Morgunblaðið - 11.09.1987, Side 27

Morgunblaðið - 11.09.1987, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987 27 Sýning Hundarækt- arfélags Islands Hundaræktarfélag íslands heldur hundasýningu í Reið- höllinni í Víðidal, sunnudaginn 13. september. Verður Davíð Oddsson, borgarstjóri heiðurs- gestur, en dómari sýningarinn- ar verður Öivind Asp frá Noregi, sem er alþjóðlegur hundadómari með rétt til að dæma öll hundakyn. Dagskrá sýningarinnar hefst kl. 09.00 með dómum á íslenska fjár- hundinum. Síðan verða dæmd eftirfarandi kyn: Frá kl. 10.40 til 11.40 írskur Setter, 11.40 til kl. 12.00 enskur Cocker Spaniel, Springer Spaniel, Pug, Malteser og Greifíngjahundur. Frá kl. 12.00 til 12.15 er afkvæmasýning og matarhlé frá 12.15 til 13.00. Frá 13.00 til 14.00 Labrador og frá básum og félagsmenn annast veitingasölu. Sýnendur hunda eru vinsamlegast beðnir um að mæta klukkustund fyrir dóm og verða sýningamúmer og skrár afhentar í anddyri hallarinnar. Leiðrétting í Morgunblaðinu 1. september birtist frétt þess efnis að Karl Jó- hann Lilliendahl hefði opnað saumastofu að Garðastræti 2. Þar kom fram að Karl Jóhann væri klæðskerameistari, hið rétt er að hann er klæðskeri. Beðist er velvirðingar á þessu. Loðnuverðið: Eydís Lúðvíksdóttir við verk sín á sýningunni á Kjarvalsstöðum. Sýnirskál- ar og vegg- myndir EYDÍS Lúðvíksdóttir sýnir um þessar mundir í vesturforsal Kjarvalsstaða. Á sýningunni sem ber heitið „Tilbrigði um tvo liti“ eru 37 verk sem Eydís hefur unnið á verkstæði sinu í Mos- fellssveit. Verkin, skálar og veggmyndir, eru unnin í postluínsleir með tvejm litum í kóbalt og koparoxíðum. Öll verkin á sýningunni eru til sölu. Sýningin er opin daglega kl. 14.00-22.00 og stendur til 20. sept- ember. Það hæsta sem við getuiii boðið - segir Jón Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra fiskmjölsframleiðenda 14.00 til 16.00 Golden Retriever og 16.00 til 16.30 Poodle hundar. Sýningaratriði verða kl. 16.30 með hunda og kl. 17.30 verða úrslit og mun Davíð Oddson, borgar- stjóri afhenda verðlaun í úrslita- keppninni um besta hund sýningarinnar. Félagið og sérdeildir þess verða með kynningu á starfsemi sinni og einnig verður glæsileg tombóla. Ifyrirtæki verða með kynningu á hundavörum og hundafóðri í sölu- Röng fall- beyging í FRÉTT Morgunblaðsins um frestun forúthlutunarfundar af hálfu utanrikisráðherra á blað- síðu tvö í gær, urðu blaðamanni á þau mistök að fara rangt með faUbeygingu tveggja orða. Ennfremur féll fallbeyging nið- ur í einu orði í frétt um samstarf ríkisútvarpsins við Eurovision. í frétt blaðsins á bls. 2 var sagt: „...þarfnast svona fundur ákveðinn undirbúning...". Það er að sjálf- sögðu rangt. Svona fundur þarfn- ast ákveðins undirbúnings. Morgunblaðið biður lesendur sína afsökunar á þessari villu. í frétt blaðsins um samtarfið við Eurovision var sagt: „..innan Evrópubandalag...". Þar hefur fallbeygingin fallið niður á síðara orðinu. Rétt er þetta innan Evr- ópubandalags. FJÓRÐI laugardagsflóamarkað- ur Félags einstæðra foreldra og sá síðasti að sinni, verður í Skeljanesi 6 á morgun, laugar- dag 12.september frá kl. 2-5 e.h. Á þessum markaði er „tilboð dagsins" glæsilegar og húðvæn- ar barnaúlpur, skiðafatnaður og skór. Einnig verða í boði nyög athyglisverðir og gamlir tízku- kjólar, ný herranærföt, nýir og notaðir skór, auk annars varn- ings í tonnatali. Eins og fyrr segir verður þetta síðasti flóamarkaðurinn í bili. Fyrsti fundur vetrarins verður 29.sept- ember í fundarsalnum í Skeljanesi. Þar mun Guðrún Helgadóttir ræða einkar athyglisvert efni „Vilja ein- stæðir foreldrar vera e/mV?“ Á fundinum verða skipaðir umræðu- hópar, sem eiga svo að skila greinargerðum á aðalfundi. Um miðjan október talar Þorbjöm Broddason á fundi um „Fjölskyldur og fjölmiðla" og 5.nóvember verður aðalfundur félagsins. Jóhanna Kris- tjónsdóttir, sem hefur verið formað- „ÉG verð að lýsa furðu minni á yfirlýsingum Öskars Vigfússon- ar, fulltrúa sjómanna í yfirnefnd, að þessi ákvörðun um loðnuverð þýði að verðið hafi verið gefið fijálst. Þetta 1.600 krónu verð er það hæsta sem við getum boð- ið ,“ sagði Jón Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Félags islenskra fiskmjölsframleiðenda, er hann var inntur álits á loðnuverðs- ákvörðun og áðurnefndum yfir- lýsingum fulltrúa sjómanna i yfirnefnd. Jón sagði að miðað við þetta verð yrði tap verksmiðj- anna samt um 5%, en samkvæmt útreikningum á úrtaki 25 ioðnu- skipa myndu þau skila um 8% hagnaði, ef meðframveiði þeirra væri reiknuð með. Jón sagði að 1.600 krónu verðið miðaðist við útreikninga Þjóðhags- stofnunar, sem byggðir væru á úrtaki 15 verksmiðrja, er unnu 85% af þeirri loðnu sem veidd var árið 1986. Samkvæmt framreiknuðum útreikningum hefði verðið, sem greitt var á síðustu vertíð, þýtt um 17% tap á verksmiðjunum, eða sem næmi um 500 milljónum króna. „Það kom ennfremur ffam í út- reikningum Þjóðhagsstofnunar að verksmiðjumar ættu í hæsta lagi að geta greitt rúmar 1.400 krónur fyrir tonnið. Við vorum hins vegar ur FEF í 15 ár, gefur ekki kost á sér í stjóm. Væntanleg em á markaðinn áður en mjög langt um líður jólakort FEF, sem mikilla vinsælda hafa notið. Fjögur kort koma út nú, tvær með bamateikningum og endur- prentuð em tvö kort eftir Þorbjörgu Höskuldsdóttur. Tónleikar í Gerðubergi LOKATÓNLEIKAR frá óperu- og Ijóðanámskeiði Svanhvitar Egilsdóttur og Wassilis Iwtulas verður laugardaginn 12. septem- ber kl. 17.00 í Gerðubergi í Breiðholti. Ópem- og ljóðanámskeið hefur staðið yfír sl. tvær vikur í Tónlist- arskólanum og em þessir tónleikar lokaþáttur þess námskeiðs. tilbúnir til að teygja okkur í 1.600 krónur, með því að fóma hluta af- skrifta. Miðað við þetta verð og kostnað verksmiðjanna verður tap verksmiðjanna samt sem áður rúm- lega 5%,“ sagði Jón. Jón kvaðst draga stórlega í efa, að heimildir Morgunblaðsins, um að tvær verksmiðjur hefðu lýst sig reiðubúnar að greiða 2.000 krónur í lágmarksverð, væm réttar. „Það kemur ekki heim og saman við þær upplýsingar sem við höfum frá okk- ar mönnum. Ég leyfi mér að full- yrða að það hefur engin verksmiðja lýst sig reiðubúna til að greiða 2.000 krónur fyrir tonnið af loðnu. Það er einnig rétt að taka fram í þessu sambandi að verðtilboð Krossanesverksmiðjunnar er ekki upp á 2.000 krónur, heldur upp á 1.650 til 1.850 krónur, eftir fersk- leika hráefnisins. Auk þess miðast hærra verðið við nýtt hráefni og sú loðna sem við komum til með að vinna og veidd er norður við Jan Mayen nær aldrei því verði. Krossa- nesverksmiðjan hefur þar að auki ákveðna sérstöðu þar sem hún velur úr einstaka báta, en tekur enga báta þess á milli, því hún framleið- ir aðallega þannig mjöl að nýjasta hráefnið nýtist henni best. Það er því eðlilegt að hún greiði aðeins hærra verð.“ Jón kvaðst að lokum vilja benda á, að samkvæmt úttekt á 25 loðnu- skipum hefði komið í ljós að þau stunduðu jafnframt aðrar veiðar en loðnuveiði, svo sem rækjuveiði. Ennfremur hefði loðnufrysting fjór- faldast og frysting hrogna tvöfald- ast, sem gæfi umtalsverðar aukatekjur fyrir sjómenn og útgerð. „Þetta þýðir, samkvæmt okkar út- reikningum, að þessi loðnuskip eru rekin með 8% hagnaði á meðan verksmiðjurnar eru áfram reknar með tapi. Við erum nú komnir með verð sem við teljum raunhæft. Við fórum með bullandi tapi út úr síðustu vertíð og treystum okkur ekki í þann slag aftur," sagði Jón Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra fískmjölsframleiðenda. Ragnasýnir í Nýlista- safninu RAGNA Hermannsdóttir sýnir bækur, grafík, málverk og klippimyndir í Nýlistasafninu 12.-27. september, að báðum dög- um meðtöldum. Ragna lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla íslands 1983 og hefur siðan dvalið að mestu erlend- is, eitt ár í New York og síðustu þijú árin í Hollandi. Sýningin í Nýlistasafninu verður opnuð 11. september kl. 20.00. Þriðja starfs- ár Hana nú að hefjast ÞRIÐJA starfsár gönguklúbbs Frístundahópsins Hana nú f Kópavogi er nú að hefjast. Klúbburinn stendur fyrir göngum um götur Kópavogs á hverjum laugardegi. Fyrstu laugardagsgöngur klúbbsins voru famar í júlí 1985 og hefur klúbburinn staðið fyrir göngum um götur Kópavogs á hverjum laugardegi sumar og vet- ur, hvemig sem viðrar. Allar gönguferðimar hefjast með mola- kaffí kl. 10.00 á Digranesvegi 12 og rölta göngumenn síðan um bæ- inn í klukkutíma. Sundkappinn leiddur á brott. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Æfði sundtökin í Tjöminni SÓLIN skein glatt á íbúa Reykjavíkur í gær og í hádeg- inu ákvað maður nokkur að kæla sig með sundspretti i Tjörninni. Hann hefur ef til vill séð myndir frá heitari lönd- um, þar sem fólk kælir sig gjarnan með þvi að hoppa út í gosbrunna. Maðurinn rölti niður á Tjamar- bakkann, fór úr fótunum og óð út f. Vegfarendur létu lögregluna vita, sem brá við skjótt og kom á staðinn. Þá var maðurinn kominn langt út í Tjöm, en hlýddi þó skip- un lögreglumanna um að svamla til lands. Lögreglan hjálpaði hon- um við að komast á þuirt og var hann þá orðinn nokkuð þrekaður af kulda, þó hann hefði yljað sér á sterkum drykkjum áður en svamlið hófst. Honum mun ekki hafa orðið meint af volkinu. Fjórða laugardags- fló FEF á morgun * fc.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.