Morgunblaðið - 12.09.1987, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987
41
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verslunarstjóri
— Skrifstofustörf
1. Óskum eftir að ráða verslunarstjóra
24-30 ára. Þarf að vera sjálfstæður með
reynslu og þekkingu á verslunarstörfum. Góð
laun í boði.
2. Óskum eftir að ráða starfskraft til al-
mennra skrifstofustarfa, þó ekki yngri en
22ja ára. Reynsla æskileg. Hlutastarf eða
frjálslegur vinnutími kemur til greina.
Upplýsingar í verslun okkar að Laugavegi
67, mánudag og þriðjudag milli klukkan
16.00-18.00.
K^HarWi
H
B Laugavegi 67.
Vélstjóra
vantar á bát frá Ólafsvík. íbúð fyrir hendi.
Upplýsingar í síma 93-61250.
Flöskumóttaka
Óskum eftir að ráða starfsmann í flösku-
móttöku og önnur tilfallandi störf.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif-
stofu Miklagarðs, sími 83811.
/WKLIG4RÐUR
MARKAÐUR VIDSUND
Skartgripaverslun
óskar að ráða röska og áreiðanlega starfs-
krafta í hálfs- og heilsdagsstörf.
Upplýsingar á staðnum.
Messing,
Kringlunni.
Suðurnesjamenn
— framtíðarstörf
Okkur vantar 2-3 menn til þrifalegra verk-
starfa. Góð laun og þægilegur vinnutími.
Áhugasamir sendi tilboð til augld. Mbl.
ásamt upplýsingum um fyrri störf fyrir 15.
september nk. merkt: „N — 2439“.
Afgreiðsla/
frítt húsnæði
Laust er til umsóknar afgreiðslustarf í sölu-
skáJa í Reykjavík. Vaktavinna, 8.00-16.00 og
16.00-24 til skiptis daglega. Tveir frídagar í
viku. Starfinu fylgir frítt herbergi með að-
gangi að eldhúsi, baði og stofu.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 20/9 ’87, merktar:
„M - 5365“.
Sendill óskast
Utanríkisráðuneytið óskar að ráða röskan
og áreiðanlega ungling til sendiferða, hálfan
eða allan daginn.
Nánari upplýsingar eru veittar í afgreiðslu
ráðuneytisins eftir hádegi alla virka daga.
Utanríkisráðuneytið.
Kennara
vantar við grunnskólann í Grímsey. Frítt hús-
næði.
Upplýsingar gefur formaður skólanefndar
Jónína Sigurðardóttir í síma 96-73123 og
fræðsluskrifstofa í síma 96-24655.
Dagheimilið
Laufásborg
Okkur vantar hresst fólk:
1. Fóstru á 3ja mán. til 3 ára deild.
2. Starfsmenn:
100% á 3ja mán til 3 ára deild
50% fyrir hádegi 3ja til 6 ára deild
50% afleysing
50% fyrir hádegi í eldhúsi
Upplýsingar veitir Sigrún forstöðumaður
í síma 17219.
Barnapössun
Óska eftir konu (stúlku) til að koma heim og
gæta tveggja drengja, 7 ára og 4ra mánaða,
frá kl. 9.00-13.00, frá 1. desember.
Upplýsingar í síma 30084.
Blönduvirkjun
Trésmiðir óskast til starfa við stöðvarhús
ísmóts hf.
Upplýsingar í síma 46241.
Skrifstofustarf
Óskum að ráða duglegan og samviskusaman
starfskraft sem fyrst. Starfið felst í færslu
bókhalds, launaútreikningi, útskrift reikninga
og öðrum almennum skrifstofustörfum.
Góð bókhalds- og vélritunarkunnátta nauð-
synleg.
Vélaborg h/f.
Bútækni hf.,
Bíidshöfða 8,
sími 686655.
Góðir menn
Við leitum að hressum mönnum milli tvítug
og þrítugs til framtíðarstarfa. Góð laun í
boði, auk ferða til og frá vinnustað.
Þeir sem æskja nánari upplýsinga vinsamleg-
ast leggi inn nafn og símanúmer ásamt
upplýsingum um fyrri störf inn á auglýsinga-
deild Mbl. fyrir þriðjudaginn 15. september
nk. merktum: „O — 2440“.
Skattstjórinn
f Reykjavík
óskar eftir umsóknum um neðangreind störf.
1. Skrifstofumaður við skjá og ritvinnslu.
2. Skattendurskoðandi atvinnurekstrar/
rannsóknarfulltrúi. Þekking á bókhaldi, reikn-
ings- og skattskilum nauðsynleg.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist starfsmanna-
stjóra, sem jafnframt veitir frekari upplýsing-
ar í síma 26877.
Skattstjórinn íReykjavík,
Tryggvagötu 19, 101 Reykjavík.
Kennarar
Kennara vantar við Heiðarskóla í Borgar-
firði. Almenn kennsla. Ódýr húsaleiga. Frír
hiti. Skólinn er í 20 km fjarlægð frá Akranesi.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 93-38920
og á kvöldin í síma 93-38926.
Verkamenn
óskast í slippvinnu.
Upplýsingar hjá slippsstjóra í síma 10123.
Slippfélagið
í Reykjavik hf.
| raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi i boöi Listamannaíbúð — vinnnustofa | þjónusta |
Til leigu
2x106 fm verslunarhúsnæði í Múlahverfi til
leigu frá 1. október nk. Hægt er að hafa
húsnæðið sem eina verslun 212 fm.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýs-
ingadeild Mbl. merktar: „Verslun — 212“.
Til sölu í glæsilegu timburhúsi í miðbænum
er 2-4 herbergja íbúð ásamt samliggjandi
risi sem myndi henta, t.d. málara, vefara,
textilhönnuði eða arkitekt, sem vinnustofa.
Samtals 100-120 fm. fbúðinni gætu fylgt
tekjur við eftirlit. Utborgun 2,1 milljón á 12
mánuðum, eftirstöðvartil 3-5 ára og 10 ára.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir
17. september merkt: „ÍBÚÐ — 6476“.
Pípulagnir
Get bætt við mig verkefnum í nýlögnum, við-
gerðum og breytingum. Hringið í síma 27354
kl. 7-8 fyrir hádegi og eftir kl. 19.00.
Hallgrímur T. Jónasson,
löggiltur pípulagningamaður.
M MMi omx
NHMM,