Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987
43
Hótel Saga:
Fullkomin heilsuræktaraðstaða opnuð
NÝLEGA var opnuð í nýbyggingu
Hótels Sögu aðstaða til líkams-
ræktar, með gufubaði, nuddstofu,
sólbekkjum, stórri kerlaug með
vatnsnuddi og tækjasal til þrek-
þjálfunar.
Þessi aðstaða hefur hlotið nafnið
Baðstofan, og með opnun hennar er
lokið framkvæmdum við nýbyggingu
hótelsins.
Það er Ásta Sigrún Gylfadóttir sem
veitir Baðstofunni forstöðu. Baðstof-
an er opin alla virka daga kl. 08.00-
21.00 ogumhelgarkl. 10.00-14.00.
í Baðstofunni eru léttar veitingar
á boðstólum og þar eru einnig seldar
snyrtivörur, svo og sérstakar olíur
og burstar fyrir nudd, bæði fyrir al-
mennt nudd og svokallað appelsínu-
húðamudd.
Baðstofan er opin bæði fyrir hótel-
gesti og utanaðkomandi. Hægt er að
fá afsláttarkort fyrir fasta gesti.
Tvær af starfsstúlkum Baðstof-
unnar á Hótel Sögu, Unnur
Hjartardóttir t.v. og Asta Sigrún
Gylfadóttir forstöðumaður.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
-
raðauglýsingar
Þýskukennsla fyrir börn
7-13 ára verður haldin á laugardögum í vet-
ur. Innritun fer fram laugardaginn 19. sept.
kl. 10.00-12.00 (inngangur frá Hamrahlíð).
Innritunargjald kr. 1.200,-
Germanía.
Söngskglinn / Reykjavík
Skólasetning
Söngskólinn í Reykjavík verður settur á morg-
un, sunnudag, kl. 16.00 — ath! kl. 16.00 —í
tónleikasal skólans, Hverfisgötu 45.
Skólastjóri.
Frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík
Getum bætt við nokkrum nemendum sem
eru stutt komnir og byrjendur á fiðlu, selló
og gítar.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu skólans Skip-
holti 33, frá kl. 10.00-16.00 daglega.
Skólastjóri.
Nauðungaruppboð
Að kröfu Byggðastofnunar og Iðnlánasjóös, fer fram opinbert upp-
boð, annað og síðara, á húseigninni Brekkuhvammur 10, Búðardal,
þinglýstri eign Jóhannesar Benediktssonar, þriðjudaginn 15. sept-
ember 1987 kl. 14.00. Uppboðið fer fram á skrifstofu uppboðs-
haldara, Miðbraut 11, Búöardal.
Pétur Þorsteinsson,
sýslumaður.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Háarífi 13, (kjallari), Neshreppi, þingl. eign Ester
Friðriksdóttur og Hjartar Ársælssonar, fer fram eftir kröfu Trygginga-
stofnunar rikisins, veödeildar Landsbanka íslands og Jóns Sveinsson-
ar hdl., á skrífstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi,
þríöjudaginn 15. september kl. 10.45.
Sýslumaður Snæfellsness og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Hellisbraut 7, (neörí hæð), Hellissandi, þingl.
eign Önnu Birnu Sigurbjörnsdóttur og Björns Halldórssonar, fer fram
eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl. og Magnúsar M. Nordahl
hdl., á skrífstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriðjudag-
inn 15. september kl. 11.00.
. Sýslumaður Snæfellsness og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Hellisbraut 12, Hellissandi, þingl. eign Heiöars
Axelssonar og Sigríðar Halldórsdóttur, fer fram eftir kröfu sveitar-
stjóra Neshrepps utan Ennis og veödeildar Landsbanka fslands, á
skrifstofu embættisins, Aöalgötu 7, Stykkishólmi, þríðjudaginn 15.
september kl. 11.15.
Sýslumaður Snæfellsness og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síöasta á Hraunási 13, Hellissandi, þingl. eign Óskars
Þórs Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl.,
veödeildar Landsbanka fslands og Jóns Sveinssonar hdl., á skrif-
stofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þríðjudaginn 15.
september kl. 13.00.
Sýslumaður Snæfellsness og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Dyngjubúö 4, Hellissandi, þingl. eign Þóru Sigur-
björnsdóttur, fer fram eftir kröfu sveitarstjóra Neshrepps utan
Ennis, á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriðjudag-
inn 15. september kl. 10.30.
Sýslumaður Snæfellsness og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Helluhóli 5, Hellissandi, þingl. eign Hákonar
Eríendssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands, á
skrífstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriðjudaginn 15.
september kl. 11.30.
Sýslumaður Snæfellsness og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Bárðarási 11, Heilissandi, þingl. eign Viðars
Breiðfjörð, fer fram eftir kröfu sveitarstjóra Neshrepps utan Ennis,
á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriöjudaginn 15.
september kl. 10.15.
Sýslumaður Snæfellsness og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Sæbóli 35, (1. h. t.h.), Grundarfiröi, þingl. eign
Ðirgittu Hilmarsdóttur, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka
fslands, á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriðju-
daginn 15. september kl. 16.15.
Sýslumaður Snæfellsness og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á mb. Stálborg SH-244, þingl. eign Svavars Rúnars
Guðnasonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl., Skúla
J. Pálmasonar hrl. og Eggerts B. Ólafssonar hrl., á skrifstofu embætt-
isins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriöjudaginn 15. septemberkl. 15.45.
Sýslumaður Snæfellsness og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Fagurhólstúni 10, Grundarfirði, þingl. eign Ragn-
ars Elbergssonar, fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka fslands,
Tryggingastofnunar ríkisins og Guðjóns Á. Jónssonar hdl., á skrif-
stofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriðjúdaginn 15.
september kl. 16.00.
Sýslumaður Snæfellsness og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síöasta á Áskiifi 2, Stykkishólmi, þingl. eign Halldórs Geirs-
sonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands, á skrifstofu
embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriðjudaginn 15. september
kl. 14.15.
Sýslumaður Snæfellsness og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Sæbóli 41, Grundarfirði, þingl. eign Svans
Tryggvasonar, fer fram eftir kröfu Sveins Skúlasonar hdl., á skríf-
stofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriðjudaginn 15.
september kl. 14.00.
Sýslumaður Snæfellsness og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síöasta á Sundabakka 10, Stykkishólmi, þingl. eign
Eggerts Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar
hdl., á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriðjudag-
inn 15. september kl. 15.30.
Sýslumaður Snæfellsness og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Brautarholti, Staðarsveit, þingl. eign Sigfúsar
Krístinssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Thoroddsen hdl. og Guðjóns
Á. Jónssonar hdl., á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkis-
hólmi, þriöjudaginn 15. september kl. 10.00.
Sýslumaður Snæfellsness og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síöasta á Túnbrekku 3, Ólafsvík, þingl. eign Stefáns Egils-
sonar og Katrinar Ríkharðsdóttur, fer fram eftir kröfu Eggerts B.
Ólafssonar hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins, á skrifstofu embætt-
isins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriöjudaginn 15. september kl. 13.45.
Bæjarfógetinn í Ólafsvík.
Nauðungaruppboð
annað og síöasta á Grundarbraut 30, Ólafsvik, þingl. eign Harðar
Sigurvinssonar, fer fram eftir kröfu Verslunarbanka fslands hf., á
skrífstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þríðjudaginn 15.
september kl. 13.40.
Bæjarfógetinn i Ólafsvík.
Nauðungaruppboð
þriðjudaginn 15. september 1987
fara fram nauðungaruppboö i eftirtöldum fasteignumí dómsal em-
bættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00.
Aðalgötu 2. 1. hæð tv., Súðavik, þinglesinni eign Súöarvikurhrepps
eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands.
Aðalgötu 2. 1. hæð th„ Súðavík, þinglesinni eign Súöarvíkurhrepps
eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands.
Aðalgötu 2A. 1. hæö th„ Súöavík, þinglesinni eign Súðarvíkurhrepps
eftir kröfu veödeildar Landsbanka íslands.
Hjallavegi 14, Flateyrí, þinglesinni eign Valdimars Valdimarssonar
eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands.
Hjallavegi 16, Flateyrí, þinglesinni eign Flateyrarhrepps eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka fslands.
Hjallavegi 18, neörí hæð, Flateyrí, þinglesinni eign Flateyrarhrepps
eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands.
Hjallavegi 18, efri hæð, Flateyri, þinglesinni eign Siguröar Leifsson-
ar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands.
Hjallavegi 20, neðri hæð, Flateyri, þinglesinni eign Rúnars Garðars-
sonar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands.
Miðvikudaginn 16. september 1987
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum i dómsal
embættisins á Pólgötu 2 og hefjast kl. 14.00.
Goðatúni 14, Flateyri, þinglesinni eign Valdimars S. Jónssonar eftir
kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Brauðgerðar Hjartar Ólafsson-
ar, Hjálms hf. og Kristins Einarssonar hrl. Annað og sfðara.
Hjallavegi 7, Suðureyrí, þinglesinni eign Eríings Auðunssonar eftir
kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og sfðara.
Árvöllum 5, Isafirði, þinglesinni eign Sigurðar R. Guðmundssonar
eftir kröfu Útvegsbanka Islands fsafirði, Tryggingastofnunar ríkissins
og Bókabúö Máls og Menningar.
Eyrarvegi 5, Flateyri, þinglesinni eign Lífeyrissjóðs Vestfirðinga eftir
kröfu Útvegsbanka (slands Keflavík.
Fjarðarstræti 51, neðrí hæð, noröurenda þinglesinni eign Halldórs
Guðbrandssonar eftir kröfu bæjarsjóðs Isafjarðar, Lárusar Benedikts-
sonar og Snorra Harðasonar og Jóns Fr. Einarssonar.
Gillir ís 261 þinglesinni eign Útgeröarfélags Flateyrar eftir kröfu inn-
heimtumanns ríkssjóðs.
Nesvegur 5, Súðavik, þinglesinni eign Auðuns Karlssonar eftir kröfu
Byggðastofnunar.
Stórholti 13, 2. hæö b. Isafiröi, þinglesinni eign Davíðs Höskuldsson-
ar eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs.
Túngötu 17, Súöavík, þinglesinni eign Jónasar Skúlasonar eftir kröfu
Randvers Ragnarssonar.
Föstudaginn 18. september 1987
fara fram nauóungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00.
Aðalgötu 17, Suðureyrí, þinglesinni eign Elvars Jóns Friöbertssonar
eftir kröfu Pólssins hf„ Landsbanka fslands, veðdeildar Landsbanka
íslands og innheimtumanns rikssjóðs. Annað og siðara.
Aðalgötu 32, Súðavík, þinglesinni eign Jónbjöms Bjömssonar eftir
kröfu Brynjólfs Kjartanssonar og Samvinnutrygginga g.t. Annað og
siðara.
Aöaigötu 36, Suðureyrí, þinglesinni eign Elvars Jóns Fríðbertssonar
eftir kröfu JL byggingavöru hf„ fsól hf, Lífeyríssjóðs Vestfiröinga og
Samvinnutrygging g.t. Annað og sfðara.
Eyrargötu 1, Suðureyri, þinglesinni eign Suðureyrarhrepps eftir kröfu
Hönnunar hf og Áburðarverksmiðju ríkisins. Annað og sfðara.
Heimabæ, Arnardal, (safirði, talinni eign Jóhanns Marvinssonar eftir
kröfu bæjarsjóðs Isafjaröar. Annað og sfðara.
Bæjarfógetinn á (safirði
Sýslumaðurinn i isaíjarðarsýslu.
■MMMMMMMMMMMMMHMMMHHMMMHMnMHI