Morgunblaðið - 08.09.1987, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987
leiðsluskor, bílavír, þokuljós, vinnuljós, snúningsljós, rofar,
Releytengi.
MK>BORG=*,
Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð
Sími: 688100
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9.00-18.00
og sunnudaga kl. 13.00-15.00.
í BYGGINGU fyrir FAGHÚS HF.
DVERGHAMRAR - EINB. 180 fm. Afh. í febr. nk. tilb. u. trév.
Verð 6,4 millj.
ÞVERÁS 210 fm einb. Afh. i maí 1988 fullb. utan, fokh. innan.
Verð 5,4 millj.
| JÖKLAFOLD - EINB./TVÍB. 230 fm samþ. ib. í kj. Efri hæð 4,4
millj. Kj. 2,4 millj. Afh. í maí 1988 fullb. utan, fokh. innan.
EINBHÚS Í ÓLAFSVÍK 125 fm.
Falleg staðs. Uppl. á skrifst.
NJÁLSGATA. Falleg kjíb., 63
fm, ósamþ. Verð 1,6 millj.
NJÁLSGATA. Lítil snotur ein-
BLIKHÓLAR. Falleg 3ja herP.
íb. 90 fm með bilsk. Verð 3,8-4
millj.
HVERFISGATA. 2ja-3ja herb.
falleg íb. í risi. Inng. frá Veg-
húsastíg. Laus strax. Verð 1,6
millj.
höfða, 125 fm. Milliloft. Verð
22-23 pús. per. fm.
LÍTILL SÖLUSKÁLI 2 x 3 m,
sem nýr.
MILUÓN VIÐ SAMNING. Höf-
um kaupanda að 3ja-4ra herb.
íb. með bílsk. sem fyrst.
SELJENDUR ATH!
Við höfum kaupendur að 3ja-5 herb. íbúðum
með lánsloforð nú fyrir áramót.
Sölum.: Þorstelnn Snædal,
Lögm.: Róbert Á. Hreiðarsson.
Mjallhvít og grimmdin
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Bíóhöllin sýnir nú um helgar
teiknimyndina Mjallhvit og dverg-
amir sjö í tilefni 50 ára afmælis
hinnar frægu Disneymyndar.
„Mjallhvít" er fyrsta teiknimyndin
sem gerð var í fullri lengd. Hún er
tímamótaverk og klassík, sem sann-
aði þegar hún var sett í dreifingu
í Bandaríkjunum í sumar, að hún
hefur engum vinsældum tapað í
gegnum árin.
Þegar „Mjallhvít" var sýnd í
Bandaríkjunum spunnust gamal-
kunnar umræður um áhrif hennar
(og annarra grimmilegra ævintýra)
á böm. Það er ljóst að „Mjallvít"
er með ástsælustu barnamyndum
sem gerðar hafa verið, hún er með
vinsælustu myndum kvikmynda-
VITASTÍG 13
26020-26065
SNÆLAND.Einstaklingsib. 30.
fm. Laus. V. 1550 þús.
ENGJASEL. 2ja herb. íb. 50 fm
á jarðhæð. V. 2,2 millj.
GRETTISGATA. 2ja herb. 50 fm
jarðhæð. Ósamþ. V. 1150 þús.
BERGÞÓRUGATA. 3ja herb. íb.
55 fm. Sérhiti. Verð 2,0 millj.
NJÁLSGATA. 3ja herb. íb. 80 fm
á 1. hæð. Góð ib. Verð 2,6 millj.
FANNAFOLD. 3ja herb. íb. 85
fm Tilb. u. trév. í febrúar. V. 3,5
millj.
KÓNGSBAKKI. 4ra herb. ib. 100
fm. Góðar svalir. Verð 3,8 millj.
HRAUNBÆR. 4ra herb. íb. 117
fm á 2. hæð. Góð eign. V. 4,1
millj.
AUSTURBERG. 4ra herb. góð
íb. 100 fm auk bílsk. Suðursv.
V. 4,3 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ. 4ra-5 herb.
góð ib. 130 fm á 2. hæð. Suð-
ursv. Bilskréttur.
KLEPPSVEGUR. 4ra herb. íb. 110
fm á 2. hæð. Suöursv. Verð 3850
þús.
HRINGBRAUT. Parhús 220 fm.
Bílskréttur. Horn lóð.
VALLARBARÐ - HF. Einbhús á
tveim hæðum 175 fm auk 35 fm
bílsk. Nýbygging. V. 4,6 millj.
HRAUNHVAMMUR - HF. 160
fm tvíl. einbhús. Mikið endurn.
Laust í sept. Verð 4,2 millj.
HESTHAMRAR. 150 fm einb. á
einni hæð auk 32 fm bilsk. Tilb.
að utan, fokh. að innan. V. 4,5
millj.
FANNAFOLD. Einbhús á einni
hæð 170 fm auk 35 fm bílsk.
Húsið skilast fullb. að utan en
fokh. að innan. V. 4,5 millj.
HLAÐBÆR. 160 fm einb. auk
40 fm bílsk. Æskil. makaskipti
á minni eign.
JÖKLAFOLD. Einb. á einni hæö
180 fm auk 30 fm bílsk. Horn-
lóð. Tilb. að utan, fokh. að
jnnan. Verð 4,9 millj.
URRIÐAKVÍSL. Einbhús á
tveimur hæðum 220 fm auk 35
fm bílsk. Húsið selst fullkláraö
að utan og tilb.u. trév. að innan.
BLEIKJUKVÍSL. Einbhús á
tveimur hæðum 302 fm. Friðað
svæöi sunnan megin við húsið.
GRINDAVÍK. Einb. 100 fm auk
50 fm bílsk. til sölu í makaskipt-
um fyrir íb. í Reykjavík.
SÓLBAÐSSTOFA á einum
besta stað í bænum til sölu.
Uppl. á skrifst.
SIÐUMÚLI. Til sölu skrifsthæð
300 fm á 2. hæð. Uppl. á skrifst.
SKÓVERSLUN. Á góðum stað
í borginni. Uppl. aðeins á
skrifst.
VANTAR. Gott raðhús i Selja-
hverfi.
Skoðum og verðmetum
samdægurs
Bergur Oliversson hdl., IB
Gunnar Gunnarsson, s. 77410,
Valur J. Ólafsson, s. 73869.
„Færðu mér hjarta
Mjallhvítar í þessu
skríni," segir drottn-
ingin illa við veiði-
manninn. Efri
myndin: Drottningin
hefur breytt sér í
norn og býður Mjall-
hvíti eplið vonda.
sögunnar og fyrir utan sögulegt
mikilvægi hennar er hún virkilega
skemmtileg, falleg og indæl. En það
eru í henni atriði sem eru ansi
grimmileg og hljóta að hræða tals-
vert allra yngstu áhorfendurna.
Foreldrar, sem fara á hana með
litlu börnin sín (3-5 ára), halda á
þeim og hvísla í eyrað á þeim því
sem fram fer börnunum til skiln-
ingsauka, komast varla hjá því að
ritskoða nokkuð af sögunni. Það
er bara spuming um hvað fólk vill
ganga langt í því. Hjá mér gekk
þetta ágætlega þar til drottningin
sendi veiðimanninn af stað út í skóg
með Mjallhvíti. „Ég vil að þú drep-
ir hana og til að sanna mér að þú
hafir gert það vil ég að þú skerir
úr henni hjartað og færir mér það
í þessu skríni," segir drottningin
vonda og réttir fram lítið box. E-
hem ... byrjar maður; drottningin
vill að veiðimaðurinn fari með Mjall-
Hjartans þakkir til allra þeirra sem glöddu
mig meÖ gjöfum og símskeytum á 75 ára af-
mceli mínu þann 23. ágúsi.
LifiÖ heil.
Ágúst Guðlaugsson,
Hringbraut 43,
Reykjavík.
íbúð við Miðtún
Var að fá í einkasölu 3ja herb. íb. á hæð i tvibhúsi við Miðtún,
ásamt bílsk. íb. er skemmtil. og i ágætu standi. Hentar fámennri
fjölskyldu. Ekkert áhvilandi. Eftirsóttur staður. Laus mjög fljótl.
Húsnæði óskast
Hef góðan kaupanda að fremur litlu raðhúsi, einbhúsi eða sérhæð
í húsi. Bílsk. æskil.. Stærð ca 120-170 fm auk bílsk. Ýmsir staðir
koma til greina.
íbúðir óskast
Vantar allar stærðir og gerðir íb. og húsa handa góðum kaupend-
um. Eignaskipti oft mögul. Vinsamlegast hafið samband strax.
Árni Stefánsson hrl.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
Kvöldsími: 34231.
26600
allir þurfa þak yfirhöfudid
Vantar allar gerðir eigna á skrá
Kóngsbakki (75) Hraunbær
Gullfalleg 3ja herb. íb. á 2.
hæð. Suðursv. Þvottahús og
búr innaf eldhúsi. Parket. Verð
3,1 millj.
Álfaskeið (72)
3ja herb. íb. á 2. hæð. Sérþvhús
innaf eldhúsi. Sökkull fyrir bilsk.
Frystihólf í sameign. Verð 3,2
millj.
Verðmetum samdægurs
4ra herb. 117 fm íb. á 2. hæð.
Suöursv. Björt íb. Góð lán áhv.
Verð 4,2 millj.
Álfheimar
110 fm íb. á 3. hæð. Suðursv.
Ekkert áhv. Verð 4 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600
Kári F. Guðbrandsson
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali.