Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987
ÚTVARP / SJONVARP
SJONVARP / MORGUNN
09:00
09:30
10:00
10:30
11:00
11:30
12:00
12:30
13:00
13:30
b
0
STOÐ2
® 9.00 ► Kum, Kum.Teikni- 4BÞ10.00 ► Penelópa puntudrós. <® 11.05 ► Köngurlóarmaft-
mynd. Teiknimynd. urinn (Spiderman). Teiknimynd.
<® 9.20 ► Jógi björn. Teikni- 4BÞ10.20 ► HerraT.Teiknimynd. 4BÞ11.30 ► Fálkaeyjan Þátta-
mynd. 010.40 ► Silfurhaukarnir. Teikni- röð um unglinga sem búa á
® 9.40 ► Hræftslukötturinn. Teiknimynd. 9 eyju fyrir ströndum Englands. 12.00 ► Hló.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
15.00 ► Rfki isbjarnarins.
Endursýning. Fyrsti hluti
breskrar dýralífsmyndar frá
norðurslóðum. Þýðandi og
þulur Jón O. Edwald.
15.50 ► íþróttir. Frá heimsmeistarakeppni í frjálsum íþróttum.
18.00 ► Slav-
ar. Lokaþáttur
myndaflokks
um slavneskar
þjóðir.
18.30 ► Leyndardómar gull-
borganna. Teiknimyndaflokkur um
ævintýri í Suður-Ameriku.
19.00 ► Litli prinsinn. Banda-
rískur teiknimyndaflokkur.
19.25 ► Fróttaógrip á táknmóli.
(t
0,
STOÐ2
016.30 ► Ættarveldið (Dynasty). <017.35 ► Á fleygiferð (Exciting World of Speed 019.00 ►
4BÞ17.10 ► Út í loftift. Guðjón Arn- and Beauty). Þættir um fólk sem hefur ánægju af Lucy Bail.
grimsson slæst í för með Stefáni vel hönnuðum og hraðskreiöum farartækjum. Fylgst er með
Axelssyni áhugamanni um köfun og fer <®18.00 ► Golf. Sýnt er frá stórmótum í golfi viðs samskiptum
með honum i köfunarferð i Sogið við vegar um heim. Kynnir er Björgólfur Lúðviksson. Lucy við bíla-
Steingrimsstöð. Umsjón annast Heimir Karlsson. sölumann.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.30 ►
Stundargam-
an. Umsjónar-
maður Þórunn
Pálsdóttir.
20.00 ► Fróttir og
veður.
20.35 ► Lottó.
20.40 ► Fyrirmyndar-
faftir (The Cosby Show).
21.10 ► Maðurvikunn-
ar. Umsjónarmaður
Sigrún Stefánsdóttir.
21.25 ► Nútímadans (Jazz
Dance). Franskur þáttur með
atriöum frá frægustu djassdans-
hópum heims.
22.20 ► Hetjur Keilys (Kelly's Heroes). Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikstjóri
Brian G. Hutton. Aðalhlutverk Clint Eastwood, Telly Savalas og Donald Suther-
land. Innrás bandamanna á norðurströnd Frakklands er nýlokið og Kelly hefur
tekið þýskan yfirmann til fanga. Brátt kemst hann að því aö fanginn er ekki ailur
þar sem hann er séður. (myndinni eru atriði sem ekki eru talin við hæfi barna.
00.45 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
b
0
STOÐ2
19.30 ► -
Fréttir.
20.00 ► Vanir menn (The
Professionals). Breskur
myndaflokkur um baráttu
bresku lögreglunnar við
hryöjuverkamenn. Aðalhlut-
verk: Gordon Jackson o.fl.
CBÞ20.50 ► Buffalo Biil. Fylgst með Buffalo Bill
Bittinger í beinni útsendingu og á bak við tjöldin.
(®21.15 ► Churchill(TheWildernessYears).
Breskur framhaldsflokkur um líf og starf Churc-
hills. Aðalhlutverk: Robert Hardy, Sian Phillips
og Nigel Havers.
HBÞ22.10 ► Apríldagar (The April Fools). Bandarísk gamanmynd frá 1969 með Jack
Lemmon, Catherine Deneuve, o.fl.
4BÞ23.40 ► Sumar óttans (Summerof Fear). Bandarísk hrollvekja frá 1978.
4BÞ 1.15 ► Draugasaga (Ghost Story). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1981, byggð á
skáldsögu eftir Peter Straub. Aðalhlutverk Fred Astaire, Douglas Fairbanks jr. o.fl.
3.00 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RIKISUTVARPIÐ
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Góðan daginn góðir hlustendur.
Gerður G. Bjarklind sér um þáttinn.
Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin
dagskrá og veðurfregnir sagðar kl.
8.15. Að þeim loknum eru sagðar frétt-
ir á ensku en siðan heldur Gerður G.
Bjarklind áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.16 í garðinum með Hafsteini Hafliða-
syni. (Endurtekinn þáttur frá miöviku-
degi.)
09.30 í morgunmund. Guðrún Marinós-
dóttir sér um barnatíma. (Frá Akureyri.)
10.00 Fréttir, tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga, umsjón Helga
Þ. Stephensen. Tilkynningar.
11.00 Tíðindi af Torginu. Brot úr þjóð-
málaumræðu vikunnar i útvarpsþætt-
inum Torginu og þættinum Frá
útlöndum. Einar Kristjánsson tekur
saman.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Schubert, Bizet og Satie.
a. Inngangur og tilbrigði við stef úr
Ijóöaflokknum „Malarastúlkan fagra"
eftir Franz Schubert. James Galway
leikur á flautu og Philip Moll á pianó.
b. Svitur nr. 1 og 3 úr óperunni „Carm-
en eftir Georges Bizet. Lamoureux-
sinfóniuhljómsveitin leikur; Igor
Merkevitch stjórnar.
c. Gotneskir dansar eftir Erik Satie.
Reinbert de Leeuw leikur á píanó.
14.00 Sinna. Þáttur um listir og menn-
ingarmál í umsjón llluga Jökulssonar.
15.00 Nóngestir.
Edda Þórarinsdóttir ræðir við Halldór
B. Runólfsson.
16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá.
16.15 Veöuriregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Stundarkorn í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. mánudagskvöld kl.
00.10.)
17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir
Jon Michelet. Kristján Jónsson les þýð-
ingu sina (7).
18.20 Tónleikar, tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Tsjaikovskí og Dvorak
a. Slavneskur mars op. 31 eftir Pjotr
Tsjaikovskí. Hljómsveitin Filadelfia
leikur: Eugene Ormandy stjórnar.
b. Slavneskir dansar etir Antonin
Dvorak. Konunglega fílharmoníusveit-
in leikur; Antal Dorati stjórnar.
19.50 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson.
20.20 Konungskoman 1907. Frá heim-
sókn Friðriks áttunda Danakonungs
til íslands. Sjöundi þáttur: Frá Þjórsár-
túni til Reykjavíkur. Umsjón: Tómas
Einarsson. Lesari með honum: Snorri
Jónsson.
21.00 íslenskir einsöngvarar. Magnús
Jónsson syngur lög eftir Sigfús Hall-
dórsson, Arna Thorsteinsson, Markús
Kristjánsson, Sigfús Einarsson, Jón
Þórarinsson og Þórarin Guðmunds-
son. (Af hljómplötum.)
21.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R.
Kristjánsson. (Frá Akureyri.) (Þátturinn
veröur endurtekinn nk. mánudag kl.
15.20.)
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins
og orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar"
eftir Andrés Inndriöason. Leikstjóri:
Stefán Baldursson. Fimmti og siðasti
þáttur endurtekinn frá sunnudegi:
Laumuspil. Leikendur: Sigurður Skúla-
son, Edda Björgvinsdóttir, Ólafía
Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sig-
urðsson, Björn Karlsson, Ragnar
Kjartansson, Maria Siguröardóttir,
Guðmundur Ólafsson og Róbert Arn-
finnsson.
23.10 Sólarlag. Tónlistarþáttur frá Akur-
eyri i umsjón Ingu Eydal.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Sig-
urður Einarsson.
1.00 Veðurfregnir. Næturúrvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina.
6.00 í bítið. Leifur Hauksson. Fréttir
kl. 7.00, 8.00 og 9.00. Fréttir sagðar
á ensku kl. 8.30.
9.05 Með morgunkaffinu. Umsjón:
Guðmundur Ingi Kristjánsson. Fréttir
kl. 10.00.
11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjón
fréttamanna útvarpsins.Fréttir kl. 12.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Laugardagsrásin. í þættinum lýsa
Samúel Örn Erlingsson og Ingólfur
Hannesson leikjum i lokaumferð fyrstu
deildar islandsmótsins í knattspyrnu
karla sem hefst kl. 14.00, leik Vals
og Völsungs að Hlíðarenda og leik KA
og ÍA á Akureyri. Einnig verður fylgst
með leikjum Viðis og KR í Garöinum,
FH og Þórs í Kaplakrika og Fram og
ÍBK á Laugardalsvelli.
Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson og
Þorbjörg Þórisdóttir. Fréttir kl. 16.00
18.00 Við grillið. Kokkur að þessu sinni
er NN.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn
Jósepsson. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Út á lifiö. Andrea Jónsdóttir kynn-
ir dans- og dægurlög frá ýmsum
tímum. Fréttir kl. 24.00.
00.05 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn
G. Gunnarsscn stendur vaktina til
morguns.
8.00 Jón Gústafsson á laugardags-
morgni. Jón leikur tónlist og tekur á
móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00 Fréttir.
12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar-
degi. Fréttir kl. 14.00.
15.00 íslenski listinn. 40 vinsælustu iög
vikunnar leikin. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Þorgrímur Þráinsson leikur tónlist
og spjallar við gesti.
18.00 Fréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn
Bylgjunnar.
4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Kristján Jónsson.
/ fM 101.2
8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir.
10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
10.00 Gullaldartónlist. Fréttir kl. 12.
12.00 Hafnarfjarðardagskrá. Dagskrá
tengd Hafnarfiröi, útvarpað frá veit-
ingahúsinu Fjörunni þar í þæ.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 Árni Magnússon. Tónlist.
ÚTVARP ALFA
Fimmtudagsleikritið
Að venju verður fjallað um
fimmtudagsleikrit Foss-
vogsleikhússins. En áður en það
spjall hefst vil ég fara nokkrum
orðum um fyrirhugaðar breytingar
á útsendingartíma útvarpsleikrit-
anna en að sögn Boga Ágústsson-
ar aðstoðarframkvæmdastjóra
hljóðvarps Ríkisútvarpsins . . .
færast leikritin af fimmtudögum
yfir á laugardagseftirmiðdaga
þegar Sjónvarpið hefur útsending-
ar á fimmtudögum (Mbl. 3.9. bls.
B-5).
Ég er svolítið hissa á þessari
dagskrárbreytingu því fimmtu-
dagsleikritin hafa þegar unnið
sér fastan sess í dagskrá rásar 1
og ég er ekki frá því að sérstök
stemmning fylgi kvöldi í útvarps-
leikhúsinu, einkum eftir að
skyggja tekur og vetur konungur
ríkir utan útvarpsstofunnar.
LeikritiÖ
Fimmtudagsleikritið bar að
þessu sinni hið skemmtilega nafn
Uppákoma á fimmtudagskvöldi,
en þar leiðir höfundurinn Don
Haworth fram á sviðið fjórar sér-
stæðar persónur: Skal þá fyrsta
telja þá Tomma og Jenna er reka
klámbíó en fyrrgreint fímmtu-
dagskvöld berst þeim félögum
sprengjuhótun — hvílík uppákoma!
Spennan magnast svo er líður á
verkið en þeir Tommi og Jenni
deila um hvort bíósalurinn skuli
rýmdur eða treyst á guð og gæf-
una. Ég segi að sjálfsögðu ekki
frá því hvort sprengjan springur
því ekki er vert að skemma
ánægjuna fyrir verðandi hlustend-
um er eiga þess kost að hlýða á
verkið næstkomandi þriðjudags-
kveld. En fyrir utan Tomma og
Jenna eru á staðnum Rósa er ann-
ast framreiðslu og svo bíóvörður-
inn.
Eins og ég sagði hér áðan hvíldi
spenna verksins á átökunum innra
með eigendum klámbíósins þá þeir
stóðu í skugga sprengjuhótunar-
innar. Þetta sálarstríð gaf áheyr-
andanum færi á að kynnast
hversdagsheimi þessara smákalla.
Rósa og bíóvörðurinn stóðu hins
vegar nokkuð fyrir utan þessi átök
líkt og fulltrúar heilbrigðra hvers-
dagsmanna. Að mínu mati vann
Don Haworth allvel úr þessu við-
fangsefni, í það minnsta tókst
honum bærilega að afhjúpa hið
ómerkilega líf er þeir Tommi og
Jenni lifðu, en sá galli var á gjöf
Njarðar að um miðbik verksins
breyttust samtölin í almennt
snakk. Jakob S. Jónsson snaraði
annars textanum einkar fímlega.
Leikstjórnin
Ég kvartaði undan því á dögún-
um að leikstjórar gæfu sér stund-
um ekki nægan tíma — eða fengju
ekki nægan tíma — til að æfa hina
yngri og óvanari útvarpsleikara.
Það var ekki að sjá að Karl Ágúst
Úlfsson er leikstýrði að þessu sinni
fimmtudagsleikritinu hefði ekki
haft nægan tíma því leikaramir
fóru hreint á kostum. En hér ræð-
ur náttúrulega ekki bara leik-
stjómin, þvi slakur texti getur
hreinlega kæft það neistaflug er
verður að þjóta um æfíngasalinn.
Og þá em það leikaramir: Guð-
mundur Pálsson lék vörðinn eins
og honum einum er lagið. Það er
mikil eftirsjá að þessum ágæta
leikara. Aðalsteinn Bergdal lék
Tomma og hæfði aldeilis prýðilega
hlutverkinu. Jón Gunnarsson var
máski ögn hæverskur í hlutverki
Jenna, en þar réði sennilega sjón-
arhom leikstjórans. Ragnheiður
Amardóttir féll og prýðilega inní
þennan samstillta hóp sem Rósa
og ekki má gleyma ljúfum píanó-
tónum Jóhanns G. Jóhannssonar.
Ólafur M.
Jóhannesson
13.00 Fjölbreytileg tónlist.
14.30 Tónlistarþáttur í umsjón Hákonar
Möller.
16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur.
17.00 Hlé.
22.00 Vegurinn til lífsins. Tónlistarþáttur
með ritningarlestri.
24.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin.
04.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
10.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu
hlustendurna, tónlist og viðtöl. Umsjón
Hanna B. Jónsdóttir og Rakel Braga-
dóttir.
12.00 i hádeginu. Þáttur í umsjón Pálma
Guömundssonar.
13.00 Fréttayfirlit á laugardegi i umsjón
Friöriks Indriðasonar, fréttamanns
Hljóðbylgjunnar.
14.00 Líf á laugardegi. iþróttaþáttur i
umsjón Marínós V. Marínóssonar.
16.00 Alvörupopp. Tónlistarþáttur i um-
sjón Ingólfs Magnússonar og Gunn-
iaugs Stefánssonar.
19.00 Létt og laggott. Þáttur i umsjón
Hauks Haukssonarog Helga Jóhanns-
sonar.
23.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni — FM 96,5. Fjallaö um
íþróttaviðburði helgarinnar á Norður-
landi.