þorvaldsdóttir les söguna „Berðu mig til blómanna'' eftir Wal- demar Bonsel 4. lestur. 09.20—10.00 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00—10.10 Fréttir og tilkynningar. 10.10—10.30 Veðurfregnir. 10.30—11.00 Mér eru fornu minnin kær. Þáttur frá Akureyri í umsjón Ein- ars Kristmundssonar frá Hermundar- felli og Steinunnar S. Sigurðardóttur. 11.00—11.05 Fréttir. Tilkynningar. 11.05—12.00 Samhljómur, þáttur í um- sjón Bergþóru Jónsdóttur og Ernu Guömundsdóttur. Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttir á mið- nætti. 12.00—12.20 Dagskrárkynning og til- kynningar. 12.20-12.45 Hádegisfréttir. 12.45—14.00 Veðurfregnir, tilkynningar og tónleikar. 14.00—14.30 Franz List, örlög hans og ástir. Ragnheiöur Steingrimsdóttir les 24. lestur miðdegissögunnar eftir Zolt von Hársány, i þýðingu Jóhanns Gunn- ars Ólafssonar. ísöld? Dæmið og þér munuð dæmdir. Stundum granda þessi orð nætursvefni qölmiðlarýnisins, einkum er hann hefír spúð spek- ingslegum orðaflaumi úr orða- belgnum, því hver er sá spekingur að hann kunni ætíð skil á atferli samborgaranna einsog það birtist á ljósvakanum? En fjölmiðlarýnir- inn á það kannski sammerkt með alþingismanninum og prestinum að þykjast kunna skil öllum fjand- anum milli himins og jarðar. Þó vona ég nú að lesendur virði eld- fomar yfirlýsingar undirritaðs í þá vegu að hann líti á sjálfan sig sem ósköp hversdagslegan sjónvarps- áhorfanda og útvarpshlustanda. Vona ég bara að þessi skrif mín hafi stöku sinnum glatt hjarta ljós- vakaþrælanna, því stundum hef ég nú reynt að hæla fólki eða í það minnsta ieiðbeina því inná þá braut er ég persónulega hef talið færa inní ljósið. Æ, það er best að hætta 14.30— 15.00 Þjóöleg tónlist. 15.00—15.20 Fréttir, tilkynningar. 15.20— 16.00 Lestur úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00—16.05 Fréttir, tilkynningar. 10.05—16.15 Dagbókin, dagskrá. 16.15—16.20 Veðurfregnir 16.20— 17.00 Barnaútvarpið 17.00—17.05 Fréttir, tilkynningar. 17.05—17.40 Síðdegistónleikar-. Or óperum Verdis. Fyrst er forleikur og aria úr Grimudansleiknum. Margaret Price syngur með National-Fílharm- ónusveitinni í Lundúnum. Georg Solti stjórnar. Þá er lokaatriöi óperunnar „Rigoletto". Renato Bruson, Neil Schi- off, Edita Gruberova og Robert Lloyd syngja með hljómsveit heilagrar Celiu í Róm, Giuseppe Sinopoli stjórnar. Síðast er svo „Di qual tetra luce'', aria úr II Trovatore. Luciano Pavarotti, Gild- is Flosman og Peter Baille syngja með hljómsveit ríkisóperunnar í Vínarborg. Nicole Rescigno stjórnar. 17.40— 18.45 Torgið, þáttur í umsjón Þorgeirs Ólafssonar og Önnu M. Sig- urðardóttur. Málaflokkur dagsins er viðburðir helgarinnar og feröapistlar utan að landi.Fréttir og tilkynningar kl. 18.00 18.45—19.00 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00—19.30 Kvöldfréttir. 19.30— 20.00 Tilkynningar og endurtek- inn þáttur Þórhalls Bragasonar um Daglegt mál. Náttúruskoðun. 20.00—20.40 Bach og Paganini. Fyrst flytur Karl Richter Tokkötu og fúgu í d-moll eftir Bach á orgel. Þá leikur Salvador Accardo á fiðlu, Kaprisur eft- ir Paganini. 20.40— 21.30 Sumarvaka. Jón á Stapa. Þorsteinn Matthíasson flytur fyrsta þessari naflaskoðun og velja fóm- arlamb dagsins. TónaflóÖ í gærdagsgreininni þóttist und- irritaður hafa óskaplegt vit á hinni léttu tónlist er flæðir nú úr við- tækjum landsmanna og verður víst að viðra áfram þá þekkingu. Að venju vitnar ljósvakarýnirinn í gærdagspistilinn, viskuþráðurinn má náttúrulega ekki slitna: „Hlust- endur eiga fullan rétt á þvi að gagnrýna lagaval útvarpsstöðv- anna. Sökin er reyndar fremur yfirmanna útvarpsstöðvanna er ætlast til þess að dagskrárgerðar- menn haldi uppi fjörinu með fersku lagavali 15 til 20 klukkustundir á viku hverri. Er ekki hætta á því að dagskrárgerðarpúlshestamir festist smám saman í neti hinna handhægu vinsældalista þá popp- dynurinn tekur að lemja hlustim- ar.“ Þama átti að vísu að standa hluta frumsaminnar sögu. Póstferðir á fyrri öld. Rósa Gísladóttir les þátt um Niels Sigurðarson póst úr Söguþáttun- um landpóstanna, riti Helgi Valtýsson tók saman. 21.30—22.00 Tifandi tónar. Þáttur frá Akureyri, Haukur Ágústsson leikur tónlist af 78 snúninga plötum. 22.00—22.15 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins og orð kvöldsins. 22.15—22.20 Veðurfregnir. 22.20—23.00 Gömlu danslögin. 23.00—24.00 Andvaka. Þáttur frá Akur- eyri I umsjón Pálma Matthiassonar. 24.00-00.10 Fréttir. 00.10—01.00 Samhljómur. Endurtekinn þáttur Bergþóru Jónsdóttur og Ernu Guðmundsdóttur. 00.10—06.45 Næturvakt á samtengd- um rásum. RAS2 06.00—09.05 í bítiö. Morgunþáttur I umsjón Guðmundar Benediktssonar. Fréttir á ensku kl. 08.30. 09.05—12.20 Morgunútvarp Rásar 2, i umsjón Kristínar Bjargar Þorsteinsson- ar og Skúla Helgasonar. 12.20—12.45 Hádegisfréttir. 12.45—16.05 Á milli mála. Tónlistar- þáttur í umsjón Guðrúnar Gunnars- dóttur og Gunnars Svanbergssonar. 16.05—19.00 Hringiðan. Þáttur í um- sjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. 19.00-19.30 Kvöldfréttir. 19.30—22.05 Eftirlæti. Tónlistarþáttur i umsjón Valtýs Björns Valtýssonar. Kveðjur fluttar á milli hlustenda. letja hlustimar en er nema von að ND rökrásimar hiksti? Nú, en ekki dugar að missa sundtökin og sökkva mótþróalaust í ljósvaka- svelginn því eins gott að fínna nýja millifyrirsögn er getur haldið lesendum Morgunblaðsins við efn- ið. Stuldur Hvemig tengist nú þessi milli- fyrirsögn meginefni greinarkoms- ins sem er máski enn á huldu ekki stelast til að kíkja á síðustu máis- greinina? Jú, svo er mál með vexti, kæru lesendur, að ég kaus að skrifa í dag nánast merkingarlausa grein um sjálfan mig og svo fylgdi smá klausa frá því í gær um vinnuálag dagskrárgerðarmanna léttu útvarpsstöðvanna. Fyrir framan mig liggur digur búnki af tilvitnunum í snöfurleg dagskrár- gerðartilþrif sumra starfsmanna hinna svokölluðu léttu útvarps- 22.05—00.10 Snúningur, þáttur i um- sjón Vignis Sveinssonar. 00.10—06.00 Næturvakt á samtengd um rásum. Umsjón Þorsteinn G. Gunnarsson. BYLGJAN 07.00—09.00 Morgunbylgjan í umsjón Péturs Steins, sem leikur tónlist og og lítur yflr blöðin. fskápur dagsins. Fréttir eru kl. 07.00,08.00 og 09.00. 09.00—12.00 Morgunþáttur Valdísar Gunnarsdóttur með tónlist, spjalli, af- mæliskveöjum og kveðjum til brúð- hjóna. Fréttireru kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Hádegisfréttir 12.10—14.00 Þáttur Þorsteins J. Vil- hjálmssonar, Á hádegi. Rætt við fólk sem er „ekki í fréttum" og leikin tón- list. Fréttir kl. 13.00. 14.00—17.00 Föstudagspopp í umsjón Ásgeirs Tómassonar. Fréttir eru kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00—19.00 í Reykjavík siðdegis, þátt- ur Hallgríms Thorsteinssonar. Tónlist og litið yfir fréttir og rætt við fólk sem þar kemur við sögu. fskápur dagsins endurtekinn. Fréttir kl. 17.00. 18.00—18.10 Flóamarkaður Bylgjunnar í umsjón Önnu Bjarkar Birgisdóttur. Flóamarkaðurinn er opinn til kl. 19.30, en þvínæst er leikin tónlist til kl. 22.00. Fréttir kl. 19.00. 22.00—03.00 Tónlistarþáttur með nátt- hrafni Bylgjunnar, Þorsteini Ásgeirs- syni. 03.00—08.00 Naeturdagskrá i umsjón Ólafs Más Björnssonar. stöðva, en þegar ég hugðist fella þessar tilvitnanir í rökræna heild þá einfaldlega skrikaði ég á ritvell- inum og endurspeglast sá tangó væntanlega í textanum. Þið megið engum segja frá því, en þegar ég leit vítt yfir hina léttu dagskrá útvarpsstöðvanna, einkum og sérí- lagi tónlistardagskrána og alla spumingaleikina, gerði orðabelg- urinn bæði sá lífræni og hinn frá Intemational Business Machines Corporation uppreisn og þá UPP- REISN má merkja í greinarkomi dagsins þar sem undirritaðan skorti í rauninni orð til að lýsa skipulegri hlustun undanfarinna mánaða, hljómar og orð mnnu ein- hvemveginn saman í móðu, handan hinnar fsköldu rökrænu hugsunar sem er víst boðorð dasins í Qölmiðlaháskólunum. En maður- inn Iifir víst ekki á skynseminni einni saman. Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN 07.00—09.00 Morgunstund með Þor- geiri Ástvaldssyni, með tónlist og spjalli. Fréttir er kl. 08.30. 09.00—12.00 Morgunþáttur Gunnlaugs Helgasonar. Tónlist, stjörnufræði og getraunaleikir fyrir hlustendum. Fréttir eru kl. 11.55 og einnig á hálfa timan- um. 12.00—13.00 Hádegisútvarp í umsjón Piu Hanson. Kynning á vinum og mataruppskriftum. 13.00—16.00 Tónlistarþáttur Helga Rúnars Óskarssonar. 16.00—19.00 Síðdegisþáttur Bjarna Dags Jónssonar með getraun í síma 681900, samræðum við hlustendur og tónlist, m.a. sveitatónlist. Fréttir kl. 17.30. 19.00—20.00 Stjörnutiminn. Ókynnt tónlist frá rokkárunum. 20.00—22.00 Tónlistarþáttur Árna Magnússonar. 22.04—02.00 Kvöldþáttur Jóns Axels Ólafssonar. Tónlist, kveðjur og óska- lög. Fréttir err kl. 23.00. 02.00—08.00 Næturdagskrá í umsjón Bjarna Hauks Þórssonar. ÚTVARP ALFA 08.00—08.15 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 08.15-12.00 Tónlist. 12.00-13.00 Hlé. 13.00—19.00 Tónlistarþáttur. 19.00—21.00 Hlé. 21.00—24.00 Næturdagskrá, tónlist. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 06.30—09.30 í bótinni, þáttur með tón- list og fréttum af Norðurlandi. Umsjón Benedikt Barðason og Friðný Björg Sigurðardóttir. 09.30—12.00 ÞátturÞráins Brjánssonar með viötölum og tónlist. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—13.30 í hádeginu. Þáttur í um- sjón Skúla Gautasonar. 13.30—17.00 Síðdegisþáttur i umsjón Ómars Péturssonar. Tónlist og rabb. 17.00—19.00 Hvernig verður helgin? Hanna B. Jónsdóttir fjallar um helgar- viðburði Norölendinga. Fréttir sagðar kl. 18.00. 19.00—21.00 Tónlist í lagi. Þáttur í umsjón Ingólfs Magnússonar. 21.00—22.00 Þungt rokk. Tónlistarþátt- ur i umsjón Péturs Guöjónssonar og Hauks Guðjónssonar. 22.00—24.00 Karlamagnús. Þáttur Arn- ars Kristinssonar og Snorra Sturluson- ar með frásögnum og fréttum úr tónlistarheiminum. 24.00—05.00 Næturvakt Hljóðbylgjunn- ar. SVÆÐISÚTVARP AKYREYRI 18.03-19.00 Svæðisútvarp i umsjón Unnar Stefáns- dóttur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.