Morgunblaðið - 18.07.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.07.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLÁÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1987 Stöð 2: Kraftaverkin gerast enn ■■■■ Kraftaverkin gerast 00 50 enn nefnist kvikmynd ** & “ sem Stöð 2 sýnir klukk- an 22.05 í kvöld. Að morgni aðfangadags árið 1971 gengu 92 farþegar um borð í flugvél sem átti að fara frá Lima í Perú til bæjarins Pacallpa. Með- al farþega var Juliane Koepce, 17 ára skólastúlka, sem var ásamt móður sinni á leiðinni að hitta föður Juliane til að dvelja hjá honum um jólin. Þijátíu mínútum eftir flugtak skall hellirigning á vélinni, eldingu sló niður og vélin hrapaði. Flak hennar fannst aldrei en ellefu dögum síðar gekk Juliane alein, hrakin og blóðug, út úr frumsko'g- inum, sú eina sem komst lífs af. í myndinni er fjallað um þessa ellefu daga göngu Juliane. Með aðalhlutverkið fer Susan Penhal- igon en leikstjóri er Guiseppe Scotese. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 10.00—12.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu hlustendurna, tónlist og viðtöl. Umsjón Hanna B. Jónsdóttir og Rakel Bragadóttir. 12.00—13.00 I hádeginu. Þáttur í um- sjón Pálma Guömundssonar. 13.00—14.00 Fréttayfirlit á laugardegi í umsjón Friöriks Indriðasonar, frétta- manns Hljóðbylgjunnar. 14.00—16.00 Lif á laugardegi. (þrótta- þáttur I umsjón Marínós V. Marínós- sonar. 16.00—19.00 Alvörupopp. Tónlistar- þáttur í umsjón Ingólfs Magnússonar og Gunnlaugs Stefánssonar. 19.00—23.00 Létt og laggott. Þáttur í umsjón Hauks Haukssonar og Helga Jóhannssonar. 23.00—05.00 Næturvakt Hljóðbylgjunn- ar. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.00—19.00 íþróttir helgarinnar á Norðurlandi. STÖÐ2 Lyíöi* A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn f»ró þúhjá Heimillstsakjum íí Heimilistæki hí S:62 12 15 mmxmm 22:05 KRAFTAVERKIN GERASTENN (Miracles Still Happen). Að morgni hins 24. desember 1971, gengu 92 farþegar um borð i flugvél sem fara átti frá Lima í Perú tii bæjarins Pac- allpa. Meðal farþega varJul- iane Koepcke, 17ára skólastúlka, ístuttum kjói. Hún varsú eina sem komst lífaf úrþessari ferð. 20:00 Mánudagur ÚTíLOFTIÐ / þessum þætti verður fjallað um hestamennsku. Guðjón Arngri- msson bregður sér i útreiðartúr með Ólafíu Bjarnleifsdóttur, ball- ettdansara. ■ I m Sunnudagur JACOUELINE |21:50 BOUVIER KENNEDY Fyrri hluti. Myndin segir frá upp- vaxtarárum Jacqueline, sam- bandi hennar við föður sinn og eiginmann og árum hennar sem dáð og virt forsetafrú Banda- rikjanna. rr nx Ford Escort hefur veríö einn vinsælasti og mest seldi bíllinn hér á landi undanfarin 13 ár. Opið Laugardaga 10-17 m&ŒmlmSm p aftái| S;M m Vinsæidir Escortsins byggjast ekki síst á hagkvæmum rekstri og góöu endursöluveröL Nú getum viö boöiö Ford Escort meö nýrri og afimeiri 1.4 L, 75 hestafla véi, sem sameinar mikiö afl og ótrúiega hagkvæman rekstur. Ford Escort CL1.4 L, 5 dyra, 5 gíra. Verö kr. 498.600 Komið og reynsluakið einum skemmtilegasta Escort sem boðið hefur verið upp á Ford Escort - framdrifiim þýskur gæðabfll SVEINN EGILSSON HF. Framtíð við Skeifuna. S. 685100/689633 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.