Morgunblaðið - 17.07.1987, Page 9

Morgunblaðið - 17.07.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1987 9 Hversvegna nota tvo þegarEINN nægir? Uausn ÁFROST-OG ALKALÍSKEMMDUM Þétti-og sprunguviðgerðarefni HY-BUitD ACRYUC COAT\m SIIPPFEIAGIÐ Dugguvogi4 104 Reykjavik 91-842 55 Myndbanda- skáparnir vinsælu komnir. Fjórar gerðir. Málningarverksmiðjan Harpa hf. hefur nú tekið við einkaumboði á íslandi fyrir hinar heimsþekktu RPM vörur frá Republic Powdered Metals Inc. Þetta eru ýmis þétti- og viðgerðarefni, t.d. Nu-Sensation Hy-Build Acrylic, sem hefur verið notað hérlendis á undanförnum árum og reynst mjög vel til sprunguviðgerða. SKÚLAGÖTU 42 PÓSTHÓLF 5056 ® (91)11547 VAIHÚSGÖGN Ármúla 8, simar 82275 - 685575. OKKAR VERÐ Ný lambalæri 383.-kr.kg. Lambahryggur 372.-kr.kg. Lambaslög 70.-kr.kg. Lambaframpartar 292.-kr.kg. Lambasúpukjöt 327.-kr.kg. Lambakótilettur 372.-kr.kg. Lambalærissneiðar 497.-kr.kg. Lambagrillsneiðar 294.-kr.kg. Lambasaltkjöt 34B.-kr.kg. Lambaskrokkar 1. flokkur i 264,50kr.kg. lægra en hjá öðrum 325.-kr.kg Marineraðar kótih 4°1kr.kg. Marineraðarlænssr 543-kr. kg. Marineruð rif 175,-kr. kg. Hangikjöts/seri 420.-kr.kg. Han9ikjötsframpartar 321-kr.kg. Han9ikjötslæriúrbein s38.-kr.kg. Han9ikjötsframparta 487.-kr.kg. Lambaharnborgarhfygg 327.-kr.kg. Londonlamb 314-kr.kg. KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalaek 2.s. 686SII Frjáls Iffeyrissparnaður — fjölflokka glundroði í fag- og fréttaritinu Frjáls verzlun (júlíhefti) er meðal annars fjallað um „fjölflokka glundroða" og frjálsan lífeyrissparnað, en meginefni blaðsins snýst sem endranær um verzlun og viðskipti í landinu. Staksteinar glugga í dag í forystugrein Frjálsrar verzl- unar og þáttinn „Bréf frá útgefanda". Veikir stjórn- arfarið Magnús Hreggviðsson segir m.a. í þætti sinum í Frjálsri verzlun, „Bréfi frá útgefánda", þar sem hann fjallar um erfið- leika við stjómarmyndun hér á landi, að kosning- tun loknum, og fjölflokka glundroða: „Kann einhveijum að þykja það hámark lýð- ræðisins að hver sem er geti boðið fram til Al- þingis og átt góða möguleika á að koma þar að manni. Málið er þó ekki svo einfalt. Fjöldi stjómmálafiokka veikir nefiiilega tvímælalaust stjómarfer á íslandi. Það er alkimna að þegar sam- steypustjómir em settar á laggimar fara fram mikil hrossakaup og flokkamir verzla með stefiiumál sín. Það er síðan auðveld röksemd fyrir þá, sem sitja í stjóm og em krafðir sagna um hvað orðið hafi af stefiiu- málum flokks þeirra, að segja að í samsteypu- stjóm sé ekki unnt að ná öllum eigin málum fram. í raun og vem geta íslenzkir stjómmála- flokkar lofað hveiju sem er fyrir kosningar, þar sem þeir hafa alltaf möguleika á að komast firá loforðum sfnum. Þar af leiðandi vita kjósendur harla lítið hvað þeir em að kjósa og hafn í það minnsta litla hugmynd um hvaða sfjóm þeir em að kjósa yfir sig þegar þeir setja krossinn á kjör- seðilinn . . . Enginn er að tala um það að fjórflokknkerfið gamla sé það eina rétta. Þvert á móti myndi það styrkja stjómarfarið á íslandi ef flokkamir yrðu enn færri. Fólk Iiefði þá hugmynd um hvaða ríkisstjóm það væri að kjósa og flokk- arair yrðu jafiiframt ábyrgari og stefiiu- fastari. Má vitna til þess að í þingkosningum í Bretlandi em kjósendur í raun ekki síður að kjósa ríkisstjóra en flokka. Þar er stefina stjómmálaflok- kanna einnig skýr og á henni svo mikili mismun- ur að ekki fer á milli mála. Hér á landi hafa mál hinsvegar þróast þannig að viðhorf kjós- enda em þannig að það sé sama hvaða flokk við- komandi kýs. Allir flokkar séu sami graut- urinn þótt skálin sé ef til vill örlítið öðmvisi." Sparnaður og lífskjör í forystugrein Fijálsar verzlunar segir m.a.: „Þrátt fyrir að efiia- liagur fólks hafi batnað má búast við því að mik- il röskun verði á fjárliag fólks þegar það lætur af störfiun vegna þess hvað lífeyrisréttindi flestra í hinu hefðbundna lífeyris- sjóðakerfi em lítil . . . Að óbreyttu lífeyris- sjóðakerfi þurfa menn að eiga varasjóði þegar starfsævi lýkur ef þeir vilja áfiram njóta þeirra lífsgæða, sem þeir vom búnir að temja sér og telja sig ef til vill ekki geta verið án. Á verð- bréfamarkaðinum bjóð- ast nú ýmsar leiðir fyrir þá sem vilja eiga ein- hvem viðbótarspamað umfram réttindi sín í lífeyrissjóðum. Yfirleitt fá menn betri ávöxtun af fijálsa lífeyrisspam- aðinum heldur en lífeyr- issjóðimir ná á inneign sjóðsféiaga. Það starfiar m.a. af þvi að lífeyris- sjóðimir em bundnir af þvi að kaupa skuldabréf af húsnæðislánakerfinu og margir sjóðir lána enn til sjóðsfélaga . . . Skyldur lífeyrissjóðanna eiga fyrst og fremst að vera þær að tryggja sjóðsfélögum eins góðan Ufeyri og kostur er. Góð ávöxtun er bezta leiðin að þvi marki. Spamaður heftir mikla þjóðhagslega þýð- ingu. Stór hluti af sparaaði þjóðarinnar er lifeyrisspamaður, t.d. er inneign lífeyrissjóðanna um 36 milljarðar króna. Fijáls lífeyrisspamaður á án efa eftir að verða umtalsverður. Þessi spamaður skapar mögu- leika á arðbærum framkvæmdum eða við- skiptum fyrir innlent fjármagn og arðbærar framkvæmdir bæta lífe- kjör þjóðarinnar. Án efia hefúr fijálsræðið á fjár- magnsmarkaðinum stuðlað að auknum spamaði. Vilji menn að sá spamaður haldist er mikilvægt að viðhalda því fijálsræði sem orðið er. Fram liafa komið hugmyndir um skatt- lagningu spamaðar. Slíkar hugmyndir em varhugaverðar því með skattlagningunni minnk- ar hvatinn til spamaðar. Þá verður minna fé til arðbærra framkvæmda, eyðslan eykst og hætta verður á miklum halla í viðskiptum við útlönd með tilheyrandi skulda- söfiiun erlendis." GLÆSILEG TJÖLDÁ GÓDU VERDI Hústjald, 9m2 yið flytjum inn norsk gæðatjöld sem eru níðsterk, falleg og einstaklega endingargóð. Þú færð þau í Kaupfélaginu á sér- staklega hagstæðu verði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.