Morgunblaðið - 08.09.1987, Page 59

Morgunblaðið - 08.09.1987, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987 59 í giftingarhugleiðingum Tom Selleck og eiginkonan, Jillie Mack. Leyni- brúðkaup landi með nýja kærastanum sínum, sem heitir Erwin Bach. Sá er þrítug- ur þýskur plötuútgefandi, og er sagður vera rólegur maður og ábyrgðarfullur. Þau kynntust fyrir tveimur mán- uðum, og hafa að sögn verið óaðskiljanleg síðan. „Við erum mjög ástfangin og hamingjusöm,“ segir Erwin, „og við höfum ákveðið að vera saman um alla framtíð.“ Hann fullyrðir líka að þau hafi ákveðið að ganga í hjónaband, og kaupa sér hús í Köln. Hann segir Tinu vera orðna langþreytta á stöðugum hljómleikaferðalögum, og hlakka til að lifa lífinu með ró. Tina, sem nú er orðin 48 ára gömul, á það inni að fínna sér sóma- kæran eiginmann, því fyrri eigin- maður hennar, hann Ike Tumer, var hinn mesti labbakútur. Hann misnotaði áfengi og eiturlyf, og misþyrmdi Tinu, svo að hún var lengi að ná sér sftir að hún skildi við hann. Ike virðist ekki hafa bætt ráð sitt, því hann var tekinn af lögregl- unni í Los Angeles fyrir hálfum mánuði síðan, og ákærður fyrir að hafa kókaín í fórum sínum. Því miður höfum við ekki mynd af tilvonandi eiginmanni hennar Tinu Tumer, en við lofum að bæta úr því við fyrsta tækifæri. tmVElSlo * * GJÖRA SKAL * . ÁRSHÁTÍÐARNEFNDIR- STARFSMANNAFÉLÖG hjá Tom Selleck BBandaríski leikarinn Tom Selleck þykir með myndarle- gustu mönnum, eins og allir sem hafa séð hann lumbra á skúrkum í sjónvarpsþáttunum „Magnum P.I.“ á Stöð 2, vita. Hann gekk í það heilaga við Tahoe-vatn í Kali- fomíu fyrir réttum mánuði síðan, eða þann 7. ágúst, en tíðindunum var haldið leyndum þar til á föstu- daginn sl. þegar fréttafulltrúi Sellecks skýrði frá þessu. Sú hamingjusama heitir Jillie Mack, og er 29 ára gamall dansari frá Bretlandi. Giftingin kemur ekki á óvart, því þau Selleck og Mack hafa verið viðloðandi hvort annað í nærri fjögur ár. Þetta er fyrsta hjónaband hennar, en Selleck var áður kvæntur fyrirsætunni Jacque- lyn Ray. Tom Selleck hóf feril sinn sem stjarna í sjónvarpsauglýsingum, og hann hefur leikið í þremur kvik- myndum. Hann hafnaði hlutverki í mynd Stevens Spielbergs, „Leitin að týndu örkinni", þar sem hann sagðist hafa of mikið að gera við sjónvarpsmyndaleik; en Selleck er langþekktastur fyrir hlutverk sitt sem einkalögreglumaðurinn Magn- um, sem heldur uppi merki réttví- sinnar á Hawaii-eyjum. -fyrírtækí Bókanir eru hafnar fyrir veturinn 87-88. Við bendum þeím aðilum sem þegar eiga pantað fyrir veturinn að staðfesta pantanir sínar sem fyrst. Eígum ennþá óráðstafað föstudögum og nokkrum laugardögum í vetur. Höfum sali sem taka allt frá 100 til 400 í sæti. Pantið því tímanlega og hafið samband við veitingastjóra á staðnum eða í símum 685660/686220. HÖFUM ALLT TIL ALLS, PEGAR GÓÐA VEISLU GJÖRA SKAL: vrsA W/í WNSSlíÓUNN Nýjung Greiðslufyrirkomulag fyrir þá sem þess óska. F.I.D Kennum: Bamadansa, Gömludansana, Standard dansa, Latín dansa, Tjútt — Bugg — Rokk. Sérstakir: Gömludansatímar. Latín danstímar. Tjútt — Bugg — Rokk danstímar. Innritun og upplýsingar virka daga kl. 13-19. Símar 38830 og 51122. r _ ___ r HAÞRYSTI-VOKVAKERFI Drifbúnaður fyrir spil o.f I. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER * Höfum opnað að Laugavegi 101 (Hom Snorrabrautar og Laugavegs) MOONS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.