Morgunblaðið - 17.07.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 17.07.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1987 43 bMhSiiI Sími 78900 Frumsýnir nýjustu James Bond myndina: LOGANDI HRÆDDUR Já, hún er komin til Islands nýja James Bond myndin „The Uving Daylights" en hún var frumsýnd í London fyrir stuttu og setti nýtt met strax fyrstu vik- una. JAMES BOND er alltaf á toppnum. „THE UVING DAYUGHTS" MARKAR TÍMAMÓT i SÖGU BOND. JAMES BOND Á 25 ÁRA AFMÆU NÚNA OG TIMOTHY DALTON ER KOMINN TIL LEIKS SEM HINN NÝJIJAMES BOND. „THE UVING DAYUGHTS" ER ALLRA TÍMA BOND-TOPPUR. TTTILLAGIÐ ER SUNGIÐ OG LEIKIÐ AF HUÓMSVEITINNI A-HA. A-HA VERÐA VIÐSTADDIR FRUMSÝNINGUNA i DAG KU 5. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Maryam D'Abo, Joe Don Baker, Art Malik. Framleiðandi: Albert R. Broccoll. Leikstjóri: John Glen. Myndin er f DOLBY-STEREO og aýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl.5,7.30og10. He was just Ducky in “Pretty in Pink." Nowhe's crazy rich... anditsall hisparents' fault. Dor/ CRYBR MORGAN KEMURHEIM MORGAN HEFUR ÞRÆTT HEIMA- VISTARSKÓLANA OG ALLT f EINU ER HANN KALLAÐUR HEIM OG ÞÁ FARA NÚ HJÓLIN AÐ SNÚAST. FRÁ- BÆR GRÍNMYND SEM KEMUR ÞÉR SKEMMTILEGA Á ÓVART. Sýnd kl.5,7,9og11. LOGREGLUSKÓLINN 4 ALLIRÁVAKT Steve Guttenberg. Sýndkl.5,7, 11. MORGUNIN EFTIR *** MBL. *** DV. Sýndkl.5,7, 9,11. INNBROTSÞJOFURINN : jc. n Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BLATTFLAUEL ★ ★★ SVJWBL. ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 9. Viðhald náttúru- arfleifðar strjálbýlis RÁÐSTEFNA náttúruvemdar- og umhverfismálaráðherra Evrópu- ráðsríkja var haldin i Lissabon f Portúgal fyrir skömmu. Af íslands hálfii sóttu fundinn þeir Knútur Hallsson, ráðuneytisstjóri mennta- málaráðuneytis, og Eyþór Einars- son, formaður Náttúruvemdar- ráðs. Aðalviðfangsefni ráðstefnunnar voru tvö: Vemdun og viðhald nátt- úruarfleifðar strjálbýlis Evrópuráðs- ríkja og Náttúruvemdarstefnuskrá Evrópuráðsins. Ályktunartillögur ( mörgum liðum um bæði þessi við- fangsefni vom lagðar fyrir ráðstefn- una og samþykktar. Þær fólu I sér tilmæli og ábendingar til ríkisstjóma Evrópuráðsríkja um hvað væri mest áríðandi að gera til vemdar náttúru- arfleifð Evrópu og fyrirmæli um að samin yrði náttúruvemdarstefnuskrá Evrópuráðsins í anda þeirra draga sem fyrir ráðstefnunni lágu og með þvi markmiði að viðhalda sem mestu af þeirri fjölbreytni sem náttúmfar Evrópu býr yfir. Síðari dag ráðstefnunnar hófst formiega fræðslu- og útbreiðsluátak Evrópuráðsins til að vekja athygli á vandamálum strjálbýlisins í Evrópu- ríkjum undir kjörorðinu „Gemm veg stijálbýlisins sem mestan", sem standa mun yfir til ársloka 1988. Sú athöfn fór fram I bænum Santarem, nokkuð norðan Lissabon, og stjómaði henni forseti Portúgals, Mr. Soares. Dagana fyrir ráðstefnuna, þ.e. 9. og 10. júní, vom haldnir í Lissabon fundir um viðfangsefni fræðsluátaks- ins og sótti Eyþór Einarsson þá einnig. Betri myndir í BÍÓHÚSINU C/3 Sam: 13800 Frumsymr stórmyndina: BETTV frábæra franska stórmynd „BETTY BLUE“ sem alls staðar hefur slegið í gegn og var t.d. • mest umtalaöa myndin i Sviþjóð sl. haust, en þar er myndin orðin best sótta franska mynd [ 15 ár. „BETTY BLUE“ HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ „UNDUR ÁRSINS“ OG HAFA KVIKMYNDAGANGRÝN- ENDUR STAÐIÐ Á ÖNDINNI AF HRIFNINGU. ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER AL- GJÖRT KONFEKT Á FERÐINNI. „BETTY BLUE“ VAR ÚTNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA S.L. VOR SEM BESTA ERLENDA KVIKMYNDIN. Sjáðu undur ársins. Sjáðu „BETTY BLUE". Aðalhlv.: Jean-Hugues Anglade, Béatrice Dalle, Gérard Darmon, Consuelo De Haviland. Framleiðandi: Claudle Ossard. Leikstj.: Jean-Jacques Beineix (Diva). Bönnuð bömum innan 16 éra. Sýnd kl. 5,7.30 og .10. * 3. UMISÍlHOia í JipuAux w STRENGjALEIKHlJSIÐ f HLAÐVARPANUM sýnir SJÖ SPEGELMYNDIR 8. sýn. í kvöld kl. 21.00. 9. sýn. laug. 18/7 kl. 21.00. 10. sýn. sunn. 19/7 kl. 21.00. Aðeins þessar 10 sýn. Forsala aðgöngumiða í síma 15185 og í djúsbar Hlaðvarpans í síma 19560 frá kl. 18.00 sýn- ingardaga. Ósóttar pantanir seldar klst. fyrir sýningu. LEIKFERÐ . 1987 . * I kongo EGILSSTOÐUM Laugardagur 18/7 tvær sýn. kl. 16 og 21. SEYÐISFJÖRÐUR Sun. 19/7 kl. 17. Þú svalar lestrarþörf dagsins á síöum Moggans! J9 OOOil REGNBOGINNr HÆTTUÁSTAND Það gerist margt furðulegt þegar rafmagn fer af sjúkrahúsinu og allir vit- leysingarnir á geðdeild sleppa út... Sprenghlægileg grínmynd þar sem RICHARD PRYOR fer á kostum við að reyna að koma viti í vitleysuna. RICHARD PRYOR - RACHEL TICTIN - RUBIN BLADES. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl. 3,6,7,9og 11.15. AT0PPINN STALLONE iMii (itfti tif hhmmh' ímmym fnint W uh.*v *k'VjMHW) m v t(W Sýnd kl. 3.06,6.05,7.06,9.05,11.06. DAUÐINN A SKRIÐBELTUM Sýnd kl. 3.10,6.10,9.10 og 11.10. ÞRIRVINIR Sýndkl. 3.16,6.16, 9.16,11.16. GULLNI DRENGURINN Sýnd kl. 3,6, Ó og 11.16. Bönnuð innan 14 ára. HERBERGIMEÐ ÚTSÝNI ★ ★★★ ALMbL Sýnd kl. 7. íslenskar kvikmyndir með enskum texta: STELLA í ORLOFI - THEICELANDIC SHOCK STATION Leikstjóri: Þórhildur Þorleif sdóttir. — Sýnd kl. 7. HRAFNINN FLÝGUR - REVENGE OF BARBARIANS Lcikst jóri: Hraf n Gunnlaugsson. — Sýnd kl. 7. Meðlimir Stuðkompanísins: Karl Örvarsson, örvarr Atli örvarsson, Magni Friðrik Gunnarsson, Jón Kjartan Ingólfsson og Trausti Már Ingólfsson. Fyrsta hljómplata Stuðkompanísins HLJÓMSVEITIN Stuðkompaníið frá Akureyri hefur nú sent frá sér sína fyrstu hljómplötu sem ber nafiiið Skýjum ofar. Á henni eru lögin Tunglskinsdansinn, All- ir gerðu gys að mér, Hörkutól stíga ekki dans og Hér er ég (og allir syngja með). Stuðkompaníið er sú hljómsveit sem sigraði í Músíktilraunum ’87 og eru öll lög og textará plötunni frumsamdir af meðlimum hljóm- sveitarinnar. Stuðkompaníið hefur verið við dansleikja- og tónleikahald það sem af er sumri og munu koma fram á útihátiðinni Gauknum 87 um Versl- unarmannahelgina. Einnig kemur út snælda með lög- um Stuðkompanísins og verða lög af nýrri plötu Greifanna á annarri hlið snældunnar. Útgáfufyrirtækið Steinar hf gef- ur plötuna og snælduna út.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.