Morgunblaðið - 11.09.1987, Síða 3

Morgunblaðið - 11.09.1987, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987 3 Sinfóníuhljómsveit íslands: Hátíðarsamkoma til heiðurs Jqni Þórarinssyni tónskáldi Hvalamergð tefur loðnuveið- ar Færeyinga er um hrefnu á víð og dreif norð- ur af landinu, og hafa veiðar loðnuskipanna tafist af þessum sökum. Eiðfinnur Jacobsen, skip- stjóri á færeyska loðnuskipinu Havlot, staðfesti þetta í samtaii við Morgunblaðið, en skip hans kom nýverið inn til Siglufjarðar vegna nótaskemmda og bilunar í tækjabúnaði. MIKIL hvalamergð hefur verið á loðnumiðunum norður af landinu, þar sem færeysk loðnu- skip hafa haldið sig að undanf- örnu. Er þar einkum um að ræða hnúfubak, auk þess sem mikið FSH og viðsemj- endur: Morgunblaðið/Júlíus Nú er verið að rífa Völundarhúsið vegna fyrirhugaðrar byggðar samkvæmt Skúlagötuskipulaginu. ar hafi hljómsveitarstarf að mestu legið niðri hér á landi. Hann barð- ist fyrir stofnun sinfóníuhljómsveit- ar ásamt öðrum, skrifaði greina- gerðir og samdi drög að frumvarpi sem lagt var fram á þingi árið 1948. Ríkisútvarpið ákvað að leggja fram fjárrnagn til stofnunar hljóm- sveitarinnar árið 1950. Jón varð fyrsti formaður stjómar hennar. Þegar hljómsveitinni var breytt í sjálfstætt fyrirtæki gerðist hann framkvæmdastjóri. Þau fímm ár sem hann gegndi því starfí óx tón- leikahald og ferðir um landsbyggð- ina voru hafnar, segir í fréttinni. Jón hefur stjómað kómm, hljóm- sveitum og kennt við Tónlistarskól- ann í Reykjavík og víðar um árabil. Af tónsmíðum hans má nefna hljómsveitarverkin „Völuspá" og „Minni Ingólfs" sem frumflutt var á 200 ára afmæli höfuðborgarinn- ar. Em þá ótalin flölmörg sönglög, kammer- og kórverk. Við athöfnina flytur Ólöf Kolbrún Harðardóttir lög Jóns við ljóð eftir Stein Steinarr, þjóðvísuna „Fuglinn í gömnni" og ljóð Halldórs Laxness „íslenskt vögguljóð á hörpu." Þá syngur Kristinn Sigmundsson við undirleik Sinfóníuhljómsveitarinnar „Of Love and Death." Karlakórinn Fóstbræður syngur syrpu af lögum Jón Þórarinsson Áma Thorsteinssonar í útsetningu Jóns. Athöfninni lýkur á flutningi Kórs Langholtskirkju, Karlakórs Reykjavíkur og Sinfóníuhljómsveit- arinnar á „Minni Ingólfs." Ávörp flytja Ólafur B. Thors stjómarformaður hljómsveitarinn- ar, Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráðherra og Helgi Sæ- mundsson ritstjóri. Samkoman hefst kl. 14.00 á sunnudag. Norræni iðnaðarsjóðurinn og Marel hf Styrkur til rannsókna á myndgreiningu MorgunblaðiA/Bjami Á myndinni eru talið frá vinstri: Hörður Arnarson, starfsmaður Marels við Danmarks Tekniske Hojskole, Birgitte Rolf Jacobsen, starfsmaður Norræna iðnaðarsjóðsins og Sigurpáll Jónsson, þróunar- stjóri Marels. HÁTÍÐARSAMKOMA til heiðurs Jóni Þórarinssyni tónskáldi sjö- tugum verður haldin í Þjóðleik- húsinu sunnudaginn 13. september næstkomandi af Sin- fóníuhljómsveit íslands. Jón var einn af frumkvöðlum hljómsveit- arinnar þegar hún var stofnuð árið 1950. í fréttatilkynningu hljómsveitar- innar segir að þegar Jón sneri heim frá námi við lok siðari heimstyijald- NORRÆNI iðnaðarsjóðurinn hefur veitt íslenska rafeindafyr- irtækinu Marel hf. styrk til rannsókna vegna þróunarverk- efnis í myndgreiningu í fiskiðn- aði. Starfsmaður Marels, Hörður Amarson rafmagnsverkfræð- ingur, hefur unnið að þessu verkefni á rannsóknastofu Dan- marks Tekniske Hejskole frá þvi í janúar síðast liðnum en áætlað er að verkefninu verði lokið sumarið 1989. Myndgreining er ný af nálinni í skynjunartækni. Hægt er að skoða hluti á hreyfíngu með myndgrein- ingu en hún byggist á því að tölva vinnur á stafrænan hátt úr myndum teknum af viðkomandi hlut, til dæmis físki á færibandi. Þessi tækni býður upp á mikla möguleika í framtíðinni, svo sem að fínna orma og bein í físki, mæla stærð hans og þyngd og jafnvel að greina físk- tegundir. Norræni iðnaðarsjóðurinn og Tæknivísindaakademían í Dan- mörku áttu frumkvæðið að sam- starfí um rannsóknir og þróunar- starf á Norðurlöndunum til að auka tengsl á milli fyrirtækja og háskóla og flytja þekkingu á milli landanna. Fyrirtæki og stofnanir geta sótt um styrk til Norræna iðnaðarsjóðs- ins, fyrir þá starfsmenn þeirra sem háskólamenntaðir eru í tæknigrein- um, til að vinna hjá fyrirtækjum og stofnunum á öðrum Norðurlönd- um eða á háskóladeildum þar sem unnið er að þróunarverkefnum. Jafnframt geta stofnanir og fyrir- tæki sótt um styrk til sjóðsins til að fá menn frá öðrum Norðurlönd- um til rannsóknarstarfa hjá þeim. Sjóðurinn greiðir hálf Iaun starfs- mannsins í allt að tvö ár, þó að hámarki 300 þúsund danskar krón- ur, svo og veitir sjóðurinn styrk til efniskaupa, allt að 200 þúsund dan- skar krónur. Starfsmaður Norræna iðnaðar- sjóðsins, Birgitte Rolf Jacobsen, er nú stödd hér á landi og hefur undan- fama daga heimsótt nokkur íslensk fyrirtæki, sem stunda rannsóknir og þróunarstörf, til að kynna þeim þetta samstarf. Völundarhúsið rifið Annar samn- ingafund- ur í dag EKKERT markvert gerðist á samningafundi Félags starfs- fólks í húsgagnaiðnaði með viðsemjendum hjá ríkissátta- semjara í gær. Fundurinn varð rúmlega þriggja tíma langur og hefur verið boðað til nýs fundar í dag klukkan 16. Félag starfsfólks í húsgagnaiðnaði hefur boðað verkfall frá og með þriðjudeginum 15. september. Eiðfínnur sagði að góð veiði hefði verið á loðnumiðunum að undanf- örnu, en færeysku skipin halda sig einkum Grænlandsmegin við gráa svæðið svokallaða út af Scores- bysundi. Hann sagði að mikið hefði verið um hval þar og iðulega hefðu þeir orðið að bíða með að kasta á meðan hvalir færu í gegn um loðnu- torfumar. Aðspurður kvaðst Eiðfínnur ekki vilja tjá sig um loðnverð í Færeyj- um, en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins mun það vera 30 aurar danskir á kílóið auk 15 aura í ríkisstyrk, en það gerir um það bil 2.500 krónur íslenskar fyrir ton- nið. BYRJAÐ er rífa Völundarhúsið við Skúlagötu. Borgaryfirvöld keyptu húsið fyrr á þessu ári af Völundi sem verið hafði með starfsemi sina þar síðan 1905. Byííípngameistari hússins var Jens Eyjólfsson. Húsið var í notk- un fram á síðasta dag en starf- semi Völundar var formlega flutt þaðan að Skeifunni 19 14. júlí sl. Húsið verður nú að vílga vegna fyrirhugaðrar byggðar sam- kvæmt Skúlagötuskipulaginu. Að sögn Sveins K. Sveinssonar, framkvæmdastjóra Völundar, hafa elstu vélamar í húsinu verið gefnar Byggðasafni Reykjavíkur. Þær hafa verið í notkun allt frá 1904. Völundarhúsið samanstendur af aðalbyggingu sem í var gamli vélar- salurinn. Þegar fyrirtækið hóf starfsemi sína vom vélamar drifnar með gufuafli og lá öxull gegnum endilangt húsið. Þegar fram liðu tímar leystu rafmótórar gufuvél- amar af hólmi en skorsteinninn stóri, sem í em um 23.000 múr- steinar,_ er enn til minnis um þann tíma. Árið 1954 var síðan reist nýbygging úr steini austan við aðal- húsið og starfrækt þar trésmiðja. 1965 er svo hafíst handa við byggingu stórhýsis að Skeifunni 19 en þangað hefíir nú öll starfsemi Völundar, bæði trésmiðja og timb- ursala, verið flutt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.