Morgunblaðið - 08.09.1987, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 08.09.1987, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987 leiðsluskor, bílavír, þokuljós, vinnuljós, snúningsljós, rofar, Releytengi. MK>BORG=*, Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð Sími: 688100 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9.00-18.00 og sunnudaga kl. 13.00-15.00. í BYGGINGU fyrir FAGHÚS HF. DVERGHAMRAR - EINB. 180 fm. Afh. í febr. nk. tilb. u. trév. Verð 6,4 millj. ÞVERÁS 210 fm einb. Afh. i maí 1988 fullb. utan, fokh. innan. Verð 5,4 millj. | JÖKLAFOLD - EINB./TVÍB. 230 fm samþ. ib. í kj. Efri hæð 4,4 millj. Kj. 2,4 millj. Afh. í maí 1988 fullb. utan, fokh. innan. EINBHÚS Í ÓLAFSVÍK 125 fm. Falleg staðs. Uppl. á skrifst. NJÁLSGATA. Falleg kjíb., 63 fm, ósamþ. Verð 1,6 millj. NJÁLSGATA. Lítil snotur ein- BLIKHÓLAR. Falleg 3ja herP. íb. 90 fm með bilsk. Verð 3,8-4 millj. HVERFISGATA. 2ja-3ja herb. falleg íb. í risi. Inng. frá Veg- húsastíg. Laus strax. Verð 1,6 millj. höfða, 125 fm. Milliloft. Verð 22-23 pús. per. fm. LÍTILL SÖLUSKÁLI 2 x 3 m, sem nýr. MILUÓN VIÐ SAMNING. Höf- um kaupanda að 3ja-4ra herb. íb. með bílsk. sem fyrst. SELJENDUR ATH! Við höfum kaupendur að 3ja-5 herb. íbúðum með lánsloforð nú fyrir áramót. Sölum.: Þorstelnn Snædal, Lögm.: Róbert Á. Hreiðarsson. Mjallhvít og grimmdin Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Bíóhöllin sýnir nú um helgar teiknimyndina Mjallhvit og dverg- amir sjö í tilefni 50 ára afmælis hinnar frægu Disneymyndar. „Mjallhvít" er fyrsta teiknimyndin sem gerð var í fullri lengd. Hún er tímamótaverk og klassík, sem sann- aði þegar hún var sett í dreifingu í Bandaríkjunum í sumar, að hún hefur engum vinsældum tapað í gegnum árin. Þegar „Mjallhvít" var sýnd í Bandaríkjunum spunnust gamal- kunnar umræður um áhrif hennar (og annarra grimmilegra ævintýra) á böm. Það er ljóst að „Mjallvít" er með ástsælustu barnamyndum sem gerðar hafa verið, hún er með vinsælustu myndum kvikmynda- VITASTÍG 13 26020-26065 SNÆLAND.Einstaklingsib. 30. fm. Laus. V. 1550 þús. ENGJASEL. 2ja herb. íb. 50 fm á jarðhæð. V. 2,2 millj. GRETTISGATA. 2ja herb. 50 fm jarðhæð. Ósamþ. V. 1150 þús. BERGÞÓRUGATA. 3ja herb. íb. 55 fm. Sérhiti. Verð 2,0 millj. NJÁLSGATA. 3ja herb. íb. 80 fm á 1. hæð. Góð ib. Verð 2,6 millj. FANNAFOLD. 3ja herb. íb. 85 fm Tilb. u. trév. í febrúar. V. 3,5 millj. KÓNGSBAKKI. 4ra herb. ib. 100 fm. Góðar svalir. Verð 3,8 millj. HRAUNBÆR. 4ra herb. íb. 117 fm á 2. hæð. Góð eign. V. 4,1 millj. AUSTURBERG. 4ra herb. góð íb. 100 fm auk bílsk. Suðursv. V. 4,3 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ. 4ra-5 herb. góð ib. 130 fm á 2. hæð. Suð- ursv. Bilskréttur. KLEPPSVEGUR. 4ra herb. íb. 110 fm á 2. hæð. Suöursv. Verð 3850 þús. HRINGBRAUT. Parhús 220 fm. Bílskréttur. Horn lóð. VALLARBARÐ - HF. Einbhús á tveim hæðum 175 fm auk 35 fm bílsk. Nýbygging. V. 4,6 millj. HRAUNHVAMMUR - HF. 160 fm tvíl. einbhús. Mikið endurn. Laust í sept. Verð 4,2 millj. HESTHAMRAR. 150 fm einb. á einni hæð auk 32 fm bilsk. Tilb. að utan, fokh. að innan. V. 4,5 millj. FANNAFOLD. Einbhús á einni hæð 170 fm auk 35 fm bílsk. Húsið skilast fullb. að utan en fokh. að innan. V. 4,5 millj. HLAÐBÆR. 160 fm einb. auk 40 fm bílsk. Æskil. makaskipti á minni eign. JÖKLAFOLD. Einb. á einni hæö 180 fm auk 30 fm bílsk. Horn- lóð. Tilb. að utan, fokh. að jnnan. Verð 4,9 millj. URRIÐAKVÍSL. Einbhús á tveimur hæðum 220 fm auk 35 fm bílsk. Húsið selst fullkláraö að utan og tilb.u. trév. að innan. BLEIKJUKVÍSL. Einbhús á tveimur hæðum 302 fm. Friðað svæöi sunnan megin við húsið. GRINDAVÍK. Einb. 100 fm auk 50 fm bílsk. til sölu í makaskipt- um fyrir íb. í Reykjavík. SÓLBAÐSSTOFA á einum besta stað í bænum til sölu. Uppl. á skrifst. SIÐUMÚLI. Til sölu skrifsthæð 300 fm á 2. hæð. Uppl. á skrifst. SKÓVERSLUN. Á góðum stað í borginni. Uppl. aðeins á skrifst. VANTAR. Gott raðhús i Selja- hverfi. Skoðum og verðmetum samdægurs Bergur Oliversson hdl., IB Gunnar Gunnarsson, s. 77410, Valur J. Ólafsson, s. 73869. „Færðu mér hjarta Mjallhvítar í þessu skríni," segir drottn- ingin illa við veiði- manninn. Efri myndin: Drottningin hefur breytt sér í norn og býður Mjall- hvíti eplið vonda. sögunnar og fyrir utan sögulegt mikilvægi hennar er hún virkilega skemmtileg, falleg og indæl. En það eru í henni atriði sem eru ansi grimmileg og hljóta að hræða tals- vert allra yngstu áhorfendurna. Foreldrar, sem fara á hana með litlu börnin sín (3-5 ára), halda á þeim og hvísla í eyrað á þeim því sem fram fer börnunum til skiln- ingsauka, komast varla hjá því að ritskoða nokkuð af sögunni. Það er bara spuming um hvað fólk vill ganga langt í því. Hjá mér gekk þetta ágætlega þar til drottningin sendi veiðimanninn af stað út í skóg með Mjallhvíti. „Ég vil að þú drep- ir hana og til að sanna mér að þú hafir gert það vil ég að þú skerir úr henni hjartað og færir mér það í þessu skríni," segir drottningin vonda og réttir fram lítið box. E- hem ... byrjar maður; drottningin vill að veiðimaðurinn fari með Mjall- Hjartans þakkir til allra þeirra sem glöddu mig meÖ gjöfum og símskeytum á 75 ára af- mceli mínu þann 23. ágúsi. LifiÖ heil. Ágúst Guðlaugsson, Hringbraut 43, Reykjavík. íbúð við Miðtún Var að fá í einkasölu 3ja herb. íb. á hæð i tvibhúsi við Miðtún, ásamt bílsk. íb. er skemmtil. og i ágætu standi. Hentar fámennri fjölskyldu. Ekkert áhvilandi. Eftirsóttur staður. Laus mjög fljótl. Húsnæði óskast Hef góðan kaupanda að fremur litlu raðhúsi, einbhúsi eða sérhæð í húsi. Bílsk. æskil.. Stærð ca 120-170 fm auk bílsk. Ýmsir staðir koma til greina. íbúðir óskast Vantar allar stærðir og gerðir íb. og húsa handa góðum kaupend- um. Eignaskipti oft mögul. Vinsamlegast hafið samband strax. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid Vantar allar gerðir eigna á skrá Kóngsbakki (75) Hraunbær Gullfalleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Parket. Verð 3,1 millj. Álfaskeið (72) 3ja herb. íb. á 2. hæð. Sérþvhús innaf eldhúsi. Sökkull fyrir bilsk. Frystihólf í sameign. Verð 3,2 millj. Verðmetum samdægurs 4ra herb. 117 fm íb. á 2. hæð. Suöursv. Björt íb. Góð lán áhv. Verð 4,2 millj. Álfheimar 110 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Ekkert áhv. Verð 4 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Kári F. Guðbrandsson Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.