Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verslunarstjóri — Skrifstofustörf 1. Óskum eftir að ráða verslunarstjóra 24-30 ára. Þarf að vera sjálfstæður með reynslu og þekkingu á verslunarstörfum. Góð laun í boði. 2. Óskum eftir að ráða starfskraft til al- mennra skrifstofustarfa, þó ekki yngri en 22ja ára. Reynsla æskileg. Hlutastarf eða frjálslegur vinnutími kemur til greina. Upplýsingar í verslun okkar að Laugavegi 67, mánudag og þriðjudag milli klukkan 16.00-18.00. K^HarWi H B Laugavegi 67. Vélstjóra vantar á bát frá Ólafsvík. íbúð fyrir hendi. Upplýsingar í síma 93-61250. Flöskumóttaka Óskum eftir að ráða starfsmann í flösku- móttöku og önnur tilfallandi störf. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. /WKLIG4RÐUR MARKAÐUR VIDSUND Skartgripaverslun óskar að ráða röska og áreiðanlega starfs- krafta í hálfs- og heilsdagsstörf. Upplýsingar á staðnum. Messing, Kringlunni. Suðurnesjamenn — framtíðarstörf Okkur vantar 2-3 menn til þrifalegra verk- starfa. Góð laun og þægilegur vinnutími. Áhugasamir sendi tilboð til augld. Mbl. ásamt upplýsingum um fyrri störf fyrir 15. september nk. merkt: „N — 2439“. Afgreiðsla/ frítt húsnæði Laust er til umsóknar afgreiðslustarf í sölu- skáJa í Reykjavík. Vaktavinna, 8.00-16.00 og 16.00-24 til skiptis daglega. Tveir frídagar í viku. Starfinu fylgir frítt herbergi með að- gangi að eldhúsi, baði og stofu. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20/9 ’87, merktar: „M - 5365“. Sendill óskast Utanríkisráðuneytið óskar að ráða röskan og áreiðanlega ungling til sendiferða, hálfan eða allan daginn. Nánari upplýsingar eru veittar í afgreiðslu ráðuneytisins eftir hádegi alla virka daga. Utanríkisráðuneytið. Kennara vantar við grunnskólann í Grímsey. Frítt hús- næði. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar Jónína Sigurðardóttir í síma 96-73123 og fræðsluskrifstofa í síma 96-24655. Dagheimilið Laufásborg Okkur vantar hresst fólk: 1. Fóstru á 3ja mán. til 3 ára deild. 2. Starfsmenn: 100% á 3ja mán til 3 ára deild 50% fyrir hádegi 3ja til 6 ára deild 50% afleysing 50% fyrir hádegi í eldhúsi Upplýsingar veitir Sigrún forstöðumaður í síma 17219. Barnapössun Óska eftir konu (stúlku) til að koma heim og gæta tveggja drengja, 7 ára og 4ra mánaða, frá kl. 9.00-13.00, frá 1. desember. Upplýsingar í síma 30084. Blönduvirkjun Trésmiðir óskast til starfa við stöðvarhús ísmóts hf. Upplýsingar í síma 46241. Skrifstofustarf Óskum að ráða duglegan og samviskusaman starfskraft sem fyrst. Starfið felst í færslu bókhalds, launaútreikningi, útskrift reikninga og öðrum almennum skrifstofustörfum. Góð bókhalds- og vélritunarkunnátta nauð- synleg. Vélaborg h/f. Bútækni hf., Bíidshöfða 8, sími 686655. Góðir menn Við leitum að hressum mönnum milli tvítug og þrítugs til framtíðarstarfa. Góð laun í boði, auk ferða til og frá vinnustað. Þeir sem æskja nánari upplýsinga vinsamleg- ast leggi inn nafn og símanúmer ásamt upplýsingum um fyrri störf inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir þriðjudaginn 15. september nk. merktum: „O — 2440“. Skattstjórinn f Reykjavík óskar eftir umsóknum um neðangreind störf. 1. Skrifstofumaður við skjá og ritvinnslu. 2. Skattendurskoðandi atvinnurekstrar/ rannsóknarfulltrúi. Þekking á bókhaldi, reikn- ings- og skattskilum nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra, sem jafnframt veitir frekari upplýsing- ar í síma 26877. Skattstjórinn íReykjavík, Tryggvagötu 19, 101 Reykjavík. Kennarar Kennara vantar við Heiðarskóla í Borgar- firði. Almenn kennsla. Ódýr húsaleiga. Frír hiti. Skólinn er í 20 km fjarlægð frá Akranesi. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 93-38920 og á kvöldin í síma 93-38926. Verkamenn óskast í slippvinnu. Upplýsingar hjá slippsstjóra í síma 10123. Slippfélagið í Reykjavik hf. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi Listamannaíbúð — vinnnustofa | þjónusta | Til leigu 2x106 fm verslunarhúsnæði í Múlahverfi til leigu frá 1. október nk. Hægt er að hafa húsnæðið sem eina verslun 212 fm. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Verslun — 212“. Til sölu í glæsilegu timburhúsi í miðbænum er 2-4 herbergja íbúð ásamt samliggjandi risi sem myndi henta, t.d. málara, vefara, textilhönnuði eða arkitekt, sem vinnustofa. Samtals 100-120 fm. fbúðinni gætu fylgt tekjur við eftirlit. Utborgun 2,1 milljón á 12 mánuðum, eftirstöðvartil 3-5 ára og 10 ára. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. september merkt: „ÍBÚÐ — 6476“. Pípulagnir Get bætt við mig verkefnum í nýlögnum, við- gerðum og breytingum. Hringið í síma 27354 kl. 7-8 fyrir hádegi og eftir kl. 19.00. Hallgrímur T. Jónasson, löggiltur pípulagningamaður. M MMi omx NHMM,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.