Morgunblaðið - 08.08.1987, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1987
19
Lee Huan-tekur hann við
Unga fólkið segist ekki nenna að
velta sér upp úr gömlum hugsjón-
um. Það vill hafa það gott og á
Taiwan virðast möguleikamir á
hveiju strái.
Og svo fer maður út fyrir bor-
gimar og niðrí djúpum dölum em
auðkýfingar Taiwan að yrkja
hrísgijónaakrana sína. Og uppá
háum flallstindum liggja trén eins
og mjúk ábreiða. Og alls staðar er
eitthvað að gerast. Því hér blómstr-
ar ekki bara atvinna, hér em listir
og menning og fegurð, hvert sem
litið er.Samt getur maður ekki
varizt þessari tilhugsun um, hvort
Taiwan sé tímaskekkja. Eða
kannski töfraland. Og þessu mætti
velta fyrir sér i næstu greinum.
Samvizkusamlega fór ég að minnismerki Chiang-Kai-sjek
Hjálparstarf aðventista:
Söfnun til aðstoð-
ar fólki í Afríku
ARLEG söfnun á vegum hjálpar-
starfs aðventista hefst á Akur-
eyri sunnudaginn 9. ágúst og
þaðan mun söfnunarherferðin
breiðast um allt land. Á suðvest-
urhominu mun söfnunin hefjast
í byijun september. Fé það sem
safnast verður notað til aðstoðar
í Afríku.
Árlega hefur hjálparstarf aðvent-
ista farið þess á leit við íslensku
þjóðina að leggja fé af mörkum til
hjálpar í þeim mörgu og víðtæku
verkefnum sem það hefur með
höndum. í Afríku rekur hjálpar-
starfið 22 sjúkrahús, 137 sjúkra-
stöðvar, 58 æðri skóla og 817
grunnskóla.
Hjálparstarf aðventista leggur
áherslu á að hjálpa innfæddum á
hveijum stað til sjálfsbjargar.
Starfsfólk á vegum hjálparstarfsins
starfar á sjúkrahúsum, sjúkrastof-
um, skólum eða öðrum stofnunum
hjálparstarfsins árum saman til
þess að kynnast tungumáli inn-
fæddra og öllum staðháttum.
Þannig geta þeir á hagnýtan hátt
miðlað af sérþekkingu sinni með
innfæddum og þjálfað þá til þess
að þjálfa aðra. Þessi starfsaðferð
krefst menntaðs og fómfúss starfs-
fólks, en sú starfsaðferð er,
samkvæmt margra ára reynslu
hjálparstarfs aðventista, sú aðferð
sem gefur góðan og varanlegan
árangur.
Hjálparstarf aðventista vill fyrir-
fram þakka þeim sem á komandi
vikum munu taka vel á móti söfnur-
um þess og gefa og hafa gefið af
fómfysi til þess að aðrir geti eign-
ast betra líf og bjartari framtíð.
Gjafimar eru samviskusamlega
notaðar af starfsmönnum hjálpar-
starfsins til hjálpar eins mörgum
og mögulegt er. Hvert framlag veit-
ir lífsnauðsynlega hjálp.
(Fréttatilkynning)
Mjólkursamsalan
samlokurnar
sem þú getur
farið með
í 5 daga
ferðalag
Einu
XJöfóar til
JLX fólks í öllum
starfsgreinum!
innilegu þörf, sem allir hafa - til
að leita aftur uppruna síns.“
Eins og alkunna er hefur heilmik-
ið verið skrifað um afnám herlag-
anna, sem hafa gilt á Taiwan í 38
ár eða svo. Almennt voru menn
sammála um það, svona þegar þeir
voru fáanlegir til þess að tala, að
stjómarandstaðan hefði átt dijúgan
þátt í afnámi þeirra. Þó að mikil
gremja væri fínnanleg vegna þess,
að öryggislög svokölluð höfðu bara
verið sett í staðinn. En eins og ég
hef vikið að í greinarkomi, sem ég
sendi frá Taiwan á dögunum, verða
breytingar merkjanlegar á mörgum
sviðum. Nú hefur verið ákveðið að
fella úr gildi bann síðustu 38 ára
við, að menn fái leyfi til að fara til
Hong Kong. Það segir sína sögu:
með því hljóta stjómvöld að vera
að horfast í augu við „leyndarmál-
ið“, að Taiwanar ætla að nota
tækifærið og bregða sér yfir til
Kína í leiðinni. Hvaða afleiðingar
það kynni svo að hafa verður að
koma í ljós seinna meir.
Það virðist heldur ekki nokkmm
manni detta í hug, að einhveijir
sona Chiang-Ching-kuo taki við.
Spyiji maður hveijir komi helzt til
greina er bent á, að Lee Huan,
aðalritari miðnefndar Kuomint-
ang-flokksins, sé vinsæll maður og
virtur. Hann tók við starfi aðalrit-
ara fyrir röskum mánuði. Og það
sem er ívið ánægjulegra, hann er
ekki nema sjötugur að aldri. Full-
trúar stjómarandstöðunnar sem
hafa að vísu haft sig fullmikið í
frammi síðan herlögin voru afnum-
in, myndu sennilega ekki setja sig
upp á móti auknum áhrifum Lees.
Enda gæti svo farið, að því sem
mér var sagt, að stjómarandstaðan
spilaði of djarft og gæti þar af leið-
andi ekki náð þeirri lykilstöðu, sem
réttar aðgerðir og nokkur hófstill-
ing gæfu fyrirheit um.
En hversu lengi sem maður velt-
ir Taiwan fyrir sér, endar maður
alltaf með því að hrista hausinn í
fomndran. Þama búa 20 milljónir
á skika, sem er þriðjipartur af ís-
landi. Þar er lifað og starfað af
ótrúlegum krafti og það er áreiðan-
lega leitun á því, sem Taiwanar
framleiða ekki af stakri kúnst.
GÓÐA FER.Ð MEÐ
RATVÍS
VIKA í NEW YORK
Gisting í 7 nætur á úrvalshótelum, fararstjórn,
ferðir til og frá flugvelli. Leikhús, veitingastaðir,
söfn og skemmtanalífið engu öðru líkt.
Verð frá kr. 29.650.- fyrir manninn í 2ja
manna herbergi. Verð taka gildi 15. september.
HELGARFERÐIR TIL GLASGOW
Gisting í 3 nætur, frá laugardegi til þriðjudags.
Verslanir, veitingastaðir og kráarstemning í sér-
flokki. Við mælum með Hospitality Inn,
verð frá kr. 13.550.- fyrir manninn í 2ja
manna herbergi. Verð taka gildi 15. september.
IRAIVIS
Travel
Ratvís-ferðaskrifstofa Hamraborg1-3 Sími: 91-641522