Morgunblaðið - 08.09.1987, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 08.09.1987, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987 61 INNBROTS- ÞJÓFURINN Sýnd kl. 9 og 11. Ein vinsælasta mynd sumarsins" *★* Mbl. *** HP. MEL GIBSON OG DANNY GLOVER ERU HÉR OBORGANLEGIR j HLUT- VERKUM SÍNUM, ENDA ERU EIN- KUNNARORÐ MYNDARINNAR GRÍN, SPENNA OG HRAÐI. Aðalhlv.: Mel Gibson, Danny Glover. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. LOGREGLU- SKÓLINN 4 0)0’ mm Sími78900 Alfabakka 8 — Breiðholti Frumsýnir grínmyndina: GEGGJAÐ SUMAR Hér kemur hin léttskemmtilega grínmynd „ONE CRA2Y SUM- MER“ þar sem þeir félagar JOHN CUSACK (Sure Thing) og BOBCAT GOLDTHWAITE (Police Academy) fara á kostum. PROFUNUM ER LOKIÐ OG SUMARLEYFIÐ ER FRAMUNDAN OG NU ER ÞAÐ NÚMER EITT AÐ SKEMMTA SÉR ÆRLEGA. Aðalhlutverk: John Cusack, Demi Moore, Bobcat Goldthwaite, Kirsten Goelz. — Leikstjóri: Steve Hollnad. _____________ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. _________ Frumsýnir nýjustu James Bond myndina: LOGANDI HRÆDDIR „THE LIVING DAYLIGHTS" MARKAR TÍMAMÓT í SÖGU BOND OG TIMOT- HY DALTON ER KOMINN TIL LEIKS SEM HINN NÝI JAMES BOND. „THE LIVING DAYLIGHTS" ER ALLRA TÍMA BOND-TOPPUR. Aðalhlutverk: Timothy Dafton, Mary- am D’Abo. Leikstjóri: John Glen. *** MbL *** HP. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Frumsýnir topp grín- og spennumynd ársins: TVEIR Á TOPPNUM Betri myndir í BÍÓHÚSINU i BÍÓHÚSIÐ f Sími 13800 Lækjargötu. “*• 'S----------------- 5 W Frumsýnir stórmyndina: •< § UNDIR ELDFJALLINU t 5 (UNDER THE VOLCANO) W L ★ ★ ★ HP. m. Hér kemur hin stórkostlega ÖS mynd „UNDER THE VOL- Q,' CANO“ sem er gerð af hinum gtí þekkta og dáða leikstjóra JOHN 3» HUSTON. j» ÞAÐ ER HINN FRÁBÆRI LEIK- Z ARI ALBERT FINNEY SEM FER G HÉR Á KOSTUM, UNDIR STERKRI LEIKSTJ. HUSTONS. W UNDER THE VOLCANO HEFUR 5+ FARIÐ SANNKALLAÐA SIGUR- 9* FÖR ENDA ER HÉR MERKILEG g MYND Á FERÐINNI. ^ Erl. blaðaummæli: Mr. Finncy er stórkoetlegur M* * * * * NY TIMES. 2. John Huston er leikstjóri 09 af GuAs náð * * * * USA. q| Aðalhlutverk: Albert Finney, M Jacqueline Bisset, Anthony Q, Andrews og Ignacio Tarso. 00 Byggð á sögu eftir: Malcolm 3 Lowry. Q Leikstjóri: John Huston. Sýndkl. 5,7,9 og 11.05. ® SOHQIB J ttpuAm meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 (B)(D(N)(gXQ) í Glæsibæ kl. 19.30 Hæsti vinningur að verðmæti 100 þús. kr. Óvæntir aukavinningar. Greiðslukortaþjónusta — Næg bílastæði — Þróttur Frumsýnir: VILD’ÐÚ VÆRIR HÉR HALENDiNGURINN Sýnd kl. 7,9,11.15. Nú má enginn missa af hinum frábæra grmista „Fríslend- ingnum" Ottó. Endurs. 3.05,5.05, 7.05,9.05,11.15. „STJARNA ER FÆDD“. Það er samdóma álit gagnrýnenda um leik hinnar ungu leikkonu Emily Lloyd i þessari skemmtilegu mynd. Þetta er myndin sem þótti of svæsin fyrir Karl prins og Diönu á Cannes í ár, enda er þetta ekkert venjuleg mynd. „Bresk fyndni í kvikmyndum er að dómi undirritaðs bcsta fyndni sem völ er á ef vel er að baki staðið, er yfirveguð, lúmsk en þrátt fyrir það beinskeytt. Myndin Vildi þú værir hér er í þessum hópi. Hún er massíf bresk kómedía með alvarlegum undirtón, eins og þær gcrast bcstar. — Vildi þú værir hér er sögð unglingamynd en er ekki síður fyrir þá sem eldri eru. "DV. GKR. ★ ★★y1 Mbl. SV. 28/8. Aðalhlutverk: Emily Lloyd og Tom Bell. Handrit og leikstjórn: David Leland. Sýndkl.3, 5,7,9og11.15. GINAN ^ Sýnd 3,7.15,11.15. HERDEILDIN Sýnd kl. 5 og 9. ÞRIRVINIR Sýnd kl. 3 og 5. VILLTIR DAGAR Kl. 3,5,7,9,11.15 / - <c Borgaraflokkur gef- * ur út fréttabréf FYRSTA tölublað Fréttabréfs Borgaraflokksins er komið út. Bréfið er fjórar síður að stærð og er ráðgert að það komi út að minnsta kosti einu sinni í mán- uði. í frétt frá flokknum segir að bréfinu sé ætlað að verða vettvangnr fyrir Borgaraflokks- fólk, sem vill tjá sig um það sem er efst á baugi hveiju sinni. Á forsíðu fyrsta tölublaðs eru greinar eftir Albert Guðmundsson alþingismann og Þóri Lárusson, formann Félags Borgaraflokksins í Reykjavfk. Þá ritar Guðmundur Ágústsson þingmaður um flokks- stafið og framtíðarskipulag flokks- ins og ber þar hæst undirbúning að landsfundi, sem haldinn verður á Hótel Sögu 24.-26. september. Ritnefnd skipa þau Þorvaldur Sigurðsson, Kristín Karlsdóttir, Sigurður Þórðarson og Þuríður Jónsdóttir. Fréttabréfinu, sem prentað er hjá Letri í Kópavogi, hefur verið dreift til flokksmanna um allt land. Næsta tölublað er væntanlegt um miðjan september og mun það að verulegu leyti verða tileinkað 1. landsfundi Borgara- flokksins. Stofnun Arna Magnússonar: Síðustu handrita- sýningar sumarsins HANDRITASÝNING hefur verið opin í Stofnun Árna Magnússon- ar í Amagarði í sumar og hefur aðsókn verið góð. Aðsókn fer venjulega minnkandi með haustinu og verða síðustu reglulegu sýningamar í dag, þriðju- daginn 8. september, og fimmtu- daginn 10. september. I fréttatilkynningu frá Stofnun Áma Magnússonar segir að eftir þann tíma verði sýningar settar upp fyrir skólanemendur og ferða- mannahópa, ef þess er óskað með nægilegum fyrirvara, eins og gert hefur verið undanfarin ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.