Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987 Glutenóþol: Sjúkdómurmn hugsaulega útbreiddari en ætlað er Til Velvakanda. Eftir lestur viðtals í Morgun- blaðinu þann 21. ágúst ’87 við foreldra glutensjúks bams langar mig að segja frá minni reynslu. Ég á 9 ára gamalt bam með sama sjúk- dóm. Eins og kom greinilega fram í viðtalinu er ástæða þessa sjúkdóms gluten-óþol, þ.e. fólk veikist af neyslu glutens en það er efni sem fyrirfinnst í korntegundunum fjór- um, hveiti, höfmm, rúgi og byggi. Sjúkdómurinn er meðfæddur, geng- ur í erfðir og er, eins og sagt var í viðtalinu, ólæknandi, þ.e.a.s. að sjúklingurinn verður að neyta glut- ensnauðs fæðis til æviloka. Viðkvæmni fyrir gluteni er breytileg eftir einstaklingum, þar af leiðandi eru sjúkdómseinkenni mismunandi skýr. Þess vegna er þessi sjúkdómur oft ekki greindur fyrr en á fullorðinsaldri og fylgir því þá mjög ónákvæm sjúkdómslýs- ing eins og þreyta, ógleði, niður- gangur o.s.frv. Hjá börnum eru einkennin venju- lega skýrari og byija að koma fram þegar bamið neytir kommatar í fyrsta sinn. Ef bamið er haft lengi á bijósti og bytjar seint að neyta Laun sjómaima: Sannleikurinn Til Velvakanda. Þrátt fýrir tilraun undirritaðs til þess að fá „íslending" til að leita sannleikans um furðufrétt sem birt- ist fyrir skömmu í fréttatíma á Stöð 2, hver væri möguleiki á 300 þús- und króna tekjum á dag á hand- færabáti frá Homafirði virðist sú tilraun hafa mistekist. Ég sé mig því tilneyddan til að leiða „íslending" o.fl. í allan sann- leika með því að vitna til samtals við fréttastjóra Stöðvar 2, Pál Magnússon, þar sem fram kom að mistök hafi átt sér stað í fréttaflutn- ingi. Talan 30 þúsund varð að 300 þúsundum, sem reyndar var leið- rétt af fréttastjóra daginn eftir, og var þá ekki reiknað með kostnaði við að afla þessara tekna. Öðmm fáránlegum skrifum „ís- lendings" um aflatekjur sjómanna hirði ég ekki um að svara hér. Að lokum, finni hinn trúgjami „íslendingur" hvöt hjá sér til að halda áfram skrifum þessum, get ég glatt hann með því að ég mun gefa honum tækifæri til að eiga síðasta orðið í þessum skrifum / nema hann svipti af sér huliðshjálmi nafnleyndar, þannig að ég viti við hvem ég er að skrifast á við á síðum Morgunblaðsins. Oskar Vigfússon, formaður Sjómannasambands íslands. annarrar fæðu geta sjúkdómsein- kenni komið seinna í ljós og oft ógreinilegri. Viðurkennd sjúkdómseinkenni em: 1. Heiftarlegur niðurgangur allt að 10 sinnum á sólarhring. Hægðir em miklar og ólíkar venjulegum niðurgangi. Þær em mjög ljósar á lit og líkjast þeyttum ijóma sem stafar af því að þarmamir melta ekki fitu. 2. Uppblásinn magi, naflinn þrýstist út. 3. Bamið er sljótt, órólegt og seint til og neitar að liggja á magan- um. 4. Bamið hættir að þyngjast eðli- lega, húðin virðist laus og föl og það vantar fituundirlag. Þetta er sérstaklega áberandi á læmm og rassi. 5. Bamið getur fengið kröftuleg uppköst eftir neyslu fæðis sem inni- heldur gluten og getur átt erfitt með að kyngja. 6. Vegna stöðugrar bólgu þarm- anna hækkar talning hvítu blóð- kornanna og öll vítamín sem leysast í fitu fara úr líkamanum. Því miður verð ég að segja að samkvæmt minni reynslu og ann- arra kannast ekki allir læknar við þennan sjúkdóm. Hér hefur Bama- spítali Hringsins reynst mér ein- staklega vel, bæði hvað varðar sjúkdómsgreiningu bamsins svo og ýtarlegar leiðbeiningar um framtíð- armataræði þess. Þessi sjúkdómur er útbreiddur á Norðurlöndum, Englandi, írlandi og víðar. Svo líkur em til þess að á íslandi séu mun fleiri sjúklingar en vitað er um. Viðtalið í Morgun- blaðinu hefur þegar fengið góðan hljómgmnn meðal fólks sem á við þennan sjúkdóm að stríða. Fyrir- huguð er vömkynning á gluten- fríum matvælum, samvinna um innkaup o.fl. Við viljum hvetja alla sem hafa þennan sjúkdóm eða þurfa vegna annarra ástæðna að neyta glutensnauðs fæðis að hafa sam- band við Samtök glutensjúklinga. Sabina Þessir hringdu . . . Gullarmband Gullarmband fannst nýlega við Háaleitisbraut. Eigandi þess getur hringt í síma 30617. Drögum úr hraðandum í umferðinni H.J. hringdi: „í vikunni var fjallað um hinar hörmulegu afleiðingar umferðar- slysa í Morgunblaðinu og birtar myndir af bifreiðum sem lent höfðu í hörðum árekstmm. Þær myndir vom ekki skemmtiieg sjón, sérstaklega þegar maður hugleiddi þær þjáningar og sorg sem af hefur hlotist í hveiju til- viki. Það veldur mönnum áhyggj- um að tíðni umferðarslysa fer vaxandi hér á landi og er kæm- leysi allt og oft um að kenna. Nú fer í hönd sá tími sem slysahætt- an er hvað mest, þegar birtan minnkar og hálkan fer að gera vart við sig. Þetta er því tíminn til að hugleiða þessi mál og verð- ur hver einasti ökumaður að athuga sinn gang. Enginn öku- maður er fullkominn og allir geta lent í umferðarslysi. En öll getum við gert betur. Við getum einbeitt okkur betur að akstrinum, við getum stillt hraðanum í hóf, við getum verið tillitsamari í umferð- inni. Ef allir tækju sig á og reyndu =>í>s iav- ckd ,0íjö að gera betur væri hægt að fækka umferðarslysum vemlega. Góðir íþróttaþættir Fótboltaáhugamaður hringdi: „Ég tel að íþróttaþættir Bjama Felixsonar {Ríkissjónvarpinu hafí verið mjög góðir að undanfömu og em þeir mun betri en íþrótta- þættir Stöðvar 2. Fjölga ætti íþróttaþáttum í sjónvapinu því þeir em eitt besta efnið sem þar er boðið uppá. Sérstaklega mætti sýna meira af fótbolta og sparið ekki beinar útsendingar." •m ni&ttíii ix:íM U v f.iooys yo tnra 59 VESTURGÖTU 6 SIMI 177 59 HELGARMATSEÐILL KVÖLDVERÐUR 11,—13. september Forréttur Hcimagrafin vatnablcikja mcð rjómabættri dillsósu og smjör- deigssnittu. Aðalréttur Lcttstcikt nautafillet mcð mildri grænpiparsósu, snóggsoðnu græn- meti og bakaðri kartöflu. Eftirréttur Vanilluís með þeyttum rjóma, ristuðum hesilhnctum og Peter He- ering likjör. Kr. 1.690,- Glæsilegur sérréttaseðill! Sigurður Halldórsson eellóleikari og Daniel Þorsteinsson píanóleikari spila fyrir matárgcsti. ú C KENNSLUSTAÐIR: Reykjavík, Ármúla 17a, inn- ritun kl. 13-19, s. 38830. Hafnarfirði, Linnetstíg 3, inn- ritunkl. 13-19, s. 51122. Keflavík, Stapi, innritun kl. 18-20, s. 92-11708. Selfoss, Hótel Selfoss, inn- ritun laugard. 26.9 kl. 13-16 á staðnum. Stokkseyri, Félagsheimilinu, innritun laugard. 26.9 kl. 13-16 á staðnum. Eyrarbakki, Samkomuhúsinu, innritun laugard. 26.9. kl. 13-16 á staðnum. Þorlákshöfn, Félagsheimilinu, innritun föstud. 25.9 kl. 18-20 á staðnum. BJARNI D SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.