Morgunblaðið - 08.09.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.09.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987 19 Sandkassi borgarans eftirArndísi Jónsdóttur Undanfarið hafa okkur borist fréttir af því að Borgaraflokkurinn sé að frískast. Ég hef fylgst með þessu af mikilli athygli vegna þess að ég er spennt að sjá hver málefna- staða þessa nýja flokks muni vera. I blaðagrein í sumar fullyrti ég, að það yrði spennandi fyrir kjósendur Borgaraflokksins jafnt og og fram- bjóðendur að komast að því til hvers flokkurinn væri. Nú er þetta sem óðast að koma í Ijós. Þegar þetta er skrifað er búið að stofna félög í nær öllum kjördæmum og mörg í sumum. Þá hefst skyndi- lega fréttaherferð. I útvarpinu á fimmtudag kom skýrt í ljós, að flokk- urinn hefði áhyggjur af núverandi stjómarsamstarfi, og þar var sú skýring gefin á halla ríkissjóðs að inni í honum væri kosningavíxill Sjálfstæðisflokksins og var fyrrver- andi ijármálaráðherra kallaður til ábyrgðar. í fréttum Stöðvar tvö kom svo Albert til samtals og fjallaði þar fyrst og fremst um meintar persónu- leikaveilur núverandi forsætisráð- herra. Þá er það líka komið í ljós að það sem ég þóttist vita um þingmann Borgaraflokksins á Suðurlandi, virð- ist eiga við um Albert Guðmundsson og þá líklega flokkinn allan. Þetta sem ég þóttist vita, er að Borgara- flokkurinn á ekkert erindi í islenskum stjómmálum annað en það að hatast við Þorstein Pálsson og láta vorkenna sér fyrir það, hvemig hann hafi kom- ið fram. Fegin er ég þessum málalokum, því að þau sýna best að Sjálfstæðis- flokkurinn er ekki klofinn. Það er alveg víst að þjóðin fer ekki í það að vorkenna þeim heilt kjörtímabil vegur þess eins að Þorsteinn Pálsson skuli vera til. Annars bera þeir Borgaraflokks- menn okkur sjálfstæðismönnum á brýn að við gefum þeim ekki alvar- lega gaum. Sjálfstaeðismenn bjugg- ust við að hitta í Borgaraflokki menn, sem hægt væri að tala við um mál- efni. Það hefur ekki reynst svo. Þeir þurfa ekki að halda að sjálfstæðis- menn gangi til viðræðna um það, hver okkar sé mesti skúrkurinn. Gera þeir sér ekki ljóst, að eins og hægt er að deila um persónu Þor- steins Pálssonar, þá hafa afar margir skoðanir á gáfnafari og siðferði for- ystumanna Borgaraflokksins? Höfundur er kennari á Selfossi. Bolholt • 36645 Sudurver Hraunberg • 83730 •79988 Metsölublað á hvetjum degi! AMOS 12.7 Mælingarstærð 9.9 brt. Til sölu stálskip. Smíði skipanna hófst í júní 1987, þannig að þau eru mæld eftir gömlu mælingunni. Skipin eru sérstaklega vönduð og fullnægja neðangreindri lýsingu: Lengd: 12,7 m. Breidd: 4,50 m. Djúprista: 2,30 m. Galvanseraður skrokkur. Álstýrihús, möstur o.fl. Glussakrani. Háþrýstikerfi til þvotta. Aukalunning uppí 1,70 m, sem fljót- legt er að fjarlægja. Scania 11 182 (án túrbínu) til 299 hp (með túrbínu og kæli). 1250 mm skiptiskrúfa. 32 milna radar. Loran. Videoplotter. Sjálfstýring. Sími. Litadýptarmælir. Útvarp — segulband. Sjónvarp og video. Rapp netaspil (stærri gerð). Línuspil með afslítara. Allar upplýsingar gefur Skipasala Hraunhamars Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. 8542
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.