Morgunblaðið - 08.09.1987, Side 37

Morgunblaðið - 08.09.1987, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987 37 Umfangsmikil menning- arvika á Grænlandi Nuuk, frá Nils Jörgen Bruun, Grœnlandsfréttaritara Morgunbladsins. Ingimundur Sigurpálsson ásamt hinum nýja bæjarstjóra, Gísla Gísia- syni. Myndin er tekin þegar síðasta starfsdegi Ingimundar sem bæjarstjóra á Akranesi var að ljúka. Akranes: Bæj ar stj óraskipti orðin á Akranesi Akranesi. STÆRSTA aðdráttaraflið á um- fangsmestu menningarviku í sögu Grænlands hafa tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands, miðvikudaginn 9. september i íþróttahöllinni í Nuuk. Alla vikuna er boðið upp á tón- list, söng, leiklist og listsýningar í NÝR veitingasalur hefur verið opnaður á efri hæð Fógetans i Aðalstræti 10. Nýi salurinn, sem tekur um 65 manns í sæti, ber heitið „Taj Mahal Tandoori Re- staurant" og eins og nafnið bendir til er hann með indversku sniði þar sem eingöngu verður boðið upp á indverska rétti. Tveir indverskir matreiðslumenn hafa verið ráðnir til að matreiða flestum bæjum á vesturströndinni. Tilefni þessara hátíðahalda er vígsla Norrænu stofnunarinnar í Nuuk. En þetta væri ekki mögulegt án stuðnings norræna menningar- málasjóðsins og fjölda annarra auk þess sem framlag langflestra lista- mannanna er gjöf frá viðkomandi landi. Gjöf íslensku þjóðarinnar til inversku réttina og hafa þeir báðir starfað á indverskum veitingastöð- um í London um árabil, annar í 15 ár og hinn í 20 ár. Þeir fluttu með sér hingað til lands sérstakan leir- ofn, svokallaðan Tandoori-ofn, sem nauðsynlegur er við eldamennsku á þeim réttum sem boðið verður upp á í hinum nýja indverska veitinga- sal Fógetans. Grænlands er heimsókn Sinfóníu- hljómsveitarinnar. Tvennir tónleikar verða haldnir, síðdegis fyrir skólaböm og opin- berir tónleikar um kvöldið. Aðgang- ur á þessa tónleika eins og alla aðra listviðburði menningarvikunn- ar er ókeypis. Fjöldi listamanna frá öllum norð- urlöndunum og náttúrlega Græn- landi kemur fram á menningarvik- unni. Sumir fara bæ úr bæ en mest verður um að vera í Nuuk. Sem dæmi um það sem upp á er að bjóða má nefna þjóðlagatónleika með Svíanum Kim Sjögren, Danan- um Jens Wilhelm Pedersen, norska trúbadúmum Geir Lystrup og grænlenska þjóðlagasöngvaranum Ulf Fleischer. Þar fyrir utan koma fram spil- verksmenn frá Hoydal í Færeyjum, Lars Jobs tríó frá Svíþjóð og hinn danski Carl Nielsen kvartett. Að sjálfsögðu verður svo boðið upp á grænleskan trumbudans frá Thule, kenndar verða kæjaksiglingar í höfninni og meðferð skinns, um- ræður verða um grænlenska menningarstefnu og sjá má græn- lenskan leik og söng. Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands verða sem fyrr segir þann 9. september og búist er við fullu húsi. Að vísu er dagsetning in klaufaleg að því leyti að sama dag leika Danir knattspymu gegn Walesbúum og ræðst þá hvort Dan- ir komast á Evrópumeistaramótið. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu í grænlenska sjónvarp- inu og má búast við að götur grænlenskra bæja verði auðar á meðan. Þó er mögulegt að ná bæði leiknum og tónleikunum vegna tímamunar á Wales oor Grænlandi. Bæjarstjóraskipti urðu á Akra- nesi nú um mánaðamótin. Ingimundur Sigurpálsson lét þá af störfum og Gísli Gíslason tók við. Ingimundur Sigurpálsson tók við starfi bæjarstjóra á Akranesi fyrir réttum fimm árum að afloknum bæjarstjómarkosningum 1982. Hann hefur reynst dugmikill og vinsæll í starfi. Ingimundur tekur nú við starfi bæjarstjóra í Garðabæ. Honum fylgja góðar óskir um far- sæld í nýju starfi frá Akumesing- um. Gísli Gíslason hefur verið bæjar- ritari á Akranesi um tveggja ára' skeið. Hann er lögfræðingur að mennt og rak um tíma eigin lög- fræðiskrifstofu á Akranesi. Við starfi bæjarritara á Akranesi tekur Jón Pálmi Pálsson bæjarritari á Siglufírði, en bæjarstjóm staðfesti ráðningu hans fyrir skömmu. Jón Pálmi er Siglfirðingur í húð og hár, hann er 33 ára og útskrifáðist frá Samvinnuskólanum í Bifröst 1974. Eiginkona hans er Katrin Leifs- dóttir hússtjómarkennari og eiga. þau þijú böm. — JG Morgunblaðið/Sverrir Indversku matreiðslumeistararnir Momosir AIi og Runu Miah sem annast munu matreiðslu fyrir matargesti í nýja indverska veitinga- salnum í Fógetanum. Fógetinn: Nýr yeitingasalur með indverskum mat MEIRIABYRGÐ! 10.000 króna tékkaábyrgð, gegn framvísun bankakorts. E rá 1. september 1987 hækkar tékka- ábyrgðin úr 3.000 krónum í 10.000 krónur á hvern tékka, - gegn framvísun banka- korts. Á bankakortinu eru tvö öryggisatriði sem þurfa nauðsynlega að koma heim og saman þegar tékki er innleystur, til þess að við- komandi banki eða sparisjóður ábyrgist hann: 1115 0000 0003 3081 1. Rithandarsýnishorn. 2. Númer bankakortsins. •AKKI KMKMU rMMCAMMW 7175 9955-1006 I2I053-5I9 JÖNiKA jóhahmsoóttir oujnavr 01/89 Meiri ábyrgð með bankakorti - því máttu treysta! < tn U- < Alþýðubankinn, Búnaðarbankinn, Landsbankinn, Samvinnubankinn, Útvegsbankinn, Verzlunarbankinn og Sparisjóðirnir. \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.