Morgunblaðið - 08.09.1987, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987
21
Norræna húsið:
Tveir Danir sýna
gullskartgripi
SÝNING á smíðisgripum úr gulli
eftir dönsku félagana Henrik
Blöndal Bengtsson og Ulrik Jun-
gersen er hafin í Norræna
húsinu.
Henrik er sonur Erlings Blöndals
Bengtsson, sellóleikarans fræga,
sem er af íslenskum ættum en býr
í Danmörku. Hann segist bera
mikla virðingu fyrir marglitum
steinum; þeir séu gæddir eigin lífí
sem honum fínnist hafa mikið að-
dráttarafl. Hann notar þá mikið í
skartgripi sína.
Ulrik iítur hins vegar á skart-
Nöfn gefend-
anna vantaði
í FRÉTT Morgunblaðsins á laug-
ardag 5. september, þar sem sagt
er frá þvi að Þjóðmipjasafnið
hafi fengið Tungufellskirkju í
Hrunamannahreppi að gjöf, láð-
ist að geta nafna gefendanna.
Réttilega var sagt í fréttinni að
það væru eigendur jarðarinnar
Tungufells og niðjar Jóns Ámason-
ar bónda þar 1897-1946, sem gáfu
kirkjuna, en niðjamir heita Einar
Jónsson, Siguijón Helgason, Hlöð-
ver Magnússon og Guðbjörg
Jónsdóttir. Þá fylgdi mynd frétt
þessari og láðist þar að geta nafns
Hlöðvers Magnússonar, sem stóð
við hlið Þórs Magnússonar, þjóð-
minjavarðar. Aðrir á myndinni vom
Svandís Pétursdóttir, sem var full-
trúi Guðbjargar Jónsdóttur og
Einar Jónsson, en á myndina vant-
aði Siguijón Helgason, sem var
ekki viðstaddur afhendinguna.
gripi sem skraut til þess að draga
fram og árétta persónuleika manns-
ins.
Sýningin stendur til 4. október.
Stöð 2 með
morgnn-
sjónvarp
í bígerð
Morgunsjónvarp með frétta-
ívafi á Stöð 2 er í bígerð. Það
verður að öllum líkindum frá
klukkan 7 til 9 virka daga að
sögn Sighvats Blöndahls mark-
aðsstjóra Stöðvar 2.
Enn hefur ekki verið ákveðið
hvenær þættir þessir hefjast. Hins
vegar hefur Stöð 2 útsendingar á
fréttaþætti 17. þessa mánaðar sem
ber heitið 19.19. Eins og nafnið
bendir til hefjast þættir þessir
klukkan 19.19 og verða þeir
klukkutíma langir virka daga en
aðeins styttri um helgar.
íbúar Grindavíkur, Borgamess
og Húsavíkur munu í októberlok
ná útsendingum stöðvarinnar að
sögn Sighvats.
Nikkufagnaður
í Gunnarshólma
Harmonikkuunnendur í Rang-
árvallasýslu efna til haustfagn-
aðar í Gunnarshólma laugar-
dagskvöldið 12. september og
mim dagskráin standa fram eftir
nóttu, enda von á þaulleiknum
nikkurum úr Borgarfirði í heim-
sókn.
TJöfðar til
XX fólks í öllum
starfsgreinum!
Hálsmen eftir
Bengtsson.
Henrik Blöndal
Morgunblaðið/Sverrir
Henrik Blöndal Bengtsson og Ulrik Jungersen í Norræna Húsinu
FJALLALAMB Á
<7<3</ <J <7 ^
<7 <7 <]<] <1 <1
<]<!<] <7 </ <j
<]<!<] </ <7 V
<7 <7 <J <7 </
'b <? V V <7 <7
<7 Æ f V V v ^ <7
<7 <7 <7 V ^ <7
<7 <7 <7 <7 ^
ýr<\ <7 V <7 V <57 xj
MINUTUM
Hefurðu oft lítinn tíma en vilt matreiða
hollan og góðan mat handa þér og
þínum? Þá, eins og alltaf, er lambakjöt
kjörið. Vegna þess hve það er meyrt og
safaríkt er auðvelt að matreiða
stórkostlegan rétt á aðeins 30 mínútum.
Ótrúlegt? Prófaðu bara.
Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari
á Gullna Hananum hefur vahð þennan
rétt - einn af mörgum möguleikum
lambakjötsins í fljótlegum úrvalsréttum.
m/melónu og jurtakiyddsósu
'þegar
þú >'iW fljódeg1 g0tt"
f.4.
2stk. ca. 750gr. lambainnanlærís-
vöðvarsemerukiyddaðirmeð
ltsk.salt.
fátsk.sykur.
fótsk.pipar.
tttsk.úmian.
látsk.oregano.
Vöðvamir em brúnaðir á pönnu á öllum
hliðum og síðan settir í 140°C heitan
ofn í ca. 20 mín. Tími og hiti ræðst þó af
steikingarsmekk.
Rétt fyrir framreiðslu em ræmur af
melónu og rifinn appelsínubörkur
hitað í ofninum.
Kjötið er nú skorið í þunnar sneiðar og
borið fram með melónukjötinu og sósunni,
skreytt með appelsínuberkinum.
Með þessu má einnig bera fram t.d. soðið
blómkál, steinseljukartöflur og eplasalat.
Sósan:
látítrí vatn.
lmsk.kjötkrafíur.
lOstk. einiber.
2 stk. lárviðarlauf.
!ó tsk. timian.
tttsk.oregano.
1 tsk. sveskjusulta.
1 msk. sax. blaðlaukur.
SaGúrttappelsmu, sósutítur.
Allt sett í pott og soðið niður um V4 og
þá þykkt með 2 tsk. af maísenamjöli
sem er hrært út áður í dálitlu af köldu vatni.
Sósan er síuð og í hana má setja 1 dl. rjóma
efvill.
MARKAEDSNEFND