Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987 fclk í fréttum Loftvarnarbyssa gefin í þakklætisskyni Nú í sumar afhentu Land- helgisgæslan og Vamarliðið Seyðfírðingum loftvamabyssu úr oliuskipinu E1 Grillo, sem sökk í Seyðisfjarðarhöfn í febrúar 1944 eftir loftárás Þjóðvetja. E1 Grillo var rúmlega 7000 rúmlesta olíuskip, sem notað var sem eldsneytisbirgðaskip fyrir skip Bandamanna í heimsstyijöld- inni síðari, og var það vopnað einni ^ögurra þumlunga fall- byssu, fjórum eldflaugum, og fyirum 20 mm Oerlikon loftvama- byssum. Það var svo um morgun- inn 10. febrúar, árið 1944, að þijár Focke Wulfíf flugvélar þýska flughersins vörpuðu fímm sprengjum að skipinu þar sem það lá fulllestað við festar, og spmngu þær fyrir framan stefni skipsins. Fjörutíu og átta manna áhöfn var á E1 Grillo, en henni tókst að komast úr skipinu áður en það sökk. Sfðan þá hafa kafarar farið margar ferðir niður að skipjnu, og bjargað hlutum af því. Árið 1952 dældu fslenskir aðilar þeirri olíu sem eftir var úr flakinu, en þá fundu kafarar djúpsprengjur og skotfæri á þilfari skipsins. Kafarar Landhelgisgæslunnar könnuðu skipsflakið sumarið 1972, og aftur árin 1982-’83, þá með aðstoð Vamarliðsins, og voru þá 3 djúpsprengjur teknar og sprengdar í Loðmundarfírði. Það var síðan í mars 1985 að kafarar og sprengjusérfræðingar Land- helgisgæslunnar og Vamarliðsins fjarlægðu þær 21 djúpsprengju sem eftir vom í E1 Grillo, og brenndu þær í landi. Það var sfðan ákveðið að færa Seyðfirðingum eina loftvama- Frá afhendingu loftvamabyssunnar - frá vinstri: Þorvaldur Jó- hannsson, bæjarstjóri; Gunnar Bergsteinsson, forstjóri Land- helgisgæslunnar; McVadon, aðmíráll; og Jónas Hallgrímsson, forseti bæjarstjórnar. Nokkrir Seyðfirðingar skoða loftvaraabyssuna úr E1 Grillo. byssuna af E1 Grillo í þakklætis- skyni fyrir samstarf og gestrisni þeirra við Landhelgisgæsluna og Vamarliðið. Byssan náðist í sept- ember 1985, og var sfðan hreinsuð og lagfærð á Keflavíkurflugvelli. Eins og áður sagði var hún svo færö Seyðfírðingum til eignar nú fyrr á þessu ári, og er ekki að efa að Seyðfírðingar kunna vel að meta þennan minningargrip um þennan einstæða atburð úr sögu kaupstaðarins, sem loftárásin á E1 Grillo er. Reuter Michael Jackson veifar til aðdáenda sinna við komuna til Japan. Michael-æði íJapan Michael Jackson virðist vera á góðri leið með að leggja heiminn að fótum sér eftir útgáfu nýjustu skífunnar sinnar, „Bad“. Platan hefur selst geysilega vel, en Michael ætlar nú að láta kné fylgja kviði, og fara í tónleikaferð um heimsbyggðina. Hann byijar í Japan og ætlar að vera þar í heilan mánuð, en þetta er í fyrsta skipti sem kappinn heimsækir aðdáendur sína þar. Fréttir herma að þetta verði umfangsmestu og dýmstu tónleikar sem Japanir hafí nokkum tíma séð, og er þá tónleikaferð Madonnu þar nú á dögunum ekki undanskilin. Meðfylgjandi mynd var tekin þegar Michael steig út úr flugvélinni á Narita-flugvelli í Tokyo á miðvikudaginn. Hann virðist vera hinn ánægðasti, enda virðist honum vera að takast að endurheimta titilinn „stærsta poppstjama í heimi", sem hann var tvímælalaust fyrir nokkr- um ámm í kjölfar metsöluplötunnar „Thriller", og metsölutónleika í Bandaríkjunum. JAPANSKAN, SÆNSKAN EDA AMERÍSKAN BÍL PYSKAN, NIPPARTS Það er sama hverrar þjóðar bíllinn er. Við eigum varahlutina. EIGUMÁ LAGER: kúplingar,kveikjuhluti;bremsuhluti, STARTARA, ALTERN ATORA, SÍUR, AÐALLJÓS, BENSÍNDÆLUR, ÞURRKUBLÖÐ ofl. KREDITKORTA ÞJÓNUSTA Úrvals varahlutir BÍLVANGUR Sf= HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 ÍSLEIFUR JÖNSSON Bolholt 4 • Sírrur: 36920 - 36921
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.