Morgunblaðið - 18.07.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.07.1987, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1987 Tunglstöðin yrði nokkurs konar einingahús. Hér má sjá krana lyfta einni búsetueiningunni af geimflutningaskipi. í baksýn er tunglstöðin, en á himninum líður Móðir Jörð um loftið. Þessi hugmynd af tunglstöð gerir ráð fyrir að jarðvegur Tunglsins sé notað- ur sem byggingarefhi ásamt aðfluttum, tilbúnum einingum. „Braggarnir“ fjórir hafa að geyma híbýli tunglfaranna, viðhalds- og fjarskiptabúnað og „pökkunarverksmiðju", þar sem tungljarðvegi er pakkað í Qögurra kilóg- ramma böggla, sem siðan er skotið út í geiminn með rafsegulknúinni „fall- byssu.“ Bögglunum er síðan safiiað saman úti i geimnum og þeir fluttir til rannsóknar i geimstöð nálægt Jörðu. Til vinstri á myndinni sést stór og mik- ill sólspegill, sem safnar orku til þess að knýja stöðina. Vísindamenn vonast til að i framtiðinni verði hægt að vinna ýmis dýrmæt efiii úr iðrum Tunglsins. Hér sjást hugmyndir listamanns um það hvemig slíkur námagröftur gæti komið fyrir sjónir. Landnám árið 2000 á Tunglinu Framtíðarsýn bandarískra vísindamanna Geimferðastofiiun Bandarikjanna, NASA, lítur á það sem eitt af höfiiðmarkmiðum sínum að koma upp bækistöð á Tunglinu í upphafi næstu aldar. Vísindamenn Johnson-geimrann- sóknastöðvarinnar í Houston í Texas eru nú á kafi í tæknirann- sóknum og uppdrátt- um af fyrirhugaðri tunglstöð. Þeir segja að rann- sókna- og athugunar- stöð á Tunglinu sé bæði markmið í sjálfu sér, og einnig gæti hún hugsanlega orðið bækistöð mannaðra leiðangra til Mars. James Fletcher, einn af skipuleggjendum Geimferðastofnunarinn- ar, segir að tunglstöðv- aráætlunin geri ráð fyrir að bandarískir geimfarar muni snúa aftur til tunglsins þegar árið 2000. Myndimar hér á síðunni sýna nokkrar til- lögur tæknifræðinga og vísindamanna um hönn- un tunglstöðvarinnar oggeimskipanna, sem feija búnað og mann- skap milli Jarðar og Tungls. USIS Á þessari mynd sést tunglferja á braut um Jörðu búa sig undir ferð sína. Neðst tfl hægri er knippi eldsneytistanka, sem hægt er að tengja feijunni. Þeir eru fullir af fljótandi vetni, sem visindamenn telja að muni taka við af hefðbundnum orkugjöfum i framtiðinni. Ofár til vinstri á myndinni er geim- stöð, þar sem lokaundirbúningur tunglfaranna fer fram. Fyrir miðju er sjálf tunglfeijan, en efst tfl hægri svifiir eldsneytisgeymir geimskutlu. Vél- menni, sem Qarstýrt er frá geimstöðinni, sést tengja hann vetnistanki. Efst til vinstri sést svo hið fiar- læga takmark — máninn, hrimfölur og grár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.