Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987 I Samvinnuskólinn settur: Háskólastig í undirbúningi SAMVINNUSKÓLINN á Bifröst var settur í 70. sinn þriðjudag- inn 8. september sl. og fram- haldsdeild Samvinnuskólans í Reykjavík verður sett 15. sept- ember nk. Samvinnuskólinn hefur tekið miklum stakka- skiptum og starfar nú aðeins á 3. og 4. námsári framhalds- skólastigsins, en inntökuskil- yrði er almennt verslunarpróf eða sambærileg menntun og Samvinnuskólaprófið er nú hliðstætt stúdentsprófi og veitir inngöngu til háskólanáms. í vetur stunda 112 nemendur nám við Samvinnuskólann auk þeirra sem þátt taka í starfs- fræðslu skólans fyrir samvinnu- hreyfinguna. í vetur verður m.a. haldið áfram með sérhæfðar námsbrautir fyrir starfandi versl- unarstjóra, verkstjóra í fisk- vinnslu, skrifstofustjóra og tölvustjóra auk annarra styttri námskeiða fyrir verslunar- og skrifstofufólk. í tengslum við þær miklu breyt- ingar sem orðið hafa á skólaskipan Samvinnuskólans setti stjóm Sam- bandsins honum nýja reglugerð á sl. sumri. Meðal þess sem nú er í undirbúningi á vegum skólans er ný framhaldsdeild sem mun veita menntun í rekstrarfræðum á há- skólastigi, en þessi starfsemi hefst væntanlega að ári, segir í frétt frá skólanum. Síðasti geymirinn rís Verið er að ljúka við að reisa hitaveitugeym- verði lokið fyrir áramót. „Síðan kemur glæsi- anna á Öskjuhlíðinni og er unnið við síðasta legasta veitingarhús í Norður Evrópu ofna geyminn af sex. Að sögn Jóhannesar Zoega á geymana og verður byijað á undirstöðum hitaveitustjóra standa vonir til að verkinu í vetur.“ VEÐUR Selfoss: / DAG kl. 12.00: f r f f f f Heimild: Veóurstofa (slands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær) VEÐURHORFUR í DAG, 12.09.87 YFIRUT á hádegi í gær: Hæð yfir Grænlandi, en lægðir aöallega fyrir austan og sunnan land. Gætu þó verið nónast yfir Suðurlandi á mánudag. SPÁ: I dag verður austan- og noröaustanátt á landinu, víðast kaldi eða stinningskaldi. Dálítil rigning verður á Suðaustur- og Austur- landi og vestur með suðurströndinni, en smáskúrir á víð og dreif á öðrum landshlutum. Hiti 8—12 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA SUNNUDAGUR: Noröaustlæg átt. Dálítil rigning við norðurströnd- ina, skúrir austanlands og líklega vestur með suðurströndinni, en þurrt vestanlands. Hiti 4—7 stig á annesjum norðanlands, en 8—11 stig sunnanlands. MANUDAGUR: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og einhver úrkoma víða um land, einkum um sunnanvert landið. Hiti 6—11 stig. V; x Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- -j o Hitastig: 10 gráður á Cels stefnu og fjaðrirnar SJ Skúrir Heiðskirt vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. * V El Léttskýjað / / / / / / / Rigning — Þoka / / / = Þokumóða Hálfskýjað * / * ’, ’ Súld ' / * / * Slydda OO Mistur Skýjað / * / * * * —j- Skafrenningur Alskýjað * * * * Snjókoma * * * j~<^ Þrumuveður — VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að isl. tíma Akureyri Reykjavík hitl veftur 9 ikýjaft 11 úrkomafgr. Bergen Helsinki Jan Mayen Kaupmannah. Narsaarssuaq Nuuk Oaló Stokkhótmur Þórahöfn 12 akýjað 14 8kýjað 6 akúráa. klat. 18 hólfakýjaS 4 súíd é s. klst. 4 láttskýjaS 14 skýjað 16 akýjað 11 láttakýjað Algarve Amaterdam Aþena Barcelona Berlfn Chlcago Feneyjar Frankfurt Giaagow Hamborg Laa Palmas London Loa Angeles Lúxemborg Madrfd Mallorca Montreal NewYork Paria Róm Vín Waahington Winnipeg 27 heiðaklrt 18 léttakýjað 30 heiðakfrt 27 léttskýjað 18 skýjað 14 þokumóða 24 þokumóða 14 súld 16 skýjað 18 akúr 30 heiðskirt 19 skýjað 18 þokumóða 14 alskýjað 28 heiðakfrt 27 mlatur 29 léttskýjað 14 skýjað 20 þokumóða 18 rlgn. é a. klst. 27 léttskýjað 21 rignlng 22 þokumóða 8 þokumóða Búast við að 800 manns fari á leikinn við Víking Selfossi. „ÉG Á EKKI von á öðru en það verði um 800 manns á Valbjarn- arvelli á morgun,“ sagði Stefán Garðarsson formaður knatt- spyrnudeildar Ungmennafé- lags Selfoss, en þá leikur Selfossliðið sinn þýðingarmesta leik til þessa, um sæti í 1. deild að ári. „Við verðum komnir snemma á völlinn til að láta okkar menn vita um stuðninginn," sagði Stefán Garðarsson. Sætaferðir verða á leikinn frá Selfossi auk þess sem menn fara á einkabílum enda er Laugardalurinn innan seilingar líkt og 1. deildarsætið að mati margra Selfossbúa. Stefán sagði að menn væru hóflega bjartsýnir á sigur í leiknum en ef svo fer er það mesta afrek knattspymu- manna Selfyssinga til þessa. — Sig. Jóns. Borgarráð: Skoðun launamála vís- að tíl launamálanefndar BORGARRÁÐ samþykkti að visa tillögu borgarfulltrúa minnihlutaflokkanna, um skoð- un launamála starfsmanna, sem vinna við umönnun og hjúkrun, til launamálanefndar. Vandi dagvistarstofnana Reykjavíkurborgar vegna mann- ekla var til umræðu á fundi borgarstjómar 3. september síðastliðinn. Var samþykkt að vísa tillögu minnuhlutaflokkanna til borgarráðs, sem nú hefur vísað henni áfram til launamálanefndar og starfsmannastjóra til meðferð- ar við gerð kjarasamninga. Að sögn Bergs Felixssonar framkvæmdastjóra Dagvistar bama vantar enn 80 starfsmenn á dagvistarheimili borgarinnar og em 11 deildir lokaðar af þeim sök- um. Nýr framkvæmdastjóri SH Á STJÓRNARFUNDI Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna í gær sagði Ólafur Gunnarsson, framkvæmdastjóri framleiðslu- mála, starfi sínu lausu, þai* sem hann hefur gerst eigandi að Hraðfrystihúisi Ólafsvíkur hf., Ólavík, ásamt fleirum. Hann mun taka við rekstri fyrirtækis- ins á næstunni. í framhaldi þessa var sú breyt- ing gerð á framkvæmdastjóm SH, að Hjalti Einarsson, framkvæmda- stjóri, verður framkvæmdastjóri framleiðslumála og Sturlaugur Daðason, verkfræðingur, fram- kvæmdastjóri tækni- og eftirlits- mála, jafnframt því sem Innkaupadeild SH heyrir undir ----------------- 1 hans sUrfssvið. &UtiÉÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.