Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBISR 1987
atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Siglufjörður
Blaðberar óskast á Hólaveg og Suðurgötu.
Upplýsingar í síma 96-71489.
Morgunblaðið
Blaðberar óskast víðs vegar í Reykjavík, m.a.
í Gamla bænum og í Kópavogi, aðallega í
Hvömmum og Tungum.
Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu.
Upplýsingar í afgreiðslu Morgunblaðsins,
símar 35408 og 83033.
JPfrgmWfiiMífr
Bakkaborg
v/Blöndubakka
Fóstrur og fólk með aðra uppeldismenntun
eða reynslu í uppeldisstörfum óskast til
starfa sem fyrst.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
71240.
Organisti
óskast til starfa við nýtt prestakall á stór-
Reykajvíkursvæðinu. Viðkomandi þarf að
geta tekið að sér kórstjórn.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, leggist inn á auglýsingadeild
Mbl. merktar: „O — 6485“.
Umsóknarfrestur er til 20. sept.
Snyrtivöru-
afgreiðsla
Okkur vantar nú þegar eða fljótlega starfs-
manneskju í snyrtivörudeild okkar, Thorellu,
Laugavegi 16. Um heilsdagsstarf er að ræða.
Upplýsingar hjá verslunarstjóra snyrtivöru-
deildarinnar alla opnunardaga og einnig í
síma 24047. Uppl. á kvöldin í síma 41130.
Laugavegs apótek,
Laugavegi 16.
Völvuborg
— Völvufelli 7
Völvuborg er lítið notalegt dagheimili mann-
að góðu fólki. Okkur vantar fóstru og
aðstoðarmanneskju á deild yngstu barnanna
6 mánaða til 3ja ára.
Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 73040.
Afgreiðslustörf
Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf í verslun
okkar:
1. [ matvörudeild.
2. í snyrtivörudeild.
3. Á sérvörulager.
Um er að ræða heilsdagsstörf en hlutastörf
koma til greina.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif-
stofu Miklagarðs, sími 83811.
/MIKLIG4RDUR
MARKADUR VIÐSUND
Hafnarfjörður
— blaðberar
Blaðbera vantar í Setbergshverfi þ.e.:
Álfaberg, Fagraberg, Fannberg, Einiberg og
Staðarberg strax.
Tilvalin morgunganga fyrir húsmæður.
Upplýsingar í síma 51880.
fNtargmiÞIafeife
0S1A-0G
SMJÖRSALANSE
Bitruhálsi 2 — Reykjavfk — Sfml 82511
Pökkunarstörf
Óskum að ráða duglega starfskrafta til pökk-
unarstarfa nú þegar. I boði er framtíðarvinna
hjá traustu fyrirtæki.
Óskað er eftir skriflegum umsóknum.
Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum um
störfin fást á skrifstofunni.
Bifreiðastjórar
Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst-
urs strætisvagna og á vakt.
Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og
13792.
Landleiðirhf.,
Skógarhlíð 10.
Sólheimar
í Grímsnesi
Óska eftir að ráða starfsfólk til að hafa um-
sjón með vistmönnum á heimiliseiningu.
Nánari upplýsingar gefur aðstoðarforstöðu-
maður í síma 99-6430.
Reiknistofa
bankanna
óskar að ráða fólk til starfa í vinnsludeild.
Störf þessi eru unnin á vöktum.
Æskilegt er að umsækjendur hafi verslunar-
próf, stúdentspróf eða sambærilega mennt-
un og séu á aldrinum 18-35 ára.
Umsóknarfrestur er til 20. september nk.
Umsóknir berist á sérstökum eyðublöðum
er fást á skrifstofu okkar á Kalkofnsvegi 1,
150 Reykjavík, sími 91-622444.
Ert þú vanur
málmiðnaði?
I stálbirgðastöð okkar, Borgartúni 31, vantar
stálhressa afgreiðslumenn hið fyrsta. Ef létt
andrúmsloft, góð starfsskilyrði og sanngjörn
laun skipta þig máli er þetta kjörið tækifæri
á góðu framtíðarstarfi. Mikil vinna í boði
fyrir þá sem vilja!
Fáðu þér kaffisopa með Sigurði Gunnars-
syni, starfsmannastjóra, og ræddu málin í
rólegheitunum.
Farið verður með allar umsóknir og fyrir-
spurnir sem trúnaðarmál.
sindra/í\stálhf
PÓSTHÓLF 881 BOROARTÚNI 31 121 REYKJAVlK SlMAR: 27222 - 21664
Seyðisfjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 21129
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími
91-83033.
Ritari
Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til
starfa í utannríkisþjónustunni.
Krafist er góðrar tungumálakunnáttu og
góðrar vélritunarkunnáttu.
Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera
ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa í
sendiráðum íslands erlendis.
Eiginhandarumsókn með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störi, sendist utan-
ríkisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, 105
Reykjavík fyrir 17. september nk.
Untanríkisráðuneytið.
Skóladagheimilið
Völvukot
Vantar fóstrur og/eða fólk með sambærilega
menntun og ófaglært fólk.
í boði eru heilsdags og hlutastörf. Þetta er
kjörið tækifæri fyrir ykkur að takast á við
nýtt og skemmtilegt verkefni í notalegu
umhverfi.
Völvukot tók til starfa sumarið ’79 og í dag
eru börnin 16.
Komið eða hringið í síma 77270 og fáið nán-
ari upplýsingar.
Starfsfólk.
Starfsfólk óskast
Okkur vantar nú þegar starfsfók í eftirfar-
andi störf:
1. Aðstoðarverslunarstjóri.
2. Afgreiðslustarf allan daginn.
3. Afgreiðslustarf hálfan daginn.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrif-
stofunni, Laugavegi 25 á 2. hæð. Gengið í
gegnum verslunina. Upplýsingar eftir lokun
og um helgina í síma 36898.
Ná ttúrulaekningabúðin,
Laugavegi 25.
Tollstjórinn
í Reykjavík auglýsir
Starfskraft vantar til afgreiðslu- og skrifstofu-
starfa nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi
starfsmanna ríkisins.
Frekari upplýsingar eru gefnar í síma 14859.
Tollstjórinn í Reykjavík,
10. september 1987.
Kona óskast
í vesturbæ
Fjölskylda með ungt barn óskar eftir konu
hluta úr degi, 3-5 daga í viku til að létta
undir við barnaumönnun og húshald í stóru
húsi. Vinnutími samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
sem fyrst merkt: „Húshjálp — 5363“.