Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 40
40 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 .. ' ' " IIU" . ' ' . . " I1".""1 "" " i1'1""1 " ". . smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla. Vélritunarskólinn. Sími 28040. SK8LI? SfMI: 18520 Fatasaumur - námskeið Bæði byrjenda- og framhalds- námskeið. Fáir i hóp. Dag- og kvöldnámskeið. Handmennta- kennari kennir. Uppl. í sima 43447. heimilisiðnaðar- SKÓLINN I .aufásvegi 2 NÁMSKEIÐ - NÁMSKEIÐ Uppsetning vefja 2. nóv. Myndvefnaður 5. nóv. Baldýring 9. nóv. Útskurður 11. nóv. Tuskubrúöugerð 17. nóv. Saumagínugerð 20. nóv. Innritun og upplýsingar á Lauf- ásvegi 2, sími 17800. □ Gimli 59871127 - H. og V. I.O.O.F. 3= 1691128 = 872 I. I.O.O.F. 10 = 16911028V2 = 9.1. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.00. ÚtÍVÍSt, Orólinni 1. Simar 14606og237?2 Sunnudagsferð 1. nóv. kl. 13.00 Helgafell f Mosfellssveit. Létt og hressandi ganga á fellið, um Skammaskarö og nágrenni. Verð 600 kr., frítt f. börn m. full- orðnum. Útivistarganga er góð heilsubót. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Helgarferð 6. - 8. nóv. Haustblót f Skaftártungu. Ferð sem enginn ætti að missa af. Gist í nýja félagsheimilinu Tunguseli Göngu- og skoðunarferðir á slóðum Jóns Steingrímssonar eldklerks. Myrkrastofan skoð- uð. Afmælisveisla á laugardags- kvöldinu (máltíð innifalin í verði). Góðir heiðursgestir. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Tunglskinsganga fimmtudagskvöldiö 5. nóv. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóll kl. 11. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Félagsfundur Svalanna verður haldinn í Síðumúla 25 kl. 20.30 þriðjud. 3. nóv. Kynning á Chanel snyrtivörum. Mjög spennandi. Mætum vel. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnudagur 1. nóv. kl. 13 Helgafell sunnan Hafnarfjarð- ar. Það er 338 m á hæð. Ekiö i Káldársel og gengiö þaöan á fjalliö. Muniö hlýlegan klæðnað. Farið frá Umferðarmiðstöðinni aö austanveröu. Verð kr. 500. Greitt v/bílinn. Frítt fyrir börn og unglinga innan 15 ára, sem eru i fylgd með for- eldrum sínum. Ferðafélagið notar sjálft allt gistirými í Skagfjörðsskála um næstu helgi. Enn er allmikiö af óskiladóti úr sæluhúsum hér á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. VEGURINN Khstið samfélag Grófin 6b - Keflavík Samkoma í kvöld kl. 20.30. Fólk úr Veginum i Reykjavík aðstoð- ar. Björn I. Stefánsson talar. Allir velkomnir. Vegurinn. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður í kristniboðshús- inu Betaniu, Laufásvegi 13, mánudagskvöldið 2. nóvember kl. 20.30. Friörik Hilmarsson sér um fundarefnið. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. (yfTj ^Mu mmtmm ÍVMJ’' ICfUhMOtC M.MM Ci.UK Myndasýning miðviku- daginn 4. nóvember. islenski Nepalleiðangurinn sýnir myndir úr ferð sinni ti! Nepals i vor, en eitt helsta markmiö ferð- arinnar var aö klífa fjallið Gangapurna (7450 m). Fjallið er hæsta fjall sem Islendingar hafa gert tilraun til að klífa. Þeir segja frá klifinu og fræða okkur um land og þjóð. Sýningin veröur á Hótel Borg og hefst kl. 20.30. Allir velkomnir. íslenski Alpaklúbburinn. VEGURINN Krístið samféiag Þarabakka3 Samkoma í dag kl. 14.00. Allir velkomnir. Vegurinn. Hvítasunnukirkjan Fíladeifía, Keflavík Sunnudagaskóli kl. 13.00. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræöumaður: Garðar Ragnarsson. Haustátak '87 Samkoma á Amtmannsstíg 2b i kvöld kl. 20.30. Fyrir hásæti Drottins. Opinb. 7,9-17. Upp- hafsorð: Valgerður Gisladóttir. Ræða: Sr. Jón D. Hróbjartsson. Söngur: Inga Þóra og Laufey Geirlaugsdætur. Munið bæna- stund kl. 20. Allir velkomnir. f dag kl. 16.00 er almenn sam- koma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Vitnis- burðir. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Barnagæsla. Ræðumaður Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp Glímudeild KR Æfingar eru á þriðjudögum og föstudögum frá kl. 19.00-20.40 i íþróttahúsi Melaskólans. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík f dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Krossinn Auóhrekku - — Kóp.mn;i Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Allir velkomnir. I dag kl. 14.00. Sunnudagaskóli fyrir börn. Kl. 20.30. Hjálpræöissamkoma, flokksforingjar stjórna og tala. Vitnisburðir og mikill söngur. Mánudaginn kl. 16.00. Heimila- samband. Miðvikudaginn 4. nóv. kl. 20.30. Hjálparfiokkar (i kjallarastofunni). Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna— atvinna Stýrimaður - vélavörður Stýrimann og vélavörð vantar á mb. Rán KE 37 sem rær með línu. Upplýsingar í símum 92-12330 og 14812. Smiður vanur samsetningu á gluggum og hurðum óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar á staðnum. Trésmiðja B. Ó., Daishrauni 13. Hjúkrunarforstjóri Staða hjúkrunarforstjóra við Sjúkrahús Skag- firðinga, Sauðárkróki, er laus frá og með 1. janúar 1988. Umsóknir sendist til sjúkrahússtjórnar fyrir 10. desember 1987. Upplýsingar veitir hjúkr- unarforstjóri í síma 95-5270. Stjórn Sjúkrahúss Skagfirðinga. fREYKJMJÍKURBORG JlcuiMsi Stödtvi Stöður á dagheimilinu Bakkaborg v/Blöndubakka Staða forstöðumanns er laus til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Einnig staða yfirfóstru. Upplýsingar gefa framkvæmdarstjóri og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dagvista barna, sími 27277. Verkstjóri Óskum eftir að ráða verkstjóra við fiskþurrkun okkar á Akranesi. Upplýsingar í síma 93-13177. Haförninn hf., Vesturgötu 3-5, Akranesi. Ritari óskast Óskum að ráða ritara í hálfsdagsstarf. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu vorri, Armúla 28. [ E eunocAPo Kreditkort hf., Ármúla 28, Reykjavík. Snyrtisérfræðingur Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða snyrtisérfræðing eða aðila með sambærilega menntun, sem treystir sér til að sjá um inn- kaupa- og sölustjórnun í deild, sem verið er að stofna innan fyrirtækisins. Viðkomandi verður að hafa töluverða markaðs- og sölu- reynslu. Við leitum að manneskju sem er tilbúin að leggja á sig mikla vinnu og þiggja laun í samræmi við það. Viðkomandi getur haft til umráða bíl frá fyrirtækinu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 5. nóvember merktar: „Snyrtir — 4551“. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum umsóknum verður svarað. Arkitektar Teiknistofa í Reykjavík óskar eftir arkitekt með góða starfsreynslu. Mikil vinna framundan við spennandi verkefni. Upplýsingar í síma 622661. Sonja Laugavegi 81 Starfskraftur óskast í herradeild. Upplýsingar veittar á staðnum. Starfskraftur óskast í íþróttamiðstöð Seltjarnarness. Hálfsdags- starf kemur til greina. Upplýsingar í síma 611551. Sölustarf Við leitum að hörku duglegu sölufólki á aldrinum 20-35 ára. Við erum heildsala í ör- um vexti og leitum að fólki til framtíðarstarfa. Söluvörur okkkar eru fatnaður, skór, snyrti- vörur o.fl. Við leitum að fólki sem er tilbúið að leggja á sig mikla vinnu og þiggja laun í samræmi við það. Viðkomandi verður á bíl fyrirtækisins. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 5. nóvember merkt: „Sala — 785“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.