Morgunblaðið - 08.09.1987, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.09.1987, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987 Skoðanakönmin Þjóðlífs: Stuðningur við varnarliðið fer minnkandi 1983 en nú er sú tala komin upp í 45%, samkvæmt skoðana- könnun Þjóðlífs. Niðurstöðumar 1983 byggja á svörum 1.003 kjósenda, sem lentu í slembiúrtaki úr þjóðskrá. Niður- stöðumar nú byggja á svömm 1.062 kjósenda úr slembiúrtaki úr þjóðskrá og svömm 683 kjós- enda, sem einnig svöniðu 1983. Blaðamaður Þjóðlífs, Ómar Frið- riksson, túlkar niðurstöður skoðanakönnunarinnar meðal annars á þá leið að hún „sýni af- dráttarlaust að andstæðingum Keflavíkurstöðvarinnar hafi ekki fjölgað sem miklu nemi, en marg- ir þeir sem studdu vamarliðið geri það ekki iengur. Þeir vilji þó ekki lýsa yfir andstöðu við her- stöðina heldur svari sem svo að þetta skipti ekki máli“. Þá segir ennfremur í grein Ómars: „Það SAS hefur áætlunarflug- til Islands næsta vor Háskólanemar á Akureyri Morgunblaðið/Rúnar FYRSTI skóladagurinn i Háskólanum á Akur- eyri var i gær. Um 50 háskólanemar silja á skólabekk þar nyrðra í vetur, en kennt verður á tveimur brautum, hjúkrunarbraut og iðn- rekstrarbraut. Á myndinni sjást væntanlegir hjúkrunarfræðingar, áhugasamir á svip. Sjá nánar á bls. 50-53 SAMKVÆMT nýrri skoðana- könnun, sem birt er í tímaritinu Þjóðlífi, hefur stuðningur ís- lendinga við veru varnarliðsins hér á landi minnkað verulega, ef miðað er við samsvarandi skoðanakönnun sem gerð var á vegum Háskóla íslands árið 1983. Þá voru 64% þeirra sem afstöðu tóku hlynntir herstöð- inni en nú eru þeir 55%. Um 36% voru andvígir stöðinni árið SAS mun hefja áætlunarflug hingað til lands 8. april á næsta ári. Verður flogið einu sinni í viku, frá Kaupmannahöfn á föstudagskvöldum og frá Keflavík á laugardagsmorgn- um. SAS hyggst nota tveggja hreyfla þotur af gerðinni McDonnell Douglas DC-9-81 í ferðunum til íslands, en þær taka 133 farþega á tveimur farrýmum, EuroClass og venju- legu ferðamannafarrými. Fyrst um sinn verður áætlunarflugið eingöngu yfir sumarið, eða frá byijun aprfl til októberloka. SAS hélt uppi áætlunarflugi til íslands um tíma í tengslum við áætlunarflug félagsins milli Kaup- mannahafnar og Grænlands. Var flogið með Douglas DC-8-þotum sem reyndust óhentugar á þessari flugleið og óhagkvæmar. SAS ákvað því að leggja þetta áætlun- arflugtil íslands niður árið 1982. Frá því að áætlunarflug SAS var lagt niður hafa Flugleiðir flog- ið einu sinni í viku undir sameigin- legu flugnúmeri beggja félag- anna. Geir Olson, yfirmaður flugáætl- unar SAS í Danmörku, Noregi og íslandi, og Knut Lövstuhagen, forstöðumaður upplýsingadeildar SAS, eru staddir hér á landi. Á fundi þar sem þessi nýjung var kynnt fyrir fréttamönnum sagði Geir Olsen að umferð hafi aukist mjög mikið á þeim fimm árum frá því að SAS hætti áætlunarflugi hingað til lands. Þess vegna hefði verið ákveðið að hefja aftur áætl- unarflug til íslands. Einnig sagði hann að Douglas DC-9-81-vélam- ar hentuðu vel á þessari flugleið. Geir sagði að fyrst um sinn yrði flogið einu sinni í viku en hugsanlega yrði ferðum fjölgað með aukinni umferð. Þó væri of snemmt að segja til um það. Allt yrði þetta að ráðast af þróuninni. Ef svo færi að ferðum yrði fjölgað í tvær á viku væri líklegt að flog- ið yrði frá annarri borg en Kaupmannahöfn. Jóhannes Georgsson fram- kvæmdastjóri SAS á íslandi sagði að með áætlunarflugi SAS til Is- lands kæmist ísland inn í upplýs- inganet SAS. Hann sagði að þegar tekin var ákvörðun um flugið hefði verið lögð áhersla á að fljúga á þeim tíma að þægilegt yrði fyrir farþega að ná tengiflugi frá Kaup- mannahöfn til flestra stærri borga í Evrópu. Brottför frá Kaup- mannahöfn á föstudagskvöldum verður kl. 20.15 og verður komið til Keflavíkur kl. 21.35 að íslensk- um tíma. Á laugardögum verður flogið frá Keflavík kl. 8.50 og komið til Kaupmannahafnar kl. 13.55 að staðartíma. er hundur í herstöðvasinnum út í Bandaríkin núna,“ sagði einn við- mælandi Þjóðlífs. Þessi afstaða beinist gegn Bandaríkjunum, ekki NATO. Aðild okkar að NATO nýtur mikils meirihlutastuðnings í landinu og er ekkert sem bendir til að sú afstaða hafi breyst.“ Steingrímur Hermannsson, ut- anríkisráðherra, segir í samtali við Þjóðlíf vegna þessarar niðurstöðu, að hann hafí ekki í hyggju að segja upp vamarsamningnum og hann telur að ekki hafí verið hald- ið óeðlilega á málum varðandi sambúð íslands og Banda- ríkjanna. Aðspurður um hvort farið hefði verið fram á að fá að auka hemaðarframkvæmdir segir Steingrímur: „Nei, það hefur ekki verið gert og þær framkvæmdir sem ráðgerðar eru á næstunni hafa allar áður verið heimilaðar þannig að það er ekkert nýtt á ferðinni." Þá segir Steingrímur að ekki verði um neina aukningu að ræða varðandi hemaðarfram- kvæmdir í náinni framtíð, frekar að dregið verði úr framkvæmdum. Bogakrabbi á nýju 50 króna myntinni NÝ 50 kr. mynt verður látin í Þröstur Magnússon teiknari og umferð næstkomandi þriðju- framleiðandi einnig sá sami, Roy- dag, 8. september. Frá sama al Mint í Englandi. A framhlið 50 tíma mun Seðlabankinn hætta krónu peningsms er mynd af land- að gefa út 50 kr. seðla, en þeir vættunum, eins og á 5 og 10 krónu verða þó ekki innkallaðir í bráð peningunum, verðgildi í bókstöf- og verða fyrst um sinn í um- um, „Island og útgáfuár. Á ferð jafnhliða myntinni. bakhlið er mynd af bogakrabba Að útliti tengist 50 króna mynt- og verðgildi í tölustöfum. Þyngd in þeirri myntröð, sem verið hefur 50 kr. myntarinnar er 8,25 gr. í umferð frá gjaldmiðilsskiptunum og er hún slegin ur gulleitri eir- árið 1981. Hönnuður er sá sami, blondu. Friðrik Sophusson iðnaðarráðherra: Litlar líkur á að nýtt álver verði tilbúið 1991 Iðnaðarráðuneytið hefur undanfarið átt viðræður við nokkra helstu álframleiðendur í Evrópu um hugsanlega bygg- ingu 200.000 tonna álvers við Straumsvík. Álverið yrði í eigu nýs sjálfstæðs fyrirtækis og rekið óháð ÍSAL en myndi nýta þá aðstöðu sem fyrir væri. Að sögn Friðriks Sophussonar, iðn- aðarráðherra, er mikilvægt að þegar á árinu 1991 verði hægt að selja orku til stóriðju, en þá er áætlað að tengja orku frá Blönduvirkjun inn á raforku- kerfið. Litlar líkur væru þó á að nýtt álver í Straumsvík yrði tilbúið fyrir þann tíma nema gengið yrði frá öllum samning- um á næsta ári. „Það var byijað að ræða um hugsanlega stækkun álversins í Straumsvík þegar á árinu 1983 þegar gengið var frá samkomulagi við Alusuisse um deilumál ríkis- stjómarinnar við fyrirtækið," sagði Friðrik Sophusson, iðnaðar- ráðherra, í samtali við Morgun- blaðið. „I febrúar á þessu ári átti þáverandi iðnaðarráðherra, ásamt starfshópi um stækkun álversins, fund með forráðamönnum Alu- suisse og kom þar fram að þeir hefðu ekki áhuga á að stækka álverið þar sem það væri að draga saman hráálsframleiðslu sína. Við vildum færa okkur í nyt, að þessi iðnaður er í örum vexti og ákváðum að beita okkur fyrir því að stofnað yrði samstarfsfyrir- tæki nokkurra álframleiðanda og hugsanlega fleiri aðila. Starfs- hópur er vinna skyldi að fmmhag- kvæmniáætlun var settur á laggimar strax í febrúar og eiga nú sæti í honum þeir Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, Gunnar G. Schram, prófessor, Guðmundur G. Þórarinsson, alþingismaður, og Geir A. Gunnlaugsson, fram- kvæmdastjóri. en hann kemur inn í stað Birgis ísleifs Gunnarsson- ar.“ Að sögn Friðriks Sophussonar, iðnaðarráðherra, em helstu rök fyrir því að álverið verði staðsett í Straumsvík þau, að þá megi samnýta aðstöðu sem þegar er fyrir hendi, s.s. höfnina, og hægt verði að koma á samrekstri við ÍSAL eins og báðum aðilum þætti hagkvæmt. Einnig væri nauðsyn- legt, vegna harðrar samkeppni frá öðmm löndum, að byggja þar sem aðstæður væm bestar og hag- kvæmastar. „Okkar helstu samkeppnislönd em Kanada, Venezuela og lönd í Mið-Austurlöndum og Ástralíu en það virðist vera nokkuð ljóst að vemlegur samdráttur er framund- an í evrópskum áliðnaði, fyrst og fremst vegna orkuvandamála. Ál- fyrirtæki í Evrópu em því dæmd til þess að draga saman seglin að einhveiju leyti og viljum við vekja athygli á okkur og bjóða upp á þennan kost. Við stefnum ekki að því að eiga hlut að þessu fyrir- hugaða álveri, okkar hagsmunir em fólgnir í því að sélja órku.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.