Morgunblaðið - 08.08.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 08.08.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1987 9 Innilegar þakkir til vina og vandamanna, sem glöddu mig á áttrœÖisafmceli mínu meÖ heim- sóknum, gjöfum og ícveÖjum og gerÖu mér daginn ógleymanlegan. GuÖ blessi ykkur öll. GuÖrún Siguröardóttir, Blómvangi 18, HafnarfirÖi. Þakka innilega öllum þeim, sem glöddu mig meÖ gjöfum, heimsóknum eÖa á annan hátt á áttrœÖisafmœli mínu 3. ágúst sl. IngiÁrdal. GERIÐHAGSTÆD MATARINNKAUP Glænýr, spriklandi Hvítárlax daglega á stórlækkuðu verði, aðeins kr. 390 pr. kg. í heilu. London Lamb á kr. 435 pr. kg. Úrbeinaður hangiframpartur kr. 425pr. kg. Grillkótilettur kr. 399 pr. kg. Lambahryggur kr. 299 pr. kg. Marineraðar lambagrillsneiðar kr.399pr.kg. Nautahakk kr. 299 pr kg. Svínabógur — svínalæri kr. 340pr. kg. Svínakótilettur kr. 645 pr. kg. Hreinsuð svið kr. 185 pr. kg. ( Kjúklingar, heildsöluverð kr. 296pr. kg. Ódýru grillkoliu Opið í dagfrá Id. 10 -16 SðdtóÉIMP Stiörnkerfið fram í dagsljósið“ -«“ Kari scm til ráðune>i- bú Karl I h. Birgisson 23 ara K«nwll. BA próí i heimspeki »r stjornmaia- fneði. heíur verið ráðinn uppj>s- inBafulHrúi fjármálaraðuneytisins. sem er m »1»«. I var áður slarfsmaður þinRÍIokks BandalaR. iatnaftarmann. AlþýílunokkMn*. VaklA l>e(ur » hvRli að Karl lekur nu við starfj nokkur* konar Wuí.tulllru. i *tjórnarsam*larfi *em hann sjUfur hefur ekki laliA va:nlesf lil aranR- urs: það er rclt aó CR hcf haft efa- scmdir um þclta sijórnarsamstarr og ckki talið það líklcgt t.l að sktla þjóðmni miklum irangri Þaðc u nefnilega ekki bctnt róltækustu umbótaflokkar landsin* scm við cr- um mcð i stjórnarsamstarft. Eg er hins vegar að skoðuðu máh ánægð^ um fyrirspurnum sem lil ráðuney t- isins berast.** . — Skýtur það ekki^P1' skökku v/d á vtentan'' aöhalds og sp^’ sem sv- b En mac Re. hverju. ráöherr. „Að e. úrlega Ijó. ur þriðja st . ins, þarf aðft* við sina kjóst -«•«.! •Sk'vVmark swí;. t>v i ha A búa .nað . VLÓfvað sú / .\&v .mur einnig , 0,1* Jfólk þurfi að /j'* .,nkerfinu dögum /Ulfirupplýsingum." JfZursmfþM mna sv,6ad- Artfonns rádhrrra. Þoð he/u A\,ð fram aó Jón BrMm œth mtnnig að riða sér aðsioðarmaan. '■ É*gveitckkitilþessaðaðsioðar- menn ráðherra hafi be.nl.nH. haft Ný staðá í fjármálaráðuneyti Alþýðublaðið birtir í gær viðtal við Karl Th. Birgisson, nýráðinn upplýsingafulltrúa fjármálaráðuneytisins. Hann er 23 ára og var áður starfsmaður þingflokks Bandalags jafnaðarmanna og síðar Alþýðuflokksins. Staksteinar telja rétt að koma þessu viðtali að hluta til á framfæri við stærri lesendahóp en Alþýðublaðið hefur. 0 Anægður með málefna- samninginn Karl Th. Birgisson, nýráðinn upplýsingafull- trúi fjármálaráðuneytis- ins, segir í viðtali við Alþýðublaðið í gsen „Það er rétt að ég hef haft efasemdir um þetta stjóraarsamstarf og ekki talið það líklegt til að skila þjóðinni miklum árangri. Það era nefni- lega ekki beint róttæk- ustu umbótaflokkar landsins sem við erum með í stjóraarsamstarfi. Ég er hinsvegar ánsegð- ur með málefnasamning- inn og tel því rétt að aðstoða ráðherra og for- mrnin flokksins við að koma málefnunum fram . . .“ Aðspurður um, hvort ráðning hans sé „einn lið- ur í þvi að koma fyrrum BJ-mönnum að hjá flokknum, segir Karl Th.: „Nei, alls ekki. Það hefur enginn samningur verið gerður um slikt. Við komum til flokksins vegna áhuga á pólitik og til þess að vinna i pólitik. Hvernig við siðan störf- um er ekki neinn liður i neinu samkomulagi — ef þú átt við það.“ Upplýsinga- streymi Aðspurður um verk- þætti hins nýja starfs segir Karl Th.: „Fyrst og fremst í þvi að sjá um að upplýsinga- steymi sé i lagi. I fyrsta lagi milli ráðuneyta svo og ríkisstofnana. í öðru lagi ráðuneytis og Al- þingis og í þriðja lagi alniennings, fjölmiðla og ýmissa hagsmunasam- taka, sem samneyti eiga við ráðuneytið. Starfið mun að sjálfsögðu felast í þvi að svara ýmsum fyrirspumum sem til ráðuneytisins berast." Síðan er spurt hvort það skjóti ekki skökku við það fordæmi, sem fjármálaráðuneyti beri að gefa um sparnað í ríkisbúskapnum, „að bæta enn einni stöðunni við“. Upplýsingafulltrú- inn svarar: „Nei, ekki ef litáð er á starfið sem nauðsynlegt og það er min skoðun að það liðki til i stjómkerf- inu og bæti og auðveldi störf ráðherra. En ég ætti kannski að vera siðasti maður til að dæma um það.“ Þá spyr Alþýðublaðið hvort hann reikni með að „koma í einhvetjum tilfellum fram fyrir hönd ráðherra"? „Að einhvetju leyti,“ svarar viðmælandi. „Það er náttúrlega ljóst að ráðherra og formaður þriðja stærsta stjóra- málaflokksins þarf að hafa mikil bein tengsl við sína kjósendur, en hans timi er ekki ótakmarkað- ur og ég mun þvi að einhveiju leyti taka að mér það hlutverk að vera blaðafulltrúi." KlárpóU- tísk ráðning Aðspurður um áhrif af komu hans i ráðuneyt- ið svarar viðmælandinn: „Það gerir vonandi að verkum að hægri höndin viti betur hvað sú vinstri er að gera. Það kemur einnig vonandi i veg fyr- ir að fólk þurfi að hringsnúast í stjómkerf- inu dögum saman i leit að upplýsingum." Siðan spyr Alþýðu- blaðið hvort hið nýja starf komi inn á svið að- stoðarmanns ráðherra. Svar: „Eg veit ekki til þess að aðstoðarmenn ráð- herra hafi beinlinis haft upplýsingastreymi á sinni könnu. Þeir hafa frekar verið faglegir og pólitískir ráðgjafar. Ætli ég verði ekki áróðursráð- gjafi.“ Loks spyr Alþýðublað- ið hvort segja megi að viðmælandi „sé kominn á jötuna"? Hann svaran „Það er klárt að þetta er pólitísk ráðning. Ég hefí reyndar gagnrýnt pólitískar ráðningar, en' á öðrum forsendum. Ég er til að mynda þeirrar skoðunar að skipta eigi um fólk í ráðuneytum þegar nýr ráðherra tek- ur við. Það hefur t.d. verið talið að eðlilegt væri að um þriðjungur starfsmanna léti af störf- um þegar nýr yfirmaður tæki við. Þannig kæmu inn nýir menn, væntan- lega áhugasamir og þekktu vel stefnu ráð- herrans . . .“ Við þetta viðtalsbrot er litlu að bæta. Það seg- ir sjálft flest það sem segja þarf. Þó er rétt að láta þennan pistil hafa endi við hæfí, tekinn úr viðtalinu. Alþýðublaðið spyr: „Ætlarðu að breyta ímynd Jóns Baldvins?" Upplýsingafulltrúinn svaran „Finnst þér þörf á því? — Ég ætia a.m.k. að benda honum á að fá sér klippingu." ÁS-TENGI Allar gerðir Tengið aldrei stál-í-stál SöwCaiiuigjMir cJ&irasæoini & <B© VESTURGOTU 16 SIMAR 14680 21480 V^terkurog >3 hagkvæmur auglýsingamiðill! TSíöamatkadutinn *friettir9ötu 12-18 Subaru 4x4 1986 Hvítur. Ekinn aöeins 16 þ.km. Rafm. í rúðum o.fl. Fallegur bíll. Verð 610 þús. Oldsmobil Cuttlas Brougham '84 Ekinn 29 þ.mil. 2 dyra. Sjálfskiptur, m/öllu. Verð 750 þús. Toyota Corolla GT16 ventla '87 Svartur, 5 gíra. Ekinn 7 þ.km. Álfelgur. Low profiledekk. Sóllúga o.fl. Verö 690 þús. Urvalsjeppi Range Rover 1983 Blásans. Ekinn 62 þ.km. Sjálfsk., rafm. í rúöum. Álfelgur o.fl. Jeppi í sórfl. Verö 950 þús. Daihatsu Charade '84 40 þ.km. 3ja dyra. V. 245 þ. Toyota Tercel 4x4 '83 Gott eintak. V. 370 þ. Oldsmobile Firenza '85 21 þ.km. Sjálfsk. m/öllu. Verö 625 þ. Volvo 240 GL '86 13 þ.km. Sjálfsk. V. 685 þ. Cherokee Turbo diesel '85 45 þ.km. Mikiö af aukahl. V. 1050 þ. Willys ej7 '87 m/húsi 32 þ.km. 6 cyl. 5 gíra. v. 680 þ. Mazda 323 GT '85 49 þ.km. V. 420 þ. Honda Prelude '85 Rauður. Ekinn 52 þ.km. Verð 615 þ. B.M.W. 7281 *82 Blásans. Ekinn 70 þ.km. Verö 850 þ. Ford Escort Laiser '85 3ja dyra. Ekinn 12. þ.km. Verö 340 þ. V.W. Golf CL '85 Hvítur 2ja dyra. Ekinn 30 þ.km. Verð 430 þ. Ford Shorpio '86 Rauður. Ekinn 69 þ.km. Verö 780 þ. Reno II Turbo '84 Gullsans. Ekinn 32. þ.km. V. 540 þ. M.M.C. Lancer GLX '86 28 þ.km. vökvtýri 5 gíra. V. 420 þ. Audi 100 cc '84 Grár 39 þ.km. V. 720 þ. Mazda 929 '87 Grár m/öllu. V. 930 þ. M.M.C. Colt 1500 '85 Gullsans 22 þ.km. V. 370 þ. Toyota Corolla liftback '87 Graensans. 7 þ.km. V. 500 þ. M. Bens 190 E. '86 Bninsans. Mikiö af aukahl. V. 1150 þ. Cherokke 4x4 '84 Rauðsans 42 þ.km. V. 870 þ. Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum. mmmimimmmimmmmi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.