Morgunblaðið - 08.09.1987, Síða 47

Morgunblaðið - 08.09.1987, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987 47 Stjömu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Ég er fædd 15. 1. 1969 kl. 20. 45 í Köln í Vestur-Þýska- landi. Mig langar að biðja þig að segja mér frá því sem þú sérð um persónueinkenni mín og möguleika í framtíðinni, sérstaklega á listasviði. Með fyrirfram þökk fyrir birting- una.“ Svar: Þú hefur Sól í Steingeit ( 5. húsi, Tungl í Bogmanni t 4. húsi, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Fiskum, Mars í Sporðdreka, Meyju Rísandi og Tvíbura á Miðhimni. Yilji Ég held að allt sé hægt ef vilji og áhugi er fyrir hendi. Möguleikar þínir á listasviði ættu því að vera ágætir svo framarlega sem þú raun- verulega viljir ná árangri á því sviði. Áhugi Ástæðuna fyrir því að mörg- um gengur illa í starfi tel ég vera að fólk er oft að fást við störf sem það í raun hef- ur engann áhuga á. Það leggur því lágmarks krafta í starfið og snýr sér að öðru strax og tækifæri gefst, hættir snemma á daginn og tekur sér frí í tíma og ótíma. Þeir sem ná árangri eru á hinn bóginn oft menn sem sameina starf og áhugamál og hætta því aldrei eða sjald- an að hugsa um vinnuna. Eru vakandi og sofandi að þroska hæfíleika sína. Við vitum jú að æfíngin skapar meistar- ann. Sköpun Sól ( 5. húsi táknar að þú fínnur sjálfa þig í gegnum skapandi málefni og þarft að tjá þig og fást við lifandi og skemmtileg viðfangsefni. Af- staða Sólar við Neptúnus undirstrikar síðan þessa þörf, sem og Venus í Fiskum. Jarðbundin Þú mátt samt sem áður ekki gleyma því að Sól í Steingeit og Risandi Meyja táknar að þú ert jarðbundin og þarft ákveðið öryggi og áþreifan- legan árangur. Því er hæpið fyrir þig að stefna út í óvissu. Æskilegt er t.d. að þú takir viðurkennd próf í þínu fagi og leggir einnig áherslu á stjómunar- og skipulagshlið fagsins. Ég tel að hafir m.a. hæfileika sem stjómandi. Fjölbreytileiki Tungl í Bogmanni táknar að þú vilt vera frjáls ( daglegu ltfi og þarf að geta hreyft þig, ferðast og víkkað sjón- deildarhringinn. Það að vera Steingeit og Bogmaður er mótsagnakennt, táknar að þú ert bæði alvörugefin og létt, hefur sterka ábyrgðar- kennd en vilt samt vera ftjáls. Það táknar að þú þarft sjálf að velja hvenær þú tekur á þig ábyrgð og hvenær ekki. Segja má einnig að þetta tákni að þú sért skorpumann- eskja. Sjálfsagi Listræn störf em erfið að því leyti að þau kreflast sjálfs- aga. Sem Steingeit átt þú að geta þroskað með þér þennan aga. Mars í Sporðdreka tákn- ar að þú hefur sterka ein- beitingu í starfí og getur unnið lengi að sama máli. Hann táknar einnig að þú þarft ákveðið næði til að vinna, vilt ekki að aðrir tmfli þig eða skipti sér að vinnu þinni. Dul Þegar kort þitt er skoðað í heild má segja að þú sért frekar dul og hógvær per- sóna. Þú ert samviskusöm og ábyrg en samt sem áður fijálslynd og opin fyrir nýj- ungum. GARPUR £ SÖLUA1 R. ÍKIStzhpSIUS... SUONA- þESS/ öeyGG/SÁÆTl-UN /ETV AÐ VE/ZA POTTþétT EYR/e HÖLUIMA. FAEEMJ MEÐÞETTA T/L TEELU HÖFVOS/TíANNS. EKK/ E/NU S/NN/ LÖS FÆRSKR/O/ÐUTBÐA /NN AN PESS AÐÉG V/T/ UM ÞAE>. HERgAR/rt/NIR, ÖRVGGI VKKAR ER TRyGGT. NÚ UEKUUM V/E> A£> LEGGJA SAMAN T/L AB> ÞlNNA VOPNAl GRETTIR TOMMI OG JENNI EN EF TÖMMt SEST 'A MSSAAlN DRÁTTHAGI BLÝANTURINN FERDINAND ©PIB COPf HRACIN Ertu að gefa mér alman- Ég sé að það eru fugla- Ég má til með að gefa Það eru hundamyndir á ak, en sætt . . . myndir á þvi. þér almanak líka ... þvi! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Guðlaugur R. Jóhannsson og Öm Amþórsson náðu nettri laufslemmu í leiknum gegn Sviss á EM. Vestur gefur; AV á hættu. Vestur ♦ 10854 VD92 ♦ G1052 ♦ 108 Norður ♦ ÁD9762 VÁ10 ♦ - ♦ G9532 Austur ♦ K3 VG764 ♦ KD976 ♦ K7 Suður ♦ G ♦ K853 ♦ Á843 ♦ ÁD64 Guðlaugur og Öm vom með spil NS gegn Schmid og Zeltner: Vestur Norður Auatur Suður Zeltner Guðl. Schmid Öm Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 4 tiglar Dobl Redobl Pass 4 hjörtu Pass 6 lauf Pass Pass Pass Stökk Guðlaugs í fjóra t(gla sýnir einspil eða eyðu og gefur til kynna slemmuáhuga í laufi. Redobl Amar gefur upp fyrstu fyrirstöðu, en Guðlaugur heldur samt áfram slemmuleitinni með fjómm hjörtum. Og Öm er ekk- ert að teygja lopann. Úrspilið var ekkert vandamál. Hjarta kom út, sem Öm drap á ás og svínaði strax laufdrottn- ingu. Tók svo trompásinn og lét spaðagosann rúlla yfír. Á hinu borðinu opnaði norður á veikum tveimur spöðum og stökk svo í fjögur lauf við tveggja granda kröfusögn suð- urs. Suður lyfti því í fimm og hefur sjálfsagt verið ánægður með að ná geiminu. Umsjón Margeir Pétursson Á millisvæðamótinu í Szirak um daginn kom þessi staða upp ( skák sovézka stórmeistarans Valery Salvo, sem hafði hv(tt og átti leik, og Spánveijans de la Villa. 22. Hxc8! - Hxc8, 23. Be4 - f5, 24. Rxf5 - Kh8, 26. Rd6 - De6, 26. Bf5 og svartur gafst upp, því þó mátið blasi ekki við verður hann manni undir. Salov sigraði á mótinu ásamt Jóhanni Hjartarsyni. í síðustu umferðunum tveimur átti hann léttari mótheija en keppinautamir og vann þær skákir af miklu ör- yggi. Fyrst de la Villa og slðan Bouaziz frá Túnis ( stðustu um- ferð í 27 leikjum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.