Morgunblaðið - 08.09.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987
í DAG er þriðjudagur 8.
september sem er 251.
dagur ársins 1987. Maríu-
messa hin síðari. Árdegis-
flóð i Reykjavík kl. 6.35.
Síðdegisflóð kl. 18.55. Stór-
streymi, flóðhaeðin 4,26 m.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
6.28 og sólarlag kl. 20.21.
Myrkur kl. 21.11. Sólin er í
hádegisstað í Rvík kl. 13.26
'og tunglið er í suðri kl. 1.43.
(Almanak háskólans.)
( bili virðist allur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heldur hryggðar, en eftir á gefur hann þeim, er við hann hafa tamist, ávöxt friðar og róttiœtis. (Hebrea 12, 11.)
1 2 3 4
■ ‘ ■
6 7 8
9 ■ “
11 ■
13 14 ■
■ ■
17 □
LÁRÉTT: — 1 heimta, 5 dvali, 6
ágjarn, 9 nett, 10 rómversk tala,
11 ending, 12 Igaftur, 13 karl-
fugl, 15 mannsnafn, 17 pestin.
LÖÐRÉTT: — 1 veitingastaður, 2
garður, 3 hest, 4 leðjan, 7 rétta
sig upp, 8 klaufdýr, 12 gjald-
gengt, 14 veiðarfæri, 16 tveir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 gust, 5 kýta, 6 afar,
7 ha, 8 nefna, 11 ið, 12 gin, 13
hani, 15 Óli, 17 sóttin.
LÓÐRÉTT: - 1 kaffihús, 2 Eden,
3 fák, 4 aurinn, 7 risa, 8 uxi, 12
gilt, 14 nót, 16 II.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag,
þriðjudaginn 8. sept-
ember, er fimmtugur Krist-
inn Kristmundsson
skólameistari á Laugar-
vatni. Hann ætlar að taka á
móti gestum í menntaskóla-
húsinu eftir kl. 20.30 í kvöld.
FRÉTTIR
HITI breytist lítið sagði
Veðurstofan í spárinngangi
í gærmorgun. Hér í bænum
hafði verið 9 stiga hiti um
nóttina og lítilsháttar úr-
koma. Minnstur hiti á
láglendinu hafði verið á
Staðarhóli um nóttina, fjög-
ur stig, en uppi á hálendinu
var 3 stiga hiti. Mest hafði
úrkoman í fyrrinótt mælst
á Fagurhólsmýri, 10 millim.
Þess var getið að hér í
bænum hefði verið sólskin
i 25 mín. á sunnudaginn.
Snemma í gærmorgun var
hiti tvö stig vestur í
Frobisher Bay, 6 stig í Nu-
uk. Þá var 11 stiga hiti í
Vaasa og Sundsvall og 12
stig í Þrándheimi.
FRÍMERKJA- og póstsögu-
sjóður, sem stofnaður var á
síðastl. hausti hefur auglýst
í Lögbirtingi eftir umsóknum
um styrki úr sjóðnum. Hann
hefur þann tilgang að efla og
styrkja störf og rannsóknir á
sviði frímerkjafræða og póst-
sögu og hvers konar kynning-
ar- og fræðslustarfsemi til
örvunar á frímerkjasöfnun.
Eins skal sjóðurinn styrkja
sýningar og minjasöfn sem
tengjast frímerkjum og póst-
sögu. Styrki má veita ein-
staklingum, félagasamtökum
og stofnunum. Umsóknir eiga
að berast til stjómar
Frímerkja- og póstsögusjóðs
fyrir 15. september og þær
stflaðar til Halldórs S.
Kristjánssonar í samgöngu-
ráðuneytinu. Stefnt er að
fyrstu úthlutun úr sjóðnum á
„Degi frímerkisins", 9.
október nk.
í AÞENU. í tilk. í Lögbirt-
ingablaðinu frá utanríkis-
ráðuneytinu segir að Emilíu
Kofoed Hansen-
Lyberopoulos hafi verið veitt
viðurkenning sem varakjör-
ræðismanni Islands í Aþenu.
Er aðsetur skrifstofu hennar:
1, Nikita Str., Piraeus, Grikk-
land.
SINAWIK í Reykjavík heldur
aðalfund sinn í kvöld, þriðju-
dag, kl. 20 í Lækjarhvammi,
Hótel Sögu. Þar verður kosin
ný stjóm en formaður hefur
verið síðastl. tvö ár Anna
Jensen.
RÉTTIR. Fyrstu réttir á
haustinu voru á sunnudaginn:
Hrútatungurétt í Hrútafirði.
Næstu réttir eru nk. föstudag
og laugardag en það eru:
Auðkúlurétt í Svínadal, Víði-
dalstungurétt í Víðidal,
Undirfellsrétt í Vatnsdal og
Valdarásrétt í Víðidal á föstu-
dag.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAGINN fór
Dettifoss úr Reykjavíkurhöfn
á ströndina og að utan kom
leiguskipið Helena. í gær fór
togarinn Ásþór aftur til
veiða. Inn komu til löndunar
hjá Faxamarkaði togaramir
Ottó N. Þorláksson og Við-
ey. Þá kom Hekla úr strand-
ferð og leiguskipið Dorado
kom að utan. Ljósafoss fór
á ströndina.
MINNINGARSPJÖLP
MINNIN G AKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðum_: Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
Qarðarapótek, Lyfjabúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Lyfjabúðin Iðunn,
Laugamesapótek, Reykjaví-
kurapótek, Vesturbæjarapó-
tek og Apótek Keflavlkur. í
Bókabúðum: Bókabúð Máls
og menningar, Bókabúð Foss-
vogs í Grímsbæ. Á Akranesi:
Verslunin Traðarbakki. í
Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald-
imarsdóttur, Varmahlíð 20.
Ráðstefna Vevkamannasambandsins:
Við sHjum á sprengju
Gunna kann alveg á eldspýtur, góði. Hún er búin að vera á námskeiðum . . .
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 4. september til 10. september, aö
báöum dögum meötöldum er í Vesturbæjar Apóteki.
Auk þess er Hóaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sóiarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvanna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavekt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfo88: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akrane8: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjólpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvannaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
símsvari.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Stuttbylgju8andingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftaians Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsataðaspftali:
Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartlmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja.
Sími 14000. Keflavlk - ajúkrahúsið: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri -
8júkrahÚ8Íð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsvoitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Hóskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sfmi 25088.
Árnagarður: Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon-
ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ágústloka.
Þjóöminjasafnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“.
Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í september kl. 12.30—18.
Amtsbókaaafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími
36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg-
arbókasafn í Gerðubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júni til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem
hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofavallaaafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka-
bílar verða ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjar8afn: Opið alla daga nema mónudaga kl. 10—18.
Á8grfm8&afn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einara Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns SigurÖ88onar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NóttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjaaafn lalanda Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud.
kl. 7-20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals-
laug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.3C. Vesturbæj-
arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb.
Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin n:ánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.