Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBISR 1987 atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðberar óskast á Hólaveg og Suðurgötu. Upplýsingar í síma 96-71489. Morgunblaðið Blaðberar óskast víðs vegar í Reykjavík, m.a. í Gamla bænum og í Kópavogi, aðallega í Hvömmum og Tungum. Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Upplýsingar í afgreiðslu Morgunblaðsins, símar 35408 og 83033. JPfrgmWfiiMífr Bakkaborg v/Blöndubakka Fóstrur og fólk með aðra uppeldismenntun eða reynslu í uppeldisstörfum óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 71240. Organisti óskast til starfa við nýtt prestakall á stór- Reykajvíkursvæðinu. Viðkomandi þarf að geta tekið að sér kórstjórn. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „O — 6485“. Umsóknarfrestur er til 20. sept. Snyrtivöru- afgreiðsla Okkur vantar nú þegar eða fljótlega starfs- manneskju í snyrtivörudeild okkar, Thorellu, Laugavegi 16. Um heilsdagsstarf er að ræða. Upplýsingar hjá verslunarstjóra snyrtivöru- deildarinnar alla opnunardaga og einnig í síma 24047. Uppl. á kvöldin í síma 41130. Laugavegs apótek, Laugavegi 16. Völvuborg — Völvufelli 7 Völvuborg er lítið notalegt dagheimili mann- að góðu fólki. Okkur vantar fóstru og aðstoðarmanneskju á deild yngstu barnanna 6 mánaða til 3ja ára. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 73040. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf í verslun okkar: 1. [ matvörudeild. 2. í snyrtivörudeild. 3. Á sérvörulager. Um er að ræða heilsdagsstörf en hlutastörf koma til greina. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. /MIKLIG4RDUR MARKADUR VIÐSUND Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi þ.e.: Álfaberg, Fagraberg, Fannberg, Einiberg og Staðarberg strax. Tilvalin morgunganga fyrir húsmæður. Upplýsingar í síma 51880. fNtargmiÞIafeife 0S1A-0G SMJÖRSALANSE Bitruhálsi 2 — Reykjavfk — Sfml 82511 Pökkunarstörf Óskum að ráða duglega starfskrafta til pökk- unarstarfa nú þegar. I boði er framtíðarvinna hjá traustu fyrirtæki. Óskað er eftir skriflegum umsóknum. Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum um störfin fást á skrifstofunni. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Sólheimar í Grímsnesi Óska eftir að ráða starfsfólk til að hafa um- sjón með vistmönnum á heimiliseiningu. Nánari upplýsingar gefur aðstoðarforstöðu- maður í síma 99-6430. Reiknistofa bankanna óskar að ráða fólk til starfa í vinnsludeild. Störf þessi eru unnin á vöktum. Æskilegt er að umsækjendur hafi verslunar- próf, stúdentspróf eða sambærilega mennt- un og séu á aldrinum 18-35 ára. Umsóknarfrestur er til 20. september nk. Umsóknir berist á sérstökum eyðublöðum er fást á skrifstofu okkar á Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík, sími 91-622444. Ert þú vanur málmiðnaði? I stálbirgðastöð okkar, Borgartúni 31, vantar stálhressa afgreiðslumenn hið fyrsta. Ef létt andrúmsloft, góð starfsskilyrði og sanngjörn laun skipta þig máli er þetta kjörið tækifæri á góðu framtíðarstarfi. Mikil vinna í boði fyrir þá sem vilja! Fáðu þér kaffisopa með Sigurði Gunnars- syni, starfsmannastjóra, og ræddu málin í rólegheitunum. Farið verður með allar umsóknir og fyrir- spurnir sem trúnaðarmál. sindra/í\stálhf PÓSTHÓLF 881 BOROARTÚNI 31 121 REYKJAVlK SlMAR: 27222 - 21664 Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 21129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Ritari Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utannríkisþjónustunni. Krafist er góðrar tungumálakunnáttu og góðrar vélritunarkunnáttu. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum íslands erlendis. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störi, sendist utan- ríkisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, 105 Reykjavík fyrir 17. september nk. Untanríkisráðuneytið. Skóladagheimilið Völvukot Vantar fóstrur og/eða fólk með sambærilega menntun og ófaglært fólk. í boði eru heilsdags og hlutastörf. Þetta er kjörið tækifæri fyrir ykkur að takast á við nýtt og skemmtilegt verkefni í notalegu umhverfi. Völvukot tók til starfa sumarið ’79 og í dag eru börnin 16. Komið eða hringið í síma 77270 og fáið nán- ari upplýsingar. Starfsfólk. Starfsfólk óskast Okkur vantar nú þegar starfsfók í eftirfar- andi störf: 1. Aðstoðarverslunarstjóri. 2. Afgreiðslustarf allan daginn. 3. Afgreiðslustarf hálfan daginn. Upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrif- stofunni, Laugavegi 25 á 2. hæð. Gengið í gegnum verslunina. Upplýsingar eftir lokun og um helgina í síma 36898. Ná ttúrulaekningabúðin, Laugavegi 25. Tollstjórinn í Reykjavík auglýsir Starfskraft vantar til afgreiðslu- og skrifstofu- starfa nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Frekari upplýsingar eru gefnar í síma 14859. Tollstjórinn í Reykjavík, 10. september 1987. Kona óskast í vesturbæ Fjölskylda með ungt barn óskar eftir konu hluta úr degi, 3-5 daga í viku til að létta undir við barnaumönnun og húshald í stóru húsi. Vinnutími samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merkt: „Húshjálp — 5363“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.