Morgunblaðið - 08.09.1987, Side 15

Morgunblaðið - 08.09.1987, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987 15 ESAB RAFSUÐUVÉLAR vír og fylgihlutir = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER Davíð Oddsson borgarstjóri ge- rist “skæruliði" og klippir á borðann Marinó R. Helgason sem unnið hef- ur við afgreiðslustörf í Brynju í 56 ár eða síðan hann var 18 ára gam- all. Þá, 1931, hafði Marinó 125 krónur í kaup á mánuði. Hann sagði Laugaveginn vera sviplausa götu miðað við það sem áður var og til dæmis sæjust ekki lengur aðsópsm- iklir höfðingjar eins og áður fyrr. Meðal þeirra sem fengu sér göngutúr á Laugaveginum þennan dag var Óskar Þorkelsson. Hann kvaðst vera fæddur Reykvíkingur og hafa unnið hjá Slippfélaginu í Reykjavík í 65 ár. Hann sagðist vera sáttur við breytingarnar á Laugaveginum. “Laugavegurinn er uppáhaldsgatan mín“ sagði hann. Morgunblaðið/KGA ÁLVÖRUR TVÍEFLD ÞJÓNUSTA SIDAL 0G SINDRA STALS Á liönu ári geröist Sindra Stál hf. umboösaöili Sidal A/S í Danmörku og Belgíu. Betta samstarf eykur enn styrk okkar og fjölbreytni í álbirgðahaldi. Öflug og skjót afgreiösla á sérpöntunum vegna ýmissa verkefna. Ál er okkar mál. SINPRA/S^STALHF BORGARTÚNI31, SÍMAR 27222 & 21684 Marinó R Helgason í Brynju

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.