Morgunblaðið - 08.09.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.09.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987 39 Superman TV í Háskólabíói Fundur samgönguráðherra með sveitarstjórnarmönnum í september og október HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýn- ingar á fjórðu Superman-mynd- inni. Með hlutverk Supermans, eins og i fyrri myndum, fer Crist- opher Reeve. Einnig eru Gene Hackman, Margot Kidder og Jackie Cooper í aðalhlutverkum. Leikstjóri myndarinnar er Sid- ney J. Furie. Enn á ný sleppur aðalandstæð- ingur Supermans, Lex Luthor, úr fangelsi. Luthor hefur þegar uppi LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir að hafa tal 'af þeim sem urðu vitni að tveimur umferðar- slysum í höfuðborginni i síðustu viku. Fyrra slysið varð á Elliðavogi miðvikudaginn 2. september um kl. 9 um morguninn. Kona missti stjórn á bifreið sinni, sem hafnaði á ljósa- staur á móts við hjólbarðaverkstæð- ráðagerðir til að hefna sín á Super- man. Á sama tíma eru miklar breytingar á dagblaðinu þar sem Superman vinnur. Ekki eru ráða- gerðir Luthors af lakara taginu frekar en fyrri daginn, nú ætlar hann að leggja heiminn að fótum sér með því að egna stórveldunum saman og hefur hann fengið til liðs við sig kjarnorkumann sem á að geta gengið frá Superman, segir m.a. í frétt frá kvikmyndahúsinu. ið Barðann, norðan Skeiðarvogs. Síðara slysið varð á föstudag, á mótum Höfðabakka og Stekkjar- bakka. Þar skullu saman tvær bifreiðar og er ökumaður annarrar nokkuð mikið slasaður. Ef einhveijir hafa séð þessi óhöpp eru þeir beðnir um að hafa sam- band við slysarannsóknardeild lögreglunnar í Reykjavík. í SEPTEMBER og fyrri hluta októbermánaðar hyggst Matt- hías Á. Mathiesen, samgönguráð- herra, efna til funda með sveitarstjórnarmönnum, víðs vegar um landið varðandi sam- göngumál. Á fundunum mun ráðheira flytja framsöguerindi um samgöngur og framtíð- arhorfur á því sviði, en síðan er gert ráð fyrir aimennum umræð- um, Fulltrúar stofnana er heyra undir samgönguráðuneytið verða á fundunum og munu þeir taka þátt í umræðum, svara fyr- irspurnum og veita upplýsingar eftir því sem tilefni gefst til. Með ráðherra í förinni verða starfsmenn samgönguráðuneytis, fulltrúar frá Vita- og hafnarmála- stofnun, Vegagerð ríkisins, Ferða- málaráði, Flugmálastjóm og Póst- og símamálastofnun. Ráðherra mun nota Lækifærið og skoða mannvirki og samgöngu- framkvæmdir. Endanleg skipulagn- ing liggur á þessu stigi einungis fyrir hvað varðar Vestfjarðakjör- dæmi. Vestfjarðakjördæmi Fjórðungssamband Vestfirðinga hélt ársfund sinn dagana 4.-5. september á Reykjanesi við Isa- fjarðardjúp. Fundur samgönguráð- herra var felldur inn í dagskrá ársfundarins. Skipulag Vest- fjarðaferðar: Fimmtudaginn 3. september 1987: Breiðdalsheiði skoðuð undir leiðsögn vegagerðarmanna með til- liti til jarðgangnaumræðu. Þá verður litið á vegaskála í Óshlíð- inni, farið um hafnarsvæðið í Bolungarvíkj ratsjárstöð á Stigahlíð heimsótt og Isafjarðarhöfn skoðuð. Föstudagur 4. september 1987: Fundur með sveitarstjórnarmönn- um. Suðurlandskjördæmi Fundir um samgöngumál kjör- dæmisins verða á Selfossi fimmtu- daginn 24. september og í Vestmannaeyjum föstudaginn 25. september. Norðurlandskjördæmi eystra Fundur um samgöngumál kjör- dæmisins verður á Akureyri þriðju- daginn 29. september. Norðurlandskjördæmi vestra Fundur um samgöngumál kjör- dæmisins verður á Sauðárkróki miðvikudaginn 30. september. Austurlandskjördæmi Fundir um samgöngumál kjör- dæmisins verða á Egilsstöðum þriðjudaginn 6. október og á Homa- fírði miðvikudaginn 7. október. Vesturlandskjördæmi Fundur um samgöngumál kjör- dæmisins verður í Stykkishólmi 9. október. Reykjaneskjördæmi Fundir um samgöngumál kjör- dæmisins verða í Keflavík, þriðju- daginn 13. október og í Kópavogi fímmtudaginn 15. október. Reykjavík Fundur um samgöngumál með borgaryfírvöldum verður í Reykja- vík föstudaginn 16. október. Rartek Höganas F L í S A R HÉÐINN VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER Hverjir sáu slysin? SJÁ L FSA FGREIÐSLA < w CN < ð o Allan sólarhringinn, - alla daga! í nœsta Hraðbanka getur þú: 1. Tekið út reiðufé, allt að tíu þúsund krónum á dag. 2. Greitt gíróseðla t.d. orkureikninga og símareikninga, með peningum eða millifærslu af eigin reikningi. 3. Lagt inn peninga og millifœrt af sparireikningi á tékkareikning eða öfugt. 4. Fengið upplýsingar um stöðu tékkareiknings og sparireiknings. Opið allan sólarhringinn! M " " ®eð bankakort í hendi ertu kominn með lyklavöldin að hvaða afgreiðslustað Hraðbankans sem er. Hraðbankinn er sjálfsafgreiðslubanki þar sem þú sinnir algengustu bankaerindum þínum á þeim tíma sólarhringsins sem hent- ar þér best. Þú borgar ekkert aukalega því nú hefur færslugjaldið verið fellt niður. 1 1 ' i i ,i ■ ■ '■"1 ■ ■ r r - þegar þér hentar best! Afgreiðslustaðir Hraðbankans: Búnaðarbankinn: Austurstræti, Landspítala, Hlemmi, Kringlunni. Landsbankinn: Hótel Loftleiðum, Borgarspítala, Breiðholti, Akureyri. Samvinnubankinn, Háaleitisbraut. Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Skólavörðustíg. Sparisjóður vélstjóra, Borgartúni. Útvegsbankinn, Hafnarfírði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.