Morgunblaðið - 08.09.1987, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 08.09.1987, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987 67 Getum margt af Færeyingum lært Þórshöfn, Færeyjum. Frá Sigurði Jónssyni fréttaritara Morgunblaðsins i Færeyjum. „Það er þýðingarmest að við hitt- umst sem manneskjur, við þurfum að minna sjálf okkur á hver við erum og hvaða þýðingu við höfum,“ sagði Vigdís Finn- bogadóttir á blaðamannafundi á sunnudag um heimsóknina til Færeyja. Hún sagði það þýðing- armikið að við heimsóknina beindist athygli fólksins að lönd- unum hvoru um sig. Aðspurð um það hvort heimsókn hennar gæti haft áhrif á kosning- arnar í Færeyjum til danska þingsins sem fara fram í dag 8. september, sagði Vigdís að heim- sóknin hefði verið ákveðin löngu áður en kosningamar til danska þingsins komu til. Hún kvaðst vona að heimsóknin yrði konum í Færeyjum hvatning. Það væri mikilsvert fyrir þær að hitta einhvem sem þeim fyndist hafa náð árangri. Hún sagði margar þjóðir geta Iært af Færeyingum sérstaklega af því hvað þeir væru stórhuga í sam- göngumálum til að styrkja smærri byggðarlög og þjappa fólkinu þann- ig saman. Smábyggðunum væri vel sinnt í Færeyjum. Vigdís sagði að íslendingar mættu sinna því betur að læra fær- eysku og láta bera á færeyskunni á íslandi. Sjálf kvaðst hún vilja læra færeyskuna það vel að hún gæti tekið þátt í færeyskum dansi heila nótt. Hún kvaðst dást að varð- veislu heilu Ijóðabálkanna sem fólk færi með. HUTSCHENREUTHER GERMANY Postulín fyrir þá rómantísku. Listræn hönnun frá Karli Lagerfeld. SILFURBUÐIN KRINGLUNNI—REYKJAVÍK SÍMI 689066 SACHS Högg deyfar V-þýsk gæöavara pgyNS1^ pjoi NUsTA Pekk"'16 FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.