Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987
51
vandlega á tillögur hans. Ekki sótti
Friðrik eftir félagslegum frama né
metorðum, en maðurinn var allur
þeirrar gerðar, að samferðamenn
leituðu til hans og fólu honum trún-
aðarstörf.
Friðrik Sigurðsson var alla ævi
jafnaðarmaður, í þess orðs bestu
merkingu. Þeir sem minni máttar
voru eða höfðu orðið undir í lífinu
áttu sér jafnan málssvara þar sem
hann var, og munu þau tilvik vera
fleiri en allur almenningur veit um
þar sem hann tók svari þeirra, er
honum fannst hallað á.
Samstarfsmenn Friðriks Sig-
urðssonar hjá Kaupfélagi Skagfirð-
inga sakna nú vinar í stað. Þeir eru
áreiðanlega fleiri en undirritaður,
sem leitað hafa álits hans á verkefn-
um líðandi stundar, og þegið holl
ráð sem báru merki þeirrar mann-
legu hlýju og skilnings á högum
annarra er einkenndi jafnan afstöðu
Friðriks til manna og málefna.
Samfylgdinni er lokið. Sá er þetta
ritar þakkar Friðrik áratuga sam-
starf og vináttu, sem hvergi bar
skugga á.
Megi sá er ræður heimkomu og
heimanför veita fjölskyldu Friðriks
Sigurðssonar styrk sinn á þessum
erfiðu stundum.
Þorkell Guðbrandsson
Lífsins ljós hefur slokknað. Hann
afí er dáinn. Um stund ríkir ringul-
reið í sálu minni og tómleiki í
tilverunni. Ótal spumingar koma
fram á varimar en engin fást svör-
in. Að einmitt skuli vera komið að
sem tvær dætur hennar bjuggu, en
báðar féllu þær frá skömmu síðar.
Unnur 1980 og Hulda 1985. Var
það mikið áfall aldraðri móður.
Þakkir eru skyldar til Páls Sig-
urðssonar, sem annaðist tengda-
móður sina lengi af mikilli
nærgætni á heimili sínu þar til hún
fékk hjúkrun á sjúkrahúsi Keflavík-
ur, en þar hefur hún notið hlýleika
og umhyggju hjúkrunarfólksins
síðastliðin ár.
Við aðstandendumir kveðjum nú
Ingveldi með söknuði og hryggð en
þökkum um leið forsjóninni fyrir
að hafa fengið að njóta samfylgdar
við hana svo vel og lengi. Trú henn-
ar á eilífð og endurfundi við ástvini
sína og eiginmann sem hélt sömu
leið fyrir 50 árum, vekur hjá okkur
traust til framtíðardrauma um æðri
tilveru.
Hvíl í Guðs friði.
Ólafur Guðmundsson
Ingveldur Sigurðardóttir fæddist
á Öndverðamesi 4. desember 1891,
dóttir Sigurðar Gilssonar formanns
þar og Guðrúnar Cyrusdóttur ljós-
móður. Þau eignuðust sex böm,
þijá syni og þijár dætur. Flest voru
bömin fædd á Öndverðamesi. Þau
vom Danilius skipstjóri, búsettur á
Hellissandi, giftur Sveindísi Hans-
dóttur, Guðbjöm S. Bergmann,
giftur Guðrúnu Kristjánsdóttur, þau
bjuggu lengst á Hellissandi, Helgi
S. Bergmann listmálari, búsettur í
Reykjavík, Sólveig, búsett í
Reykjavík, Anna var yngst, nú gift
Áka Kristjáni Jensen, búsett í
aðskilnaði milli okkar nafnanna
núna.
Á miðvikudagsmorguninn í
síðustu viku kom hann til okkar.
Hann var að fara til Reykjavíkur
ásamt fleirum úr íjölskyldunni að
jarðarför mágs síns. Þegar hann
kvaddi okkur Hóffý og Stefán Frið-
rik með kossi, eins og hann var
vanur, hvarflaði ekki að okkur að
hér væmm við að kveðjast í hinsta
sinn. Það var kominn ferðahugur í
hann eins og alltaf þegar hann fór
eitthvað og engin veikleikamerki
að sjá. En tilveran er fljót að skipta
um svip og á laugardaginn var hún
orðin allt önnur.
Eftir sitja í huganum dásamlegar
minningar sem gott er að geta yljað
sér á þegar kuldinn sækir á mann.
Þær getur enginn tekið frá manni.
Eins lengi og ég man eftir afa
mínum man ég eftir glaðljmdum
og hlýjum vini sem kenndi mér svo
mikið og margt um staðreyndir
lífsins. Alltaf hafði hann tíma fyrir
mann hvenær sem maður leitaði til
hans, sem ekki var sjaldan. Hann
var indæll félagi sem bar virðingu
fyrir skoðunum og vilja annarra.
Hann var raunsær og trúði á sann-
girni og tillitssemi.
Eg man eins og gerst hefði í gær
allar stórkostlegu veiðiferðimar
sem ég fór með honum. Hann kom
alltaf ánægður heim, sama hvemig
veiddist. Slíkar samverustundir
gleymast aldrei. Ég stend í mikilii
þakkarskuld við afa minn sem mér
þykir sárt að geta ekki endurgoldið
svo neinu nemi. Ég man eftir þeirri
stundu þegar ég kvaddi hann áður
en ég hélt til náms erlendis sumar-
ið 1981. Það var erfíð stund og ég
man að hann felldi tár. Það er er-
fítt að lýsa tilfínningum á slíkri
stundu. Hugur minn er fullur þakk-
lætis og virðingar fyrir að hafa
fengið að njóta nærvem hans. Megi
góður Guð varðveita minningu hans
um ókomna framtíð.
Elsku amma og aðrir ættingjar
og vinir. Sameinumst og styrkjum
hvort annað í minningunni um góð-
an dreng sem við elskuðum öll.
Friðrik Jónsson
Leiddu mína litlu hendi
Ijúfi Jesú þér ég sendi
bæn frá mínu bijósti snjáðu.
Blíði Jesú að mér gáðu.
Hann var sorglegur laugardags-
morgunninn 5. september þegar
mér var sagt að langafí minn væri
dáinn. Það eru margar góðar og
skemmtilegar minningar sem ég á
um hann og get rifjað upp. Oft fór-
um við í bfltúra saman bæði langa
og stutta og þá töluðum við um
margt skemmtilegt. Svo fórum við
að veiða og hann gaf mér öngla
og fleira veiðidót. Við slógum alltaf
garðinn hans saman og þá var gam-
an hjá okkur. Fleiri minningar bæði
stórar og smáar gæti ég rifjað upp.
En núna þegar langafí er farinn
er gott að eiga þær til að hugsa
um. Til langömmu og langafa er
alltaf gott að koma og núna biðja
ég og Birgir Óli, bróðir minn, góðan
Guð að vera hjá elsku langömmu.
Jón Brynjar
+
Bróöir okkar,
ÍSLEIFUR JÓHANNSSON
frá Sœbóli í AAalvík,
lést f Landspítalanum 10. september.
Ingibjörg Sturludóttir,
Sigurður Sturluson.
t
Móðir mín og tengdamóðir,
SIGRÚN SIGURBJÖRNSDÓTTIR,
Hátúni 4,
lést í Borgarspítalanum að kvöldi 9. september.
Aðalheiður Erla Jónsdóttir, Lárus Jónsson.
+
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför
eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa,
SÖLVA ÓLAFSSONAR
fyrrverandi kaupmanns,
Hringbraut 99,
Keflavfk.
Sérstakar þakkir til starfsfólks og lækna á deild 11-G og
gjörgæsludeild Landspítalans.
Sigrfður Þorgrímsdóttir,
Þurfður Sölvadóttir, Bergsveinn Alfonsson,
Sigrfður Gunnarsdóttir, Rúnar Þórmundsson,
Linda Björk Bergsveinsdóttir, Matthfas Matthfasson,
Sölvi Þór Bergsveinsson, Bergsveinn Alfons Rúnarsson.
Reykjavík. Öll eru þessi systkini og
makar þeirra nú dáin nema Helgi,
Anna og hennar maður.
Þau Sigurður og Guðrún fluttust
til Ólafsvíkur og hófu þar búskap.
Sigurði féll ekki dvölin þar og flutt-
ist til Hellissands og stundaði þar
sjómennsku meðan heilsa og aldur
leyfði en Guðrún bjó áfram í Ól-
afsvík með bömum sínum og
stundaði að nokkru verslun og ljós-
móðurstörf af miklum dugnaði.
Ingveldur giftist Pétri Magnús-
syni 27. maí 1912. Hann var fæddur
3. maí 1892. Hann stundaði ýmis
smíðastörf og sjómennsku. Pétur
var öðlingsmaður og mátti segja
að allt léki í höndum hans. Þau
hófu búskap á Staðarhóli á Hellis-
sandi. Þau eignuðust átta böm, sex
komust til fullorðinsára. Þau em
Sigurður A., giftur Vigdísi Jóns-
dóttur, búsett á Hringbraut 60,
Keflavík, Hulda, gift Guðbrandi
Magnússyni, voru búsett í Ytri
Njarðvík, nú bæði dáin, Unnur gift
Haraldi Dalmann málarameistara,
síðan bjó hún með Páli Sigurðs-
syni, þau bjuggu í Ytri Njarðvík,
Unnur er nú dáin, Guðmundur, gift-
ur Gunnhildi Jónsdóttur, þau búa í
Ásgarði í Garði, Guðfínna gift Ól-
afí Guðmundssyni forstjóra söluum-
boðs Sölumiðstöðvar hraðfrystihús-
anna í Bretlandi, þau em búsett í
Grimsby, Vigfús, giftur Guðrúnu
Guðlaugsdóttur, þau em búsett á
Hellissandi, tveir synir þeirra, Cyms
og Herbert, dóu ungir.
Þau Pétur og Ingveldur vom
mjög samhent í starfí og uppeldi
sinna efnilegu bama. Ingveldur var
afburða hraust og dugleg kona.
Auk heimilisstarfa stundaði hún
utan heimilis öll þau störf sem völ
var á, oft til síðustu daga áður en
hún fæddi böm sín.
Árið 1937 missti hún mann sinn,
Pétur, eftir erfiða sjúkdómslegu.
Þótt það væri mikið áfall hélt hún
áfram búskap með bömum sínum
sem fóm að heiman til sjálfsbjargar
jafnóðum og þau höfðu aldur til en
lengst mun yngsti sonur hennar,
Vigfús, hafa búið á heimili móður
sinnar. Ingveldur stundaði vinnu
við frystihús Hellissands til áttræð-
isaldurs, jafnan við fiskflökun og
var svo kappsöm að fáir munu hafa
staðið henni á sporði. Þegar tillit
er tekið til þess að á bemskuámm
hennar var lífsbaráttan svo hörð
að öll böm vom Iátin vinna sem
þau höfðu getu til, skila svo fullum
vinnudegi til áttatíu ára aldurs auk
heimilisstarfa, þá skila slíkir ein-
staklingar æmum arði í íslenskt
þjóðarþú. , iíiHesj
Á yngri ámm tóku þau hjón þátt
í félagslífí Hellissands. Þá er ég var
10 ára var haldin álfabrenna og
álfadans á Hellissandi. Pétur var
álfakonungur og Ingveldur álfa-
drottning. Ég minnist þess hve þessi
ungu hjón vom glæsileg þá er þau
leiddu skrúðgönguna í gegnum
plássið og bæði sungu þau mjög vel.
Frá Hellissandi fluttist Ingveldur
hingað til Njarðvíkur og dvaldist
hjá Unni dóttur sinni og Páli Sig-
urðssyni í 10 ár og naut hjá þeim
mjöggóðrar umhyggju og ástúðar.
Síðustu tvö og hálft ár dvaldist
hún á sjúkrahúsi Keflavíkur.
Ingveldur var mjög eðlisgóð kona
og annaðist vel um böm sín og
heimili, alltaf jafn glöð þótt erfíð-
leikar steðjuðu að. Hún var trúuð
og innrætti bömum sínum það
lífsöryggi sem trúin veitir.
Mér er sagt að eftir að flestar
æviminningar vom sökum aldurs
horfnar í djúp tímans, hafí í huga
hennar lifað sönglög, ljóð og kvæði
er hún flutti til síðasta dags.
Nú er ævisól hennar hnigin til
viðar, en við trúum því að hennar
trúuðu og starfsglöðu sálar bíði
verkefni á þroskabrautum hins
eilífa lífs.
Karvel Ögmundsson
Birting af-
mælis og
minningar-
greina
Morgunblaðið tekur af-
mælis- og minningargreinar
til birtingar endurgjaldslaust.
Tekið er við greinum á rit-
stjóm blaðsins á 2. hæð í
Aðalstræti 6, Reykjavík og á
skrifstofu blaðsins í Hafnar-
stræti 85, Akureyri.
Athygli skal á því vakin, að
greinar verða að berast með
góðum fyrirvara. Þannig verður
grein, sem birtast á í miðviku-
dagsblaði að berast síðdegis á
mánudegi og hliðstætt er með
greinar aðra daga.
í minningargreinum skal hinn
látni ekki ávarpaður. Ekki em
tekin til birtingar frumort ljóð
um hinn látna. Leyfílegt er að
birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3
erindi og skal þá höfundar get-
ið. Sama gildir ef sálmur er
birtur. Meginregla er sú, að
minningargreinar birtist undir
fullu nafni höfundar.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og út-
för móður minnar, tengdamóöur, systur og mágkonu,
ÞÓRDÍSAR STEFÁNSDÓTTUR,
Holtagerði 48,
Kópavogi.
Edda G. Rlkbarðsdóttir, Brandur St. Guðmundsson,
Stefán Kj. Rfkharðsson,
Ríkharð Ottó Rikharðsson, Ásthildur Þorvaldsdóttir,
Brynhildur Stefánsdóttir, Kristinn Júlfusson,
Margrét Stefánsdóttir,
Arndfs Stefánsdóttir, Sigurður Jónsson,
Guðrún Stefánsdóttir.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og út-
för móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
GUÐNÝJAR FINNBOGADÓTTUR,
Hlfð,
Djúpavogi.
Sérstakar þakkir eru til starfsfólks Skjólgarðs á Höfn fyrir alla
aðhlynningu við hina látnu.
Svanhvft Ragnarsdóttir, Ófeigur Pétursson,
Hrefna Ragnarsdóttir, Axel Sölvason,
Bogi Ragnarsson, Erla Jóhannsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og út
för eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
GUÐJÓNS KLEMENZSONAR
laaknls.
Kær kveðja.
Margrét Hallgrfmsdóttir,
Margrét J. Guðjónsdóttir, Ólafur Marteinsson,
Auðbjörg Guðjónsdóttir, Guðmundur Arnaldsson,
Hallgrfmur Guðjónsson, Ragnheiður Haraldsdóttir,
Guðný Védfs Guðjónsdóttir, Ólafur Marel Kjartansson
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur hlýhug
og vináttu viö andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu
og langömmu,
KRISTÍNAR JÓHANNSDÓTTUR
frá Gestsstöðum.
Guðmundur Gunnarsson, Þórhlldur Jónasdóttir,
Jóhanna Gunnarsdóttir, Sigurgeir Eirfksson,
Guðrún Gunnarsdóttir, Inglmar Sveinsson,
Sesselja Gunnarsdóttir, Einar Ásgeirsson,
barnabörn og barnabarnabörn.