Morgunblaðið - 08.09.1987, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987
Ný stjóm í kjör-
dæmisráði sjálf-
stæðismanna á
Austurlandi
Egilsstödum.
AÐALFUNDUR Kjördæmisráðs
sjálfstæðismanna á Austurlandi
var haldinn í Samkvæmispáfan-
um í Fellabæ 29. ágúst sl.
Á fundinum var Garðar Rúnar
Sigurgeirsson, Seyðisfirði, kjörinn
formaður en Albert Kemp, sem
verið hefur formaður undanfarin
ár, gaf ekki kost á sér. Aðrir í stjóm
voru kjömir Sigurður Ananíasson,
Egilsstöðum, Skúli Sigurðsson,
Eskifirði, Albert Eymundsson,
Höfn, og Bjami Gíslason, Stöðvar-
firði. Varamenn voru kjömir
Hrafnkell Jónsson, Eskifirði, Leifur
Haraldsson, Seyðisfirði, Dóra
Gunnarsdóttir, Fáskrúðsfirði, Bald-
ur Pálsson, Breiðdalsvík, og Krist-
inn Pétursson, Bakkafirði.
Aðalmenn í flokksráð vom kjömir
Þráinn Jónsson, Eymundur Sig-
urðsson, Albert Kemp, Brynjar
Júlíusson og Alexander Ámason.
— Maríanna
> Morgunblaðið/Friðþjófur Þorkelsson
Aning
Höfum opnaö nýja og glæsilega efnalaug
að Álfabakka 12 í Mjóddinni, milli Kaupstaðarog Landsbankans
(við hliðina á Sveini bakara).
Öll almenn hreinsun, einnig leður- og rússkinnshreinsun.
Verið velkomin, reynið þjónustuna.
Höfum opið virka daga frá kl. 8-18, nema föstudaga kl. 8-19.
EFNALAUGIN BJÖRG
ÁLFABAKKA12, SÍMI 72400
Stofnfundur
Borgaraflokks-
ins í Rangár-
valla- og Vest-
ur Skafta-
fellssýslu
STOFNFUNDUR Borgara-
flokksins í Rangárvalla- og
Vestur-Skaftafellssýslu var hald-
inn í félagsheimilinu Hvoli,
Hvolsvelli 31. ágúst s.l. Formað-
ur undirbúningsnefndar Hörður
Helgason setti fundinn og bauð
gesti velkomna.
Lögð vom fram drög að sam-
þykktum Félags Borgaraflokksins
í sýslunum tveimur. Síðan var geng-
ið til almennra fundarstarfa og var
Ámi Jónsson frá Króki kjörinn
fundarstjóri. Fundarritari var
Magnús Eyjólfsson frá Hrútafelli.
Til stjómar vom kjömir, Hörður
Helgason, Litlagerði 18, Hvolsvelli
formaður, en aðrir í stóm em,
Magnús Eyjólfsson, Hrútafelli A-
Eyjafjallasýslu, Ottó Ólafur
Gunnarsson, Krókshúsi Hvolsvelli,
Ámi Jónsson, Króki, Ásahreppi,
Helgi Benóný Gunnarsson, Brú,
A-Landeyjum, Rán Höskuldsdóttir,
Þykkvabæ, Sigurður Ásgeirsson,
Gunnarsholti, Víglundur Kristjáns-
son, Heilu, Baldur Ámason, Torfa-
stöðum, Fljótshlíð, Sævar Jónsson,
Hellu og Siguijón Sveinbömsson,
Mörk, V-Eyjafallasýslu.
í varastjóm vom kjömir: Auðunn
Leifsson, Leifsstöðum, Jarþrúður
Guðmundsdóttir, Brú, Andri Jóns-
son, Bala, Bjami Davíðsson,
Míkjunesi, Svala Óskarsdóttir,
Hrútafelli, Þorvaldur Elísson, Efri-
Fíflstaðir, Jón Jónsson, Hellu,
Marta Gröndal, Hellu og Sigurbjöm
Tryggvi Gunnarsson, Asmúla, Asa-
hrepp.
Avörp fluttu Óli Þ. Guðbjartsson
og Hreggviður Jónsson, alþingis-
menn fyrir Borgaraflokkinn. Síðan
fóm fram almennar umræður og
tóku þar margir til máls, bæði
heimamenn og gestir.
Á fundinum vom kynnt áform
um stofnun Borgaraflokksins í
Vestmannaeyjum og hafa eftirtaldir
aðilar verið í undirbúningsnefnd
fyrir félagið, Gísli Ásmundsson,
Ásta Finnbogadóttir og Ólafur
Gráns, varaþingmaður, frá Vest-
mannaeyjum.
Stofnfundur Borgaraflokksins í
Vestmannaeyjum verður haldinn
12. september.
Jafnframt félagsstofnun í Vest-
mannaeyjum, mun verða stofnað
Kjördæmisfélag Borgaraflokksins í
Suðurlandskjördæmi.