Morgunblaðið - 18.07.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.07.1987, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1987 42 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Sumarnámskeið í vélritun Vélritunarskólinn, s. 28040. Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Bænalofgjörð i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Krossinn Auðbrckku 2 - KóiJavoRÍ Almenn unglingasamkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins Sunnudagur 19. júll: 1. KJ. 08.00. Þórsmörk, dags- ferð. Verð kr. 1.000. Ath.: Áríðandi er að panta far- miða f dagsferðir til Þórsmerkur. 2. Kl. 10.00. Dyravegur. Grafn- ingur. Gengið frá Kolviðarhóli um Dyra- veg (gömul þjóðleið) i Grafningi. Verð kr. 800.00. 3. Kl. 13.00. Illagil. Vegghamr- ar í Grafningl. Verð kr. 800.00. Miðvikudagur 22. júlf: Kl. 08.00. Þórsmörk, dagsferð. Verð kr. 1.000. Munið að panta í dagsferðina á skrifstofu F.l. Kl. 20.00. Ketilstigur, kvöldferð. Brottför i ferðirnar er frá Um- ferðamiðstöðinni, austanmegin. Ferðafélag Islands. UTIVISTA.RFERÐIR Sunnudagur 19. júlí Kl. 8.00 Þórsmörk — Goðaland. Góð skoðunarferð um Þórs- merkursvæðið. Verð kr. 1.000.- Kl. 13.00 Þjóðleið mánaðarlns: Skipsstfgur — Bláa lónið. Gengin gamla þjóðleiðin frá Njarðvikum til Grindavikur að hluta. Bað í Bláa lóninu i lok göngunnar ef vill. Verð kr. 700.- Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna Sprengisandsferð fellur niður. Ath. dagsferðir þarf ekki að panta. Brottför frá BSl, bensín- sölu. Miðvikudagur 22. júlí Kl. 8.00 Þórsmörk — Goðaland. Dagsferð og fyrir þá sem vilja eyða sumarleyfinu í Útivistar- skálunum Básum. Uppl. og farm. á skrifstofunni Grófinni 1. Sjáumstl. Útivist. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimann, vélstjóra og vélavörð vantar á dragnótabát sem er að hefja veiðar í Faxaflóa. Upplýsingar í símum 92-37578 og 92-37655. Matreiðslumaður Matreiðslumaður óskast strax í einn mánuð í veitingahús úti á landi. Góð laun fyrir góðan mann. Upplýsingar í síma 96-61751. Uppeldisfulltrúa vantar á Uppeldis- og meðferðarheimilið Sólheimum 7. 3ja ára háskólamenntun í upp- eldis,- sálar,- félags- eða kennslufræðum áskilin. Umsóknum ber að skila fyrir 10. ágúst að Sólheimum 7, sími 91-82686. Deildarstjóri Unglingaheimili ríkisins. Lausar kennarastöður Kennara vantar við Grunnskólann á Bíldu- dal. Æskilegar kennslugreinar: Stærðfræði, mynd- og handmennt og íþróttir. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-2194. Grunnskólinn Bíldudal. Strax Ungt fyrirtæki í örum vexti á sviði innflutn- ings og framleiðslu vantar starfskraft sem getur unnið jafnt eftirfarandi störf: — Framleiðsla á stansapressum. — Sinnt lagerstörfum. — Séð um útleysingar úr tolli. Við leitum að laghentum, snyrtilegum starfs- krafti í framangreind störf. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. júlí merkt: „Strax — 4522“. Pípulagningamenn Óska að ráða tvo pípulagningamenn sem fyrst. Upplýsingar í síma 53137. íslensk “au pair“ óskast á heimili í Reykjavík í 9 mánuði í vet- ur. Tækifæri fyrir stúlku sem óskar eftir að komast í kvöldskóla. Vinsamlegast leggið inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Reyklaus — 4517“. Öllum umsóknum verður svarað. Löglærður fulltrúi Staða löglærðs fulltrúa við bæjarfógetaemb- ættið í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 24. júlí nk. Bæjarfógetinn íVestmannaeyjum. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Hewlett Packard 3000/37 Til sölu tölva af gerðinni HP 3000/37 með 1Mb innra minni, 7 tengjum, 67Mb segul- bandi, 132Mb seguldiski, MPE stýrikerfi, stjórnskjá og þremur 2392A tölvuskjám ásamt hugbúnaði. Athugið að um yfirtöku kaupleigusamnings gæti verið að ræða. Vinsamlegast hafið samband við Stefán í síma 24045. Til sölu Til sölu eru eftirtaldar eignir þrotabús Skála- fells hf.: Besco Hydrobend beygjuvél (vinnslubr. 2,5 m), plötusax (vinnslubr. 2,10 m), Mybrea lokkur model kl 30, Erha punkt- suðuvél typa P7-A, Sneider loftpressa 250 Itr., Aga logsuðutæki, Mig 200 kolsýrusuðu- vél og ýmis smærri verkfæri. Ennfremur eru til sölu úr þrotabúi Kleifa hf. 2 saumavélar, hnappagatavél, 2 sníðahnífar o.fl. Bjóða má í hvort sem er einstaka hluti eða búin í heild. Nánari upplýsingar veitir Reynir Ragnarsson lögregluvarðstjóri í síma 99-7176. Skriflegum tilboðum skal komið á skrifstofu skiptaráðandans í Vestur-Skaftafellssýslu, Austurvegi 15, Vík, fyrir 28. júlí nk. Skiptaráðandinn í V-Skaftafellssýslu, Vík í Mýrdal, 8. júlí 1987, Kjartan Þorkelsson, settur. Frystigámur 17 fet Til sölu frystigámur, nýyfirfarin. Greiðslukjör. Upplýsingar í síma 687325 og eftir kl. 19.00 í síma 673312. Jörðtil sölu Til sölu er góð jörð til kartöfluræktar í Þykkvabæ. Vel uppbyggð húsum og tækjum. Til greina koma skipti á fasteign á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 99-5643 eða 99-5626. húsnæði i boöi | Einbýlishús Til leigu 260 fm einbýlishús. Laust 1. sept. Lysthafendur sendiö tilboð inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 20. júlí merkt: „Hús — 2423.“ Tilboð óskast í sjúkrakalltæki vegna Sjúkra- hússins á ísafirði, í samræmi við útboðsgögn sem seld eru á skrifstofu vorri á kr. 500.- per sett. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 f.h. föstudaginn 14.08.87. í viðurvist við- staddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgarlúni 7, sími 26844. Tilboð óskast í 2 stk. loftpressur og annan búnað í þrýstiloftsmiðstöð Sjúkrahússins á ísafirði í samræmi við útboðsgögn sem seld eru á skrifstofu vorri á kr. 500.- per sett. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 f.h. fimmtudaginn 13.08.87. í viðurvist við- staddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7, simi 26844, j fundir — mannfagnaðir j Lambanesætt Afkomendur Sigurlaugar Sæmundsdóttur og Kristjáns Jónssonar frá Lambanesi halda ættarmót á Ketilási helgina 14.-16. ágúst. Mótið hefst með varðeldi í Valgarðslundi á föstudagskvöld kl. 22.00. Þátttaka tilkynnist sem fyrst í símum 95-5576, Bára, 91-37114, Elva og 91-23765, Kristín. Útleiga hótelreksturs Byggingaverktakar Keflavíkur hf. hafa ákveð- ið að leigja út rekstur hótels þess, sem félagið á nú í byggingu við Hafnargötu 57, Keflavík. Allar nánari upplýsingar verða veittar lyst- hafendum í síma 92-11850 (Jón Halldór Jónsson) og á skrifstofu félagsins í byggingu T-551, Keflavíkurflugvelli, dagana 23. og 24. júlí nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.