Morgunblaðið - 08.09.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.09.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987 Ný stjóm í kjör- dæmisráði sjálf- stæðismanna á Austurlandi Egilsstödum. AÐALFUNDUR Kjördæmisráðs sjálfstæðismanna á Austurlandi var haldinn í Samkvæmispáfan- um í Fellabæ 29. ágúst sl. Á fundinum var Garðar Rúnar Sigurgeirsson, Seyðisfirði, kjörinn formaður en Albert Kemp, sem verið hefur formaður undanfarin ár, gaf ekki kost á sér. Aðrir í stjóm voru kjömir Sigurður Ananíasson, Egilsstöðum, Skúli Sigurðsson, Eskifirði, Albert Eymundsson, Höfn, og Bjami Gíslason, Stöðvar- firði. Varamenn voru kjömir Hrafnkell Jónsson, Eskifirði, Leifur Haraldsson, Seyðisfirði, Dóra Gunnarsdóttir, Fáskrúðsfirði, Bald- ur Pálsson, Breiðdalsvík, og Krist- inn Pétursson, Bakkafirði. Aðalmenn í flokksráð vom kjömir Þráinn Jónsson, Eymundur Sig- urðsson, Albert Kemp, Brynjar Júlíusson og Alexander Ámason. — Maríanna > Morgunblaðið/Friðþjófur Þorkelsson Aning Höfum opnaö nýja og glæsilega efnalaug að Álfabakka 12 í Mjóddinni, milli Kaupstaðarog Landsbankans (við hliðina á Sveini bakara). Öll almenn hreinsun, einnig leður- og rússkinnshreinsun. Verið velkomin, reynið þjónustuna. Höfum opið virka daga frá kl. 8-18, nema föstudaga kl. 8-19. EFNALAUGIN BJÖRG ÁLFABAKKA12, SÍMI 72400 Stofnfundur Borgaraflokks- ins í Rangár- valla- og Vest- ur Skafta- fellssýslu STOFNFUNDUR Borgara- flokksins í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu var hald- inn í félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli 31. ágúst s.l. Formað- ur undirbúningsnefndar Hörður Helgason setti fundinn og bauð gesti velkomna. Lögð vom fram drög að sam- þykktum Félags Borgaraflokksins í sýslunum tveimur. Síðan var geng- ið til almennra fundarstarfa og var Ámi Jónsson frá Króki kjörinn fundarstjóri. Fundarritari var Magnús Eyjólfsson frá Hrútafelli. Til stjómar vom kjömir, Hörður Helgason, Litlagerði 18, Hvolsvelli formaður, en aðrir í stóm em, Magnús Eyjólfsson, Hrútafelli A- Eyjafjallasýslu, Ottó Ólafur Gunnarsson, Krókshúsi Hvolsvelli, Ámi Jónsson, Króki, Ásahreppi, Helgi Benóný Gunnarsson, Brú, A-Landeyjum, Rán Höskuldsdóttir, Þykkvabæ, Sigurður Ásgeirsson, Gunnarsholti, Víglundur Kristjáns- son, Heilu, Baldur Ámason, Torfa- stöðum, Fljótshlíð, Sævar Jónsson, Hellu og Siguijón Sveinbömsson, Mörk, V-Eyjafallasýslu. í varastjóm vom kjömir: Auðunn Leifsson, Leifsstöðum, Jarþrúður Guðmundsdóttir, Brú, Andri Jóns- son, Bala, Bjami Davíðsson, Míkjunesi, Svala Óskarsdóttir, Hrútafelli, Þorvaldur Elísson, Efri- Fíflstaðir, Jón Jónsson, Hellu, Marta Gröndal, Hellu og Sigurbjöm Tryggvi Gunnarsson, Asmúla, Asa- hrepp. Avörp fluttu Óli Þ. Guðbjartsson og Hreggviður Jónsson, alþingis- menn fyrir Borgaraflokkinn. Síðan fóm fram almennar umræður og tóku þar margir til máls, bæði heimamenn og gestir. Á fundinum vom kynnt áform um stofnun Borgaraflokksins í Vestmannaeyjum og hafa eftirtaldir aðilar verið í undirbúningsnefnd fyrir félagið, Gísli Ásmundsson, Ásta Finnbogadóttir og Ólafur Gráns, varaþingmaður, frá Vest- mannaeyjum. Stofnfundur Borgaraflokksins í Vestmannaeyjum verður haldinn 12. september. Jafnframt félagsstofnun í Vest- mannaeyjum, mun verða stofnað Kjördæmisfélag Borgaraflokksins í Suðurlandskjördæmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.