Morgunblaðið - 08.09.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987
61
INNBROTS-
ÞJÓFURINN
Sýnd kl. 9 og 11.
Ein vinsælasta mynd sumarsins"
*★* Mbl.
*** HP.
MEL GIBSON OG DANNY GLOVER
ERU HÉR OBORGANLEGIR j HLUT-
VERKUM SÍNUM, ENDA ERU EIN-
KUNNARORÐ MYNDARINNAR GRÍN,
SPENNA OG HRAÐI.
Aðalhlv.: Mel Gibson, Danny Glover.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum.
LOGREGLU-
SKÓLINN 4
0)0’
mm
Sími78900
Alfabakka 8 — Breiðholti
Frumsýnir grínmyndina:
GEGGJAÐ SUMAR
Hér kemur hin léttskemmtilega grínmynd „ONE CRA2Y SUM-
MER“ þar sem þeir félagar JOHN CUSACK (Sure Thing) og
BOBCAT GOLDTHWAITE (Police Academy) fara á kostum.
PROFUNUM ER LOKIÐ OG SUMARLEYFIÐ ER FRAMUNDAN OG
NU ER ÞAÐ NÚMER EITT AÐ SKEMMTA SÉR ÆRLEGA.
Aðalhlutverk: John Cusack, Demi Moore, Bobcat Goldthwaite,
Kirsten Goelz. — Leikstjóri: Steve Hollnad.
_____________ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. _________
Frumsýnir nýjustu James Bond myndina:
LOGANDI HRÆDDIR
„THE LIVING DAYLIGHTS" MARKAR
TÍMAMÓT í SÖGU BOND OG TIMOT-
HY DALTON ER KOMINN TIL LEIKS
SEM HINN NÝI JAMES BOND. „THE
LIVING DAYLIGHTS" ER ALLRA
TÍMA BOND-TOPPUR.
Aðalhlutverk: Timothy Dafton, Mary-
am D’Abo.
Leikstjóri: John Glen.
*** MbL *** HP.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Frumsýnir topp grín- og spennumynd ársins:
TVEIR Á TOPPNUM
Betri myndir í BÍÓHÚSINU
i BÍÓHÚSIÐ f
Sími 13800 Lækjargötu. “*•
'S----------------- 5
W Frumsýnir stórmyndina: •<
§ UNDIR ELDFJALLINU t
5 (UNDER THE VOLCANO) W
L
★ ★ ★ HP. m.
Hér kemur hin stórkostlega ÖS
mynd „UNDER THE VOL- Q,'
CANO“ sem er gerð af hinum gtí
þekkta og dáða leikstjóra JOHN 3»
HUSTON. j»
ÞAÐ ER HINN FRÁBÆRI LEIK- Z
ARI ALBERT FINNEY SEM FER G
HÉR Á KOSTUM, UNDIR
STERKRI LEIKSTJ. HUSTONS. W
UNDER THE VOLCANO HEFUR 5+
FARIÐ SANNKALLAÐA SIGUR- 9*
FÖR ENDA ER HÉR MERKILEG g
MYND Á FERÐINNI. ^
Erl. blaðaummæli:
Mr. Finncy er stórkoetlegur M*
* * * * NY TIMES. 2.
John Huston er leikstjóri 09
af GuAs náð * * * * USA. q|
Aðalhlutverk: Albert Finney, M
Jacqueline Bisset, Anthony Q,
Andrews og Ignacio Tarso. 00
Byggð á sögu eftir: Malcolm 3
Lowry. Q
Leikstjóri: John Huston.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.05. ®
SOHQIB J ttpuAm
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80
(B)(D(N)(gXQ)
í Glæsibæ kl. 19.30
Hæsti vinningur að verðmæti 100 þús. kr.
Óvæntir aukavinningar.
Greiðslukortaþjónusta — Næg bílastæði — Þróttur
Frumsýnir:
VILD’ÐÚ VÆRIR HÉR
HALENDiNGURINN
Sýnd kl. 7,9,11.15.
Nú má enginn missa
af hinum frábæra
grmista „Fríslend-
ingnum" Ottó.
Endurs. 3.05,5.05,
7.05,9.05,11.15.
„STJARNA ER FÆDD“. Það er samdóma álit gagnrýnenda um leik hinnar
ungu leikkonu Emily Lloyd i þessari skemmtilegu mynd.
Þetta er myndin sem þótti of svæsin fyrir Karl prins og Diönu á Cannes í
ár, enda er þetta ekkert venjuleg mynd.
„Bresk fyndni í kvikmyndum er að dómi undirritaðs
bcsta fyndni sem völ er á ef vel er að baki staðið, er
yfirveguð, lúmsk en þrátt fyrir það beinskeytt. Myndin
Vildi þú værir hér er í þessum hópi. Hún er massíf bresk
kómedía með alvarlegum undirtón, eins og þær gcrast
bcstar. — Vildi þú værir hér er sögð unglingamynd en
er ekki síður fyrir þá sem eldri eru.
"DV. GKR.
★ ★★y1 Mbl. SV. 28/8.
Aðalhlutverk: Emily Lloyd og Tom Bell. Handrit og leikstjórn: David Leland.
Sýndkl.3, 5,7,9og11.15.
GINAN
^ Sýnd 3,7.15,11.15.
HERDEILDIN
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞRIRVINIR
Sýnd kl. 3 og 5.
VILLTIR DAGAR
Kl. 3,5,7,9,11.15
/ -
<c
Borgaraflokkur gef- *
ur út fréttabréf
FYRSTA tölublað Fréttabréfs
Borgaraflokksins er komið út.
Bréfið er fjórar síður að stærð
og er ráðgert að það komi út að
minnsta kosti einu sinni í mán-
uði. í frétt frá flokknum segir
að bréfinu sé ætlað að verða
vettvangnr fyrir Borgaraflokks-
fólk, sem vill tjá sig um það sem
er efst á baugi hveiju sinni.
Á forsíðu fyrsta tölublaðs eru
greinar eftir Albert Guðmundsson
alþingismann og Þóri Lárusson,
formann Félags Borgaraflokksins í
Reykjavfk. Þá ritar Guðmundur
Ágústsson þingmaður um flokks-
stafið og framtíðarskipulag flokks-
ins og ber þar hæst undirbúning
að landsfundi, sem haldinn verður
á Hótel Sögu 24.-26. september.
Ritnefnd skipa þau Þorvaldur
Sigurðsson, Kristín Karlsdóttir,
Sigurður Þórðarson og Þuríður
Jónsdóttir. Fréttabréfinu, sem
prentað er hjá Letri í Kópavogi,
hefur verið dreift til flokksmanna
um allt land. Næsta tölublað er
væntanlegt um miðjan september
og mun það að verulegu leyti verða
tileinkað 1. landsfundi Borgara-
flokksins.
Stofnun Arna Magnússonar:
Síðustu handrita-
sýningar sumarsins
HANDRITASÝNING hefur verið
opin í Stofnun Árna Magnússon-
ar í Amagarði í sumar og hefur
aðsókn verið góð.
Aðsókn fer venjulega minnkandi
með haustinu og verða síðustu
reglulegu sýningamar í dag, þriðju-
daginn 8. september, og fimmtu-
daginn 10. september.
I fréttatilkynningu frá Stofnun
Áma Magnússonar segir að eftir
þann tíma verði sýningar settar upp
fyrir skólanemendur og ferða-
mannahópa, ef þess er óskað með
nægilegum fyrirvara, eins og gert
hefur verið undanfarin ár.